Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ HEIMILI SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 D 13 GESTASNYRTINGIN er ljós og rómantískt yfirbragð á henni. Gluggatjöldin saumaði Margrét og hún rykkti efni utanum frauð- hring og bjó þannig til myndarammana. Karfan sem er ofaná ofninum er undan ávöxtum sem hún keypti í Þýskalandi fyrir mörgum árum og þegar karfan var komin heim sprautaði hún hana bleika og saumaði utanum. Gestasnyrtinguna veggfóðraði hún sjálf og setti borða við loftið í stíl. Morgunblaðið/Árni Sæberg ELDHÚSIÐ vildi fjölskyldan hafa vistlegt enda eyðir hún miklum tíma þar. Margrét hefur gert það enn notalegra með þurrkuðu blómunum ofaná innréttingunni og öllum smáhlutunum sínum. Blómabúðir freista Margrétar og þar hefur hún orðið sér úti um ýmsa þá fallegu litlu muni sem prýða húsið. „Það er helst að ég freistist til að eyða peningum í blómabúðum. Ég er voðalega veik fyrir þessum litlu smáhlutum sem fást þar.“ Myndirnar tala sínu máli. Línóleum skjrauitlagnir ID Cl lcci lacj tt i r — Veggfótfnurx — StrigcLStreJclcingcLr Tilboð efni -+- vinna DÚKÓ S.F. sími 892-4588. EINAR BEINTEINSSON, Hs. 568 9449. BEINTEINN ÁSGEIRSSON, s. 557 4197. Ný sending af dúkum Mikið úrval þurrskreytinga og veggkransa. ‘BCómastofa CFriðfitms, ___Suðurlandsbraut 10, s. 553 1099. SIEMENS gg Eldavélar - sígildar gæðavélar. Innbyggðir ofnar - þeir gerast ekki betri. 23 Örbylgjuofnar - mikið úrval og gott verð. 21 Helluborð - treystu Siemens. Mikið úrval af eldavélum, bakstursofnum, helluborðum, gufugleypum og örbylgjuofnum. Gæða-eldunartæki til að prvða eldnúsið bitt. Þúáttþaðskilið. SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 511 3000 .. Akranes: Rafþjónusta fid Sigurdórs Borgarnes: Glitnir <J[ Borgarfjörður Rafstofan Hvítárskála Hellissandun iC Blómsturvellir Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson Stykkishólmur. Búðardalur Ásubúð w ísafjörðun Pólfinn Hvammstangi: Skjanni Sauðárkrókur: Z RafsJá Siglufiörður: Torgið 2 Akureyri: Ljósgjafinn Húsavík: tU Öryggi Þórshöfn: Norðurraf 2> Neskaupstaður: Rafalda Revðarfjörður: l/l Ratvélaverkst Áma E. Egilsstaðir. Sveinn (JJ Guðmundsson Breiðdalsvík: Höfn í Hornafirði: 0 Kristal! Vestmannaeyjar Tréverk co Hvolsvöllur Kaupfélag Rangæinga SSelfoss: Árvirkinn Grindavík: Rafborg **1 Garöur Raftækjav. Sig. Ingvarss. Kefiavík: Ljósboginn Hafnarfjörðun Rafbúö Skúla, Álfaskeiði Viljirðu endingu og gœði ■ ■ « ,ir sóf a r fl af öllum stærðum og gorðum, Notalégt 09 nytsamlegt! Laugavegi 13 • Sími 562 5870 • Opnunartími: Mán-Fös 10-18. Lau 10-14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.