Morgunblaðið - 26.11.1995, Page 36

Morgunblaðið - 26.11.1995, Page 36
i6 B SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 ' ÖNDUN OG MORGUNBLAÐIÐ Námskeið í slökun Kennt verður: * Spennulosandi öndunartækni sem nota má hvar og hvenær sem er. * Einfaldar teygjur sem hægt er að gera heima eða á vinnustað. * Hvernig nota má öndun til að mæta áreiti i daglegu Iffi. Næstu námskeið: A. 7., 9. og 11. desember (3 skipU, 1 1/2 timi í senn.) B. 12^ 14. og 16. desember (3 skipti, 1 1/2 tími í senn.) Leiðbeinandi Ásmundur Gunnarsson, jógakennari. Upplýsingar og skráning Yoga-studio, Hátúni 6a, símar 552 1033 og 552 8550 milli kl. 10 og12 og 20 og 22 daglega. TILBOÐ I NOVEMBER Vandaðir gripir á einstöku verði! Hrærivél MUM 4555EU Ein vinsælasta hrærivélin á Islandi í mörg ár. Nú á jólabakstursafsláttarverði. Blandari, grænmetiskvörn og hakkavél h'lgja með. Verð: 16.900 kr. stgr. Ryksuga VS 62A00 Nýjasta ryksugan frá Siemcns á sérstöku kynningarverði fyrir þrifna íslendinga. 1300W. Létt og lipur, kröftug og endingargóð. Verð: 11.900 kr. stgr. Símtæki með símsvara EUROSET 832 Snoturt og fýrirferðarlítið símtæki með spólulausum símsvara. Með skjá og hátalara. Þetta er tækið sem þú hefur verið að bíða eftir. Verð: 11.900 kr. stgr. Þráðlaust símtæki GIGASET 910 Létt og meðfærilegt þráðlaust símtæki með skjá, laust við allar truflanir. Langur endingartími rafhlöðu. Fyigir þér eins og skugginn um híbýli þín. Verð: 26.900 kr. stgr. UMBOÐSMENN OKKAR Á LANDSBYGGÐINNI: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Borgarfjöröur: Rafstofan Hvitárskáia • Hellissandur: Blómsturvellir • Grundarfjörður: Guöni Hallgrímsson • Stykkishólmur: Skipavik • Búðardalur: Ásubúð • Isafjöröun Póllinn • Hvammstangi: Skjanni • Sauðárkrókur: Rafsjá • Siglufjörður: Torgið • Akureyri: Ljósgjafinn • Húsavik: öryggi • Þórshöfn: Noröurraf • Neskaupstaður: Rafalda • Reyðarfjöröur: Rafvélaverkst. Árna E. • Egilsstaöir: Sveinn Guömundsson • Breiðdalsvik: Stefán N. Stefánsson • Höfn í Hornafirði: Kristall • Vestmannaeyjar: Tréverk • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga • Selfoss: Árvirkinn • Grindavík: Rafborg • Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. • Keflavík: Ljósboginn • Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiöi í verslun okkar að Nóatúni SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 511 3000 Aldrei meiri þátttaka 1 stærð- fræðikeppni framhaldsskóla FYRRI HLUTI stærðfræðikeppni framhaldsskólanema var haldinn 24. október. Keppnin skiptist í neðra stig fyrir tvo yngri bekki framhaldsskól- ans og efra stig fyrir eldri bekkina. í ár mættu 746 nemendurtil leiks, 426 á neðra stigi og 320 á efra stigi. Þetta er besta þátttaka sem verið hefur í þau 11 ár sem keppnin hefur verið haldin. Alls hlaut 21 nemandi á neðra stigi og 22 nemendur á efra stigi viðurkenningu fyrir góðan árangur. Þeim hefur verið boðið að taka þátt í úrslitakeppninni sem fer fram í mars á næsta ári. Úrslit fyrri hluta voru sem hér segir. Neðra stig: 1. Sveinn B. Sigurðsson, MR. 2. Finnbogi Óskarsson, Flensborgarskólan- um í Hafnarfirði. 3. Einar Jón Gunnarsson, MR. 4. Guðlaugur Jóhannesson, FS. 5. Þor- valdur A. Þorvaldsson, MR. 6. Marteinn Þór Harðarson,. Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. 7. Arnar Már Vilhjálmsson, MA. 8. Haukur Baldursson, MA. 9.-10. Bjarki Jónas Magnússon, Flensborgarskól- anum í Hafnarfirði og Jón Eyvindur Bjarna- son, MR. 11.