Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.02.1996, Blaðsíða 1
i #*í£ Keltar eða Keldar? 2 Mikið aflitlu 12 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 25. FEBRUAR 1996 BLAÐ BEIN BAKI EVA Ólöf Hjaltadóttir úr Bolungarvík greindist með alvarlega hryggskekkju fyrir tæpum tveimur árum. Á dögunum lagðist hún undir hnífinn hjá Ragnari Jónssyni bæklun- arskurðlækni sem rétti hrygginn og spengdi með stálteinum. Guðni Einarsson blaða- maður og Ragnar Axelsson ljósmyndari fylgdust með Evu og fjölskyldu hennar frá því nokkrum dögum áður en Eva lagðist á sjúkrahúsið og þar til sýnt þótti að aðgerð- in hefði heppnast. Þeir voru viðstaddir upp- skurðinn og sáu hvemig hægt var að forða því að hryggskekkjan ágerðist og ylli Evu örkumli. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.