Morgunblaðið - 26.11.1995, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 26.11.1995, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 B 31 RADAUGl YSINGAR © HVOLSVOLLUR Alútboð Hvolhreppur óskar eftir tilboðum í íþrótta- hús. Gera skal tilboð í tvær stærðir 26x34 m og 26x44 m. Alútboðið nær til þess að hanna og reisa yfirbyggingu íþróttahúss, en verkkaupi mun sjálfur láta hanna og byggja sökkla og botn- plötu. Yfirbyggingin skal vera einangruð og fullklædd að utan sem innan en án nokkurra lagna. Útboðsgögn verða afhent, gegn 10.000 kr. skilatryggingu á skrifstofu Hvolhrepps, Hvolsvelli, sími 487 8124. iÚTBOÐ F.h. Innkaupastofnunar Reykjavík- urborgar, er óskað eftir tilboðum í þvottaþjónustu (þ.e. þvott og flutning á líni, fatnaði o.fl.) fyrir stofnanir og fyrirtæki Réykjavíkurborgar. Úm er að ræða þvott á: Moppum, handklæðum, klútum, mottum, dúk- um, vinnufatnaði og öðru tilfallandi. Fjöldi afhendingarstaða verður u.þ.b. 180. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 12. desember 1995 kl. 11.00 f.h. isr 103/5 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Framhaldsskólinn á Laugum Innritun á vorönn 1996 stendur yfir og lýkur 15. desember nk. Umsóknum nýnema þarf að fylgja afrit af grunnskólaskírteini. Ef um flutning milli framhaldsskóla er að ræða þarf umsókn að fylgja námsferill frá fyrri skóla. Nýjar valgreinar á vorönn: Hestamennska og búfræði. Við getum aðeins bætt við takmörkuðum fjölda á heimavist. Framhaldsskólinn á Laugum, 650 Laugum. 30 rúmlesta réttindanámskeið 1. desember - 21. desember. Sérstaklega ætlað smábátamönnum. Öllum þó heimil þátttaka. Upplýsingar og innritun á skrifstofu Stýri- mannaskólans alla virka daga frá kl. 8.30- 14.00. Bréfsími (fax) 562 2750. Skólameistari. VÉLSKÓU ISLANDS Innritun á vorönn 1996 Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 1. desember nk. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskóla íslands. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi eða sé orðinn 18 ára. Námið er byggt upp sem þrepanám með stighækkandi réttindum. 1. stig véiavörður tekur 1 námsönn. 2. stig vélavörður tekur 4 námsannir. 3. stig vélstjóri tekur 7 námsannir. 4. stig vélfræðingur tekur 10 námsannir. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans kl. 8.00-16.00 alla virka daga, sími 551 9755, fax 552 3760. Póstfang: Vélskóli íslands, Sjómannaskól- anum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Skólameistari. Verslunarhúsnæði óskast Vegna aukinna umsvifa óska Skrifstofuvörur hf., eftir að taka á leigu 700-800 fm. versiun- arhúsnæði í Reykjavík. Húsnæðið þarf að vera á einni hæð með góðri vörumóttöku. Fyrirframgreiðsla í boði fyrir gott húsnæði. Hafið samband við Jón J. í síma 588 2888. Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á u.þ.b. 350-400 fermetra skrifstofuhúsnæði í góðu ásigkomulagi á Selfossi. Nauðsynlegt er að húsnæðið sé á einni hæð og aðgengi innan dyra sem utan í góðu lagi með tilliti til fatlaðra. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, bygg- ingarár og efni, brunabóta- og fasteignamat, afhendingartíma og söluverð, sendist eigna- deild fjármálaráðuneytisins, Arnarhváli, 150 Reykjavík, fyrir 3. desember nk. Fjármálaráðuneytið, 24. nóvember 1995. Bfldshöfði - skrifstofu/verslunarhúsnæði Til sölu eða leigu: Stærð ... ca 370 fm Stærð ... ca 150fm Stærð ... ca 160fm Stærð ... ca 330 fm Stærð ... ca 330 fm eða alls 1.340 fm fTTTmnm FASTEIGNAMIÐLUN HF SlMI 562 5722 - FAX 562 5725 BORGARTÚN 24 105 REYKJAVlK Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði til leigu á Nýbýlavegi 30, Kópavogi sem skiptist þannig: Jarðhæð 324 fermetrar. 1. hæð 373 fermetrar. 2. hæð 270 fermetrar. Leigist í hlutum eða í einu lagi. Áhugasamir hafið samband í síma 588 9325. Iðnaðarhúsnæði óskast Höfum verið beðnir að útvega til kaups fyrir einn af viðskiptavinum okkar allt að 500 fm iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyr og a.m.k. 3,7 metra lofthæð í austurbæ Kóp., helst við fjölfarna umferðargötu með góðri aðkomu og malbikuðu útisvæði. iiÓLl FASTEIGN ASALA Skipholti 50b, 105 Reykjavík. Sími 511-1600. Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði Viðtalstímar bæjarfulltrúa og nefndafólks Mánudaginn 27. nóv. verða til viötals Valgerður Sigurðardóttir, bæjar- fulltrúi, Ámi Sverrisson, heilbrigðisróði og Kristinn Arnar Jóhannes- son, formaður FRAM og stjórnarmaður í Almenningsvögnum bs. Viðtalstímarnir eru milli kl. 17.30 og 19.00 í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29. Krabbameinsrannsóknir Norræni krabbameinsrannsóknasjóðurinn auglýsir eftir umsóknum um styrki. Umsóknarfrestur er til 16. janúar 1996. Nánari upplýsingar og eyðublöð fást hjá framkvæmdastjóra Krabbameinsfélags ís- lands, Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík, sími 562 1414. Samkeppni um merki Kaupfélag Héraðsbúa auglýsir hér með sam- keppni um nýtt merki fyrir félagið (nýtt logo). Samkeppnin er öllum opin. Nýja merkið þarf að innihalda eftirfarandi: a) Sömu liti og áður, þ.e. blár, rauður og hvítur b) Stafirnir KHB þurfa að koma fram í merkinu. Að öðru leyti eru menn óbundnir af gamla merkinu. Merkið mun verða notað á fána, barm- merki, bréfhaus, umbúðir o.fl. Tillögum að nýju merki á að skila til: Kaupfélags Héraðsbúa, b/t Björns Ágústs- sonar, Kaupvangi 6, 700 Egilsstaðir. Skilafrestur er til 1. febrúar 1996. Veitt verða: 1. verðlaun kr. 150.000. 2. verðlaun kr. 30.000. 3. verðlaun kr. 20.000. Allar nánari upplýsingar og samkeppnisgögn er hægt að fá hjá Birni Ágústssyni, trúnaðar- manni dómnefndar, vinnusími 471 1200.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.