-14. Alfheiður Hrönn Haf- steinsdótir, MR, Lára Bryndís Eggertsdótt- ir, MR, Pétur Runólfsson, FS og Þórunn P. Jónsdóttir MR. 15. Andrés Ingi Jónsson, FS. 16.-17. Oddur Ingimarsson, MR og Tryggvi Þorgeirsson, MR. 18. Jens Kristinn Gíslason, MA. 19.-21. Árni R. Árnason, MS, Brynjar Grétarsson, Flensborgarskól- anum í Hafnarfirði og Þorvaldur Bragason, FS. Efra stig: 1. Kristján Rúnar Kristjáns- son, MR. 2. Bjarni R. Einarsson, MH. 3. Stefán Freyr Guðmundsson, Flensborgar- skólanum í Hafnarfirði. 4.-5. Gunnar Gunn- arsson, MR og Kári Ragnarsson MH. 6. Einar Guðfinnsson, MR. 7.-9. Hannes Helgason, Flensborgarskólanum i Hafnar- firði, Helgi Pétur Gunnarsson, MR og Magnús Torfason MR. 10. Þórður Heiðar Þórarinsson, MR. 11. Jón Steinsson, MR. 12.-13. Jóhannes B. Hreinsson, MR, Óskar Sigurgeirsson, MR, Ármann Gylfason, MR og Jón Thoroddsen MR. 16. Kristin Berg Bergvinsdótir, MR. 17. Sigurlaug Hjalta- dóttir, MR. 18.-22. Axei Ólafur Smith, MR, Eyjólfur Magnússon, MS, Gísli Harðar- son, MÁ, Gunnar Geir Gunnarsson, MR og Þórdís Linda Þórarinsdóttir MH. Niðurstöður stærðfræðikeppninn- ar voru hafðar til hliðsjónar við Val þátttakenda í 6. Eystrasaltskeppn- inni í stærðfræði, sem var haldin í Vásterás ! Svíþjóð 11.-14. nóvember sl. Fyrir íslands hönd kepptu þeir Bjarni R. Einarsson, Kári Ragnars- son, Kristján Rúnar Kristjánsson, Stefán Freyr Guðmundsson og Sveinn B. Sigurðsson. Ljósmyndasýning Morgunblaðsins BEÐIÐ EFTIR FRIÐI - á ferð í Bosníu og Krajina Vonir standa til þess að friður sé nú á næsta leiti í Bosníu-Herzegóvínu í kjölfar friðarsamninga múslima, Króata og Serba. Átökin í Bosníu hafa legið niðri um nokkurra vikna skeið vegna vopnahlésins og þar, eins og í nágrannahéraðinu Krajina, sem Króatar náðu af Serbum í ágúst sl., gætir óskaplegrar stríðs- þreytu. Á fólk þá ósk heitasta að friður komist á svo að það geti farið að lifa eðlilegu lífi og byggja upp eftir alla þá eyðileggingu sem orðin er. Sverrir Vilhelmsson ljósmyndari og Urður Gunnarsdóttir blaðamaður voru á ferð í Bosníu-Herzegóvínu og Krajina fyrir skömmu til að kynna sér ástandið af eigin raun. , ?■w * SREOTíca & 1 ÁJC. %r ■ X ré. VUICOVAPs Ryi ■m ■m H I í anddyri Morgunblaðshússins, Kringlunni 1, hefur verið komið upp yfirlitssýningu á 19 sérvöldum myndum sem Sverrir Vilhelmsson tók í þessari ferð. Sýningin stendur til föstudagsins 8. desember og er opin á opnunartíma blaðsins, kl. 8-18 alla virka daga og laugardaga kl. 8-12. JltavmiiHfifrife MYNDASAFN ruvm iolahlfuSboriS •'á heintcibae iólcisveiitsinsi Fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga i desember <“í11 jólaglögg, glæsilcg jólalilaöborö dansleikur fyrir aðeins kr. 2.900 á niann. -^/josadýrðin fyll ir loftið og jólastemmningin í hámarki (9\\ hús og götur eru upplýst og sannkölluð gleði ríkir í jólalandinu. Starfsmannafélög aih!tt Ókeypis akstur til og frá Hótel Örk fyrir hépa! Hinn kunni hlaðborðsmeistari Jón Fr. Snorrason og hans sveinar mata jólahlaðborðið. Verð aðeins lcr. 2.200 fimmtifdaga og sunnudaga Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur verður veislustjóri og talar um jólahald að fornu og nýju eins og honum einum er lagið. Hinnfrábæri leikari Stefán Sturla bregður sér í ýmis jólagervi og rifjar upp jólastemmninguna með áheyrendum. HÓTEL ÖDK í Jólabænum í Hveragerði. Sími 483 4700

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.