Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 16
16 B SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ JDkT1l#rIMINIl I Starfskraftur óskast ekki yngri en 40 ára. Um er að ræða 50% starf. Reglusemi og stundvísi áskilin. Upplýsingar í síma 553 0460 og 568 0677. Æfingabekkir Hreyfingar. Vélskóflustjórnandi Óskum eftir vönum starfsmanni á vélskóflu (beltagröfu), einnig með meiraprófsréttindi í fjölþætta og krefjandi vinnu. Aðilar, er áhuga hafa, vinsamlegast sendi inn nafn, heimilisfang og símanúmer ásamt upp- lýsingum um fyrri störf á afgreiðslu Mbl., merkt: „V - 69“ fyrir 19. apríl nk. Birgðavörður óskast Veitingahúsið Pizza Hut óskar eftir manni til birgðastarfa. Reynsla æskileg. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknareyðublöð og upplýsingar veittar á skrifstofu Pizza Hut alla virka daga frá kl. 9-12. Lögfræðingur GÁJ lögfræðistofa ehf. óskar að ráða lög- lærðan fulltrúa í fullt starf. Starfssvið fulltrú- ans yrði að mestu á sviði innheimtumála en á lögfræðistofunni er rekin viðamikil starf- semi á því sviði. Skriflegum umsóknum skal skila til skrifstof- unnar eigi síðar en mánudaginn 22. aprí nk. CIAIJ Cuðjón Armann jónsson 'LOGFRÆÐISTOFA ehf. Suðurlandsbraut 30, 5. hæð, 108 Reykjavík, s. 588 3000. Staða læknis Laus er til umsóknar 75% staða kvensjúk- dómalæknis með góða reynslu í almennum skurðlækningum eða almenns skurðlæknis. Umsóknarfrestur er til 2. júní næstkomandi. Staðan er laus frá ágúst næstkomandi eða eftir samkomulagi. Umsóknir skulu sendast til Birgis Gunnars- sonar, framkvæmdastjóra sjúkrahússins. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 455 4000. VÁTRYGGIINGAFÉLAG ▼ ÍSLANDS HF Sumarstarf Vátryggingafélag íslánds óskar eftir bifreiða- virkjameistara eða bifreiðasmíðameistara til sumarafleysinga í tjónaskoðunarstöð félags- ins í Kópavogi. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skila í síðasta lagi fimmtu- daginn 18. apríl nk. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar hjá starfsmanna- haldi, Ármúla 3, sími 5605060. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk til starfa í neðan- greinda leikskóla: í starf aðstoðarleikskólastjóra: Seljaborg v/Tungusel. Upplýsingar gefur Guðrún Antonsdóttir leikskólastjóri í síma 557 6680. Seljaborg v/Tungusel. Upplýsingar gefur Guðrún Antonsdóttir leikskólastjóri í síma 557 6680. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. Vélskólamenn Hefur þú lokið námi frá Vélskóla íslands með mjög góðum árangri? Hefur þú sveinspróf? Hefur þú reynslu af vélstjórastörfum til sjós? Hyggur þú á véltækninám? Ef svo er gætir þú hugsanlega tryggt þér starf að námi loknu, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Einnig er nauðsynlegt að vera samviskusamur, skapgóður, lipur í framkomu og fær tæknimaður. Ef þú hefur áhuga á að koma til viðtals leggðu þá inn umsókn á afgreiðslu Mbl. merkta: „S-96“, fyrir 1. maí. Skrifstofustarf - afleysingar Strarfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. Um er að ræða 80% starf í 7-8 mánuði. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í almennum skrifstofustörfum og enskukunnáttu. Starfsumhverfið er Ópus-Allt bókhaldskerfi, Word og Exel. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 19. apríl merktar: „Skrifstofustarf- 1309“ Styrktarfélag vangefinna Forstöðumaður Starf forstöðumanns við eitt af sambýlum félagsins er laust til umsóknar. Þroskaþjálf- aramenntun eða önnur menntun á uppeldis- eða félagssviði, ásamt reynslu af starfi með fötluðum áskilin. Staðan veitist frá miðjum júní og er umsóknarfrestur til 1. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Kristján Sigur- mundsson starfsmannastjóri á skrifstofu Styrktarfélagsins, Skipholti 50c, og í síma 551 5987. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39-108 Reykjavfk - Sími 588 8500 - Fax 568 6270 Félagsráðgjafar Félagsráðgjafar óskast til afleysingastarfa í eitt ár í móttökuhóp hverfaskrifstofu fjöl- skyldudeildar í Skógarhlíð 6. Annars vegar er um að ræða fullt starf frá 1. júní nk., hins vegar hálft starf frá 15. júní nk. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Aðalbjörg Trausta- dóttir forstöðumaður í síma 562 5500. Smiðir Getum bætt við okkur nokkrum smiðum. Næg verkefni framundan. Upplýsingar í síma 555 3988 og 421 5898. Hjón með tvö börn búsett í vesturbæ vantar góða manneskju til aðstoðar við heimilishaldið og við barna- pössun. Hlutastarf. Verður að vera barngóð og reyklaus. Vinsamlegast sendið skriflega umsókn til afgreiðslu Mbl. merkta: „Bú og börn - 10“ fyrir 20. apríl. Framtíðarstarf Rótgróin undirfataverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti á aldrinum 30-45 ára til af- greiðslustarfa og aðstoðar við „útlitshönn- un“ verslunarinnar hálfan daginn e.h. Áhersla er lögð á þjónustulund, metnað, gott viðmót og smekkvísi. Reynsla við af- greiðslustörf og meðmæli æskileg. Reyklaus vinnustaður. Vinsamlegast sendið upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf til afgreiðslu Mbl. merktar: „38-B" fyrir 20. apríl nk. Rekstrar- og framkvæmdastjóri Heilsugæslustöðin f Laugarási í Biskups- tungum auglýsir lausa stöðu rekstrar- og framkvæmdastjóra við heilsugæslustöðina á Laugarvatni. Staðan er veitt frá 1. júlí 1996 að telja. Um er að ræða hálfa stöðu og laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til formanns Heilsugæslustöðvarinnar í Laugarási, Axels Árnasonar, Tröð í Gnúpverjahrepp:, 801 Sel- foss, fyrir 15. maí 1996. Frekari upplýsingar veitir formaður stjórnar í síma 486 6057. Viðskiptafræðingur Eitt af stærstu fyrirtækjum á höfuðborgar- svæðinu óskar eftir að ráða viðskiptafræðing til starfa í fjármáladeild. Um er að ræða sum- arstarf og hlutastarf með skóla. Viðkomandi þarf að hafa reynsiu af bók- haldi, góða almenna tölvukunnáttu og góða þekkingu af Exel-töflureikni. Æskilegt er að viðkomandi sé að Ijúka 2 ári í viðskiptafræði. Umsóknum skal skila á afgreiðslu Mbl. merktum: „J - 551“. Framhaldsskólinn íVestmannaeyjum Lausar kennarastöður Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum auglýs- ir eftir forfallakennurum til eins árs í íslensku og sögu (2 stöður). Ennfremur er auglýstar lausar stöður í dönsku, tölvufræði, raungreinum, stærð- fræði, sérgreinum vélstjóra, málmsmíði og sérgreinum sjúkraliða. Þá eru og lausar stöður aðstoðarskólameist- ara og áfangastjóra. Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er til 6. maí ’96. Umsóknir skal senda skóla- meistara Framhaldsskólans í Vestmannaeyj- um, pósthólf, 160, 902 Vestmannaeyjum, en hann veitir jafnframt nánari upplýsingar sé þess óskað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.