Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 12
12 E SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ^omarusmur hestihiietur liestiHn«ti"' hakkaHar >l£S|S^rUr Vókosmjöl möndlur 'mcö hýSi mondlur tfhýddar rnöndlur hakkaðfflr x0j}inetukjamar i Gleðilega l páska! VELJUM ÍSLENSKT! (fæst hjá fisksalanum) ________2egg Vzdl mjólk 1 bolli hveiti raspur Sé síldin aðeins fáanleg frosin er hún þýdd, skoluð og e.t.v. snyrt til og að lokum þerruð vel. Henni er velt uppúr hveiti, þeyttu eggi og mjólk og raspi. Steikt. Látin kólna og loks sett í maríneringarlög: - 1 Itredik Váltr vatn 450 g sykur 1 tsk. sinnepskorn 1 tsk. blandaður hvítur og svartur heill pipar 1 stór laukur 1 tsk. negulnoglar heilir 3 lárviðarlauf AUÐVITAÐ er allur gangur á fermingarveislum Dana en þó er töluvert algengt að þeir bjóði gestum sínum af þessu tilefni upp á smurt brauð og pilsner og síðan eitthvað sætt með kaffinu á eftir. Þeir eiga það líka til að búa til hlað- borð með ýmiss konar brauði og áleggi og það kalla þeir „anretn- ingsbord“,“ segir Jakob Jakobsson „smurbrauðsjómfrú" sem rekur smurbrauðsstofuna Jómfrúna. „Það er kominn tími til að fólk fari að slappa aðeins af með þessi íburðarmiklu veisluhöld. Það er til- valið að bjóða í hádeginu upp á snittur hvort sem þær eru heimatil- búnar eða pantaðar og bjóða síðan gestum upp á eitthvað sætt með kaffinu," segir Jakob. „Þannig veisluhöld kosta ekki jafnmikið og þær veislur sem margir eru að halda. Mér er ómögulegt að skilja hvers vegna margir eru hreinlega að setja sig á hausinn við að ferma í stað þess að sníða stakk eftir vexti og njóta þess sem það hefur efni á.“ Jakob setti fyrir nokkru upp smurbrauðsstofu í Brasilíu fyrir brasilískan auðkýfing. Jakob lærði hjá Idu Davidsen í Kaupmannahöfn og námið tók rúmlega þrjú ár. Hann opnaði svo nýlega Jómfrúna sem hann rekur ásamt sambýlis- manni sínum Guðmundi Guðjóns- syni myndlistarmanni. Auk þess sem hægt er að borða á staðnum felst starfið þeirra ekki síður í að anna pöntunum fyrir stofnanir eða fólk sem ætlar að halda veislu. Jakob féllst fúslega á að gefa uppskriftir að dönsku smurbrauði fyrir þá sem vilja prófa sjálfir að smyrja snittur fyrir ferminguna. Hann segir að brauðið megi ekki yfirgnæfa áleggið og bendir á að áleggið eigi alltaf að ná langt út fyrir brauðsneiðina. hann notar alltaf sama hnífinn þvíhann segirað hnífurinn missi fljótt bitið við þessar sparnaða- raðgerðir og dugar ekki á annað. Á dökkt rúgbrauðið fer sneið af rauðsprettu, remúlaðið er sett langs yfir með smjörhníf og með- lætinu raðað snyrtilega eins og myndin sýnir. BRAUÐIÐ er smurt og síðan er sett á það djúpsteikt rauðspretta, heimalagað remúlaði, laxarós, kaviar, handpillaðar rækjur, aspas og steinselja. Fersk steikt sild (marineruó) 1 kg fersk síld HÉR ER það áll sem er aðal- áleggið hjá Jakobi. Állinn er reyktur á danska vísu, heit- reyktur semsagt. Með honum er á brauðsneiðinni krydduð eggjahræra, graslaukur og tómatur. hrognkelsakavíar reyktur lax Allt er hitað þar til sýður og síð- an látið kólna á hellunni. Síað í gegnum sigti og látið kólna. Loks er leginum hellt yfir síldina og látið marínerast yfir nótt. Borðað með rúgbrauði og lauk. Smurl brauð og pilsner kostur er (sjó uppskrift neðar) Smurbrauó með rauósprettu Dökkt rúgbrauð með kjörnum ospas steinselja sítrónubátur Búið til brauðrasp úr brauðaf- göngum og endum þó ekki sé nema til að spara og nýta. Raspinn býrJak- ob alltaf til í hakkavél- en Innanlærisvöóvi (roastbeef) meó tómötum, eggi, steiktum lauk og remúlaói Steikið nautainnanlæris- vöðva í 25-30 mínúturfyrir hvert kíló við 180° eða kaup- ið hæfilegt magn af steiktu og niðurskornu kjöti hjá kjötsalanum. SNITTA sem hann kallar Roastbeef modern. Á brauðsneiðinni, sem er einn fjórði af rúgbrauð- sneið, er roastbeef, egg, tómatar, remúlaði og djúpsteiktur laukur. 1 flak rauðspretta sem velt hefur og síðan djúpsteikt remúlaði ef Fermingarveislan að dönskum hætti Dúkurinn er margnota, vatnsvarinn og er auðvelt aö þrífa hann. Dúkarnir og servíetturnar fást í ýmsum litum og eru unnin úr hágæða pappír.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.