Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ HEIMILI SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 D 23 I I I í þeim stað þar sem á að leggja það til að aðlagast rakastigi hússins. „Parket er unnið með 7-8% 1 rakastig og fólk á ekki að þurfa að opna pakkana fyrr en rétt áður en farið er að leggja parketið á I gólfíð. Best er einnig að taka upp nokkra pakka í einu og leggja upp úr þeim samtímis til að forðast skyndilega litabreytingu á gólfi. Fyrirhyggja og skipulagning Það eru ýmis atriði sem þarf að huga að fyrir parketlagningu. Ef raki er hugsanlega í gólfí er 1 ráð að setja þolplast undir. ;j Lega parketsins skiptir máli, | bein lína þarf að vera frá lengsta 1 fleti og ekki er ráðlagt að leggja parket þvert á langan flöt. „Það er afar mikilvægt að byija rétt“, segir hann. Þeir sem vilja forðast köld gólf geta keypt undirlag sem minnkar gólfkulda og síðan segir Skjöldur að oft sé í lagi að leggja parket á ■1 gömul snöggteppi sem fyrst þarf þá að hreinsa og ryksuga. Stund- um er fljótandi parket lagt á sand I til að fá góða dempun. Þurrum sandi er hellt á gólf, plast sett ofan á hann og síðan parketlagt. Það kemur einnig fyrir að parket er lagt á einfalda eða tvöfalda grind til að fá mýkt og þá gúmmí eða plastklossar settir á milli. Þá er einnig hægt að hljóðeinangra í grindina með steinull. Gólfin eru stærri í september en apríl Óslétta á gólfum má vera um 3 millimetrar á hveija 2 metra og það er alveg nauðsynlegt að hafa þenslurauf 6-10 millimetra með veggjum þar sem gólfin eru mismuandi stór eftir árstíðum. „Það fer eftir því hvenær er verið að leggja gólfín hversu stór raufin / er höfð. Gólfin eru stærri á sumr- ' in þegar rakinn er mikill og minni * á veturna. Ef þau mistök eiga sér ( stað að parket er lagt of þröngt þá kann það að gúlpa upp með tímanum eða bijóta sig inn í hlaðna veggi.“ Frágangslistar geta verið úr ýmsum efnum, messingi eða stáli til dæmis og gólflistarnir eru líka margvíslegir. Þeir eru ýmist skrúf- aðir eða negldir og jafnvel límdir ( með þiljugripi. PCI lím og fuguefni □D □ □ □ J □ 1 n 3 H 651 U T \\\\ \L LU B ’l _ c □ _ □ □ Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 ( - kjarni málsins! Öðruvísi spegil- rammi EINHVERJIR framtaks samir geta tekið sig til og útbúið svona ramma utanum spegil, sérstak- lega ef þeir eru fyrir að hafa umhverfið sem nátt- úrulegast. MELISSA BMH-550 er sjálfvirk brauðbökunarvél. Hún blandar, hnoðar, lyftir og bakar, „alltaf nýbakað", brauð að eigin vali og án allra aukaefna. Með einu brauði á daq sparast ca. 30-35 búsund krónur á ári ÞÉR í HAG!!! Verð kr. 21.042, eða 3ins kr. 19.990 stgr. Umboðsmenn um allt land FÁLKINN Sími 581-4670 Heimilistækjadeild Fálkans • Heimilistækjadeild Fálkans TEBA - TFG-14 ■Grill ■Undir- og yfirhiti ■Gaumljós ■HxBxD: 85-49,8x60 TEBA - TFB-B4 ■ Fjölvirkur blástursofn ■ Grill ■Grillteinn með mótor ■ Undir- og yfirhiti ■ Gaumljós / HxBxD: 85-59,8x60 TEBA- TFG-44 ■Fjölvirkur blástursofn ■Grill ■Grillteinn með mótor ■Undir- og yfirhiti ■Gaumljós ^_^HxBxD: 85-49,8x60 TEBA - TFB-14 ■Grill ■ Undir- og yfirhiti ■Gaumljós ■ HxBxD: 85-59,8x60 Sett TEBA - TFA-64-01 ■Ofn með helluborði ■Fjölvirkur blástursofn ■Grill ■Grillteinn með mótor Undir- og yfirhiti Gaumljós TEBA - TFA-10-01 ■ Grill ■ Undir- og yfirhiti ■ Gaumljós TEBA - TFA-60-01 ■Fjölvirkur blástursofn ■Grill ■Grillteinn og mótor ■Undir- og yfirhiti ■ Gaumljós Með rofum TEBA - TOA-11 ■ 4 hellur ■ Þar af 2 hraðsuðu ■ Gaumljós TEBA - TOA-16 ■ 4 keramikhellur ■ Eftirhitunarljós Með rofum ZANUSSI C-306 vifta ■ 3 hraðar ■Ijós ZANUSSI ZHW-759 vifta ■3 hraðar ■ 2 Ijós 0PID UM HELGINA FRÁKL. 10-16 Öll verð eru staðgreiösluverö. SUÐURLANDSBRAUT 16 SIMI 588 0500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.