Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 B 23 okkar að í ár hlutum við Martti Talvella-verðlaunin. Þau hafa verið veitt árlega frá dauða hans og við fengum þau_ fyrir kennsluþátt há- tíðarinnar. A 'seinustu árum hefur fjölgað jafnt og þétt erlendum nem- endum hjá okkur á virtúósanám- skeiðunum og núna erum við með japanska, kínverska, sænska, þýska, franska og finnska nemend- ur. Þessi verðlaun skipta okkur því mjög miklu máli og gera okkur kleift að þróa kennsludeildina enn frekar - því þetta er viðurkenning fyrir gæði.“ En nú er þetta í 26. sinn sem hátíðin er haldin. Er ekki hætta á að þið farið að endurtaka ykkur? „Nei, síður en svo. Svona hátíð þarf alltaf að vera ólík því sem hefur verið til þess að vera eins. Það er ekki hægt að endurtaka „sensasjónir,“ en listrænt þarf allt- af að vera framvinda. Ég sé hátíð- ina sem keðju og hver hlekkur þarf að vera ólíkur öðrum, en list- rænt eins. Það sem ég reyni að gera er að skapa ævintýri fyrir hvern þann sem tekur þátt í hátíð- inni. viðurkenna að það stoppaði í mér hjartað þegar ég var ráðin. Núna er ég auðvitað mjög fegin að ég skyldi ekki springa á limm- inu, þótt það þyrmi stundum yfir mig hvað þetta er mikil vinna. Ég þarf að læra alla efnisskránna þeirra og hún er ekkert smáræði eftir allan þennan tíma. Fram að jþlum þarf ég að læra tuttgu verk. Ég kem ekkert fram með þeim aft- ur eftir Kuhmo, ekki fyrr en ég tek við stöðunnu 1. september. Þá för- um við til Barselóna og með þeirri ferð hefst starfsárið." Hveijar eru áherslur kvartetts- ins? Aðaláherslan er lögð á að hafa leikinn persónulegan og „spontant". Það sem mér hefur þótt gott við þessa sveit er að það er alltaf pláss fyrir hvern og einn hljóðfæraleikara til að bregðast við og tjá sig per- sónulega á hljóðfærið og það er mikilvægt að vera lifandi í því að átta sig á því hvað hinir eru að gera; átta sig á því hvenær ber að stoppa æfingar á tilteknu stykki, hvenær við erum farin að æfa of mikið. Mitt fyrsta verk, umfram það að æfa efnisskrá kvartettsins, er að þjálfa mig í að passa inn í hann. Að leika með kvartett sem spilar saman allt árið kallar á dálítið sér- kennilegt líf. Þetta er ævilöng skuldbinding ef vel tekst til, eins og hjónaband. Enda stríðir maður- inn minn mér á því að ég hafi gifst þremur mönnum. Mörgum finnst nú ævilöng skuldbindin við eina manneskju nóg,“ segir Ásdís glettn- islega og er rokin á næstu æfingu með kvartettinum, fyrir tónleika sama kvöld, og víst er að hreinn unaður er að hlýða á þennan kvart- ett leika og ekki að heyra að Ásdís sé neinn nýgræðingur á þeim bæ. Við skulum bara vona að ekki líði langur tími þar til við fáum að hlýða á leik Chilingrian kvartettsins hér á landi. '**rn*** Gerum göt í eyru Nýjung - skotlokkar gull í gegn fyrir viðkvæma húð. Einnig 100 teg. af öðrum skotlokkum. 13010 . HÁRGREIÐSLUSTOFAN \ KLAPPARSTÍG . /. r/frjyes/t/fes' /yZrJ/ssn /yyt áý'/t/u/ýt//o/Z//c/ ////Zi////>/>/r) Meðal heitra og kaldra rétta eru: Sjávarréttasúpa, maríneruð síld, sinnepssíld, piparrótarsíld, karrýsíld, sjávarréttapaté, laxamousse, villibráðarpaté, grænmetismousse, reyktur lundi, grísasulta, ali-rúllupylsa, reykt nautatunga, sjávar- réttir í hvítvínshlaupi, reyktur áll, reykt hrogn, taðreyktur lax og silungur, kaldreyktur regnboga- silungur, grafinn lax og silungur, sænsk jólaskinka, dönsk grísarifja-steik, kalkún, hangikjöt, Londonlamb, glóðarsteikt lambalæri bæði heitt og kalt, gljáð grilluð grísarif, dönsk medisterpylsa, salöt, heitar og kaldar sósur, heimabakað brauð, laufabrauð og tartalettur. Ostar: Camembert, brie,Yrja, gráðostur og Port salut. Fimm tegundir af ostatertum, döðluhnetuterta og ris a la mande. Verð: í hádeginu kr. 1.950 Á kvöldin kr. 2.650 Matreiðslumeistarar: Skúli Hansen, Ásgeir Sæmundsson og Magnús Örn Guðmarsson /•£//&>//( // á / Veitingahús við Austurvöll. Pantanir í síma 62 44 55 *) Skúli llansen 's beromte julefrokostbord. VAN GILS I JOLASKAPI ÞVI [ V ID BJÓDUM ÞÉR GLÆSILEGAN KAUPAUKA VIÐ ERUM KOMIN í JÓLASKAP~ i xiri*tiv I S I T I * T I V I * 1 r I *;T I V IX I 1I*T iT V*n <íU« uzrr..: ■ v V bifuriv ’*« f ip IV ÍV 1 f 1 AJ i \ uviSHP * Ví <7.sí' , t f v " nt-M. • ~ L, , w; v‘2^,1 i fSlSSISP: Reykjavík: Hygea Laugavegsapótek Borgarapótek Apótek Arbæjar Gar&s apótek Sigurboginn Holts apótek Arsól Topp class Akranes: Bjarg Akoreyri: Stjörnuapótek Tara Borgarnes: Kauptélag Borgfirðinga Dalvík: Apólek Dalvikur Egilssta&ir: Apótek Egilssta&a Hafnarf jör&ur: Sandra Höfn: Hafnarapótek Húsavik: Hilma ísafjörður: Krisma Keflavík: Gallerý för&un Smart Kópavogur: Hrund Mosfellsbær: Mosfellsapótek Sau&örkrókur: Sau&órkróksapótek Selfoss: Kaupfélag Árnesinga Sigluf jör&ur: Siglufjar&arapótek Vestmannaeyjar: Ninja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.