Morgunblaðið - 07.07.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.07.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1996 B 11 Morðingi á menntavegi Boston. Reuter. KONA sem fékk barnungan elsk- huga sinn til að koma eiginmannin- um fyrir Kattarnef hefur fengið námsstyrk til að rannsaka sérstak- lega meðferð þá sem mál glæpa- manna fá fyrir dómstólum í Banda- ríkjunum. Konan, sem heitir Pamela Smart og starfaði við kennslu í New Hampshire-ríki í Bandaríkj- unum, komst í heimsfréttirnar í maímánuði 1991 er hún var fund- in sek um að hafa borið ábyrgð á morði eiginmanns hennar. Kennslukonan hafði þá um nokk- urt skeið staðið í ástarsambandi við nemanda sinn, hinn 15 ára gamla William Flynn. Hún sann- færði ástmanninn unga um rétt- mæti þess að ryðja eiginmanni hennar úr vegi og vann hann vígið. Pamela Smart sem er 28 ára var dæmd í ævilangt fangelsi fyrir að ódæðið og var fundin sek um að hafa nýtt sér æsku Flynns til að fá hann til að vinna illvirkið. Pamela Smart hefur nú fengið styrk frá háskólanum í Alabama til að glöggva sig á ýmsum þáttum sakamálaréttarfars. Lögfræðingur kennslukonunnar sagði að hún teldi sig vel að styrknum komna, hún væri í einstakri aðstöðu til að rann- saka brotalamir í meðferð glæpa- mála þar eð hún hefði sjálf orðið fórnarlamb slíkra mistaka. Þann 14. september býður Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar beint leiguflug til liinnar fornfrægu og fallegu borgar Prag. Heimflug til Islands er siðan þann 21. septembcr. Fjöldi hagstæðra ferðamöguleika er í boði, meðal aimars getum við boðið flug og hótel í eina viku í Prag frá 46.420,- krónum á rnann og er þá innifalinn flugvallarakstur, morgunverður, flugvallarskattur og íslensk fararstjórn. Einnig getum við boðið flug og bíl frá krónum 28.260,- miðað við 4 fullorðna i bil og gefst þá kostur á að skoða ýmsa staði sem ekki er hægt að heimsækja á bílum, sem leigðir eru á vestlægari slóðum. Leitið nánari upplýsinga hjá utanlandsdeild okkar. Ferðaskrífstofa GUDMUNDAR JÓNASSONAR Hf. Borgartúni 34, sími 511 1515. UTSALJKN byrjar f dag, sunnudag. Qp/ð ftá kl. 10-T8. Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147. ouiianon Reykjavíkurvegi 64, sími 565 40ÁRAÁÁRINU KYNNINGARTILBOÐ: 20 % afsláttur næstu viku, allt settið, 2ja sæta sófi + 2 stólar + sófaborð + hliðarborð + blaðagrind, kr. 95.840 staðgreitt eða með VISA/EURO raðgreiðslum. (Verðeftir 12. júlíkr. II9.800) TAKMARKAÐ MAGN