Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 1
HQOLYWOOD í N/ESTU FRAMJÍÐ 10 SUNNUDAGUR SUNNJJDAGUR 26. NOVEMBER 1995 BLAtí B Morgunblaðið/RAX Magnea Guðmundsdóttir oddviti kom fram sem sterkur og yfirvegaður foringi Flateyringa eftir hörmung- amar sem dundu yfir þorpið fyrir réttum mánuði. Hún segist hafa brynjað sig gegn eigin tilfinningum til þess að geta staðið sig í því hlut- verki sem hún lenti í óvænt og lítt undirbúin. Þessa dagana gefst hins vegar meiri tími til að láta hugann en þú heldur reika. Hún gengur mikið um snjó- flóðasvæðið og segist fyrst núna vera að meðtaka afleiðingar atburð- anna. Magnea segir Helga Bjama- syni, sem heimsótti hana á Flateyri í vikunni, að hún hafí lengi barist við vantrú á sjálfri sér. Allt mót- drægt í lífinu sé jafnframt ný reynsla og segist hún vera sterkari nú til að takast á við erfið verkefni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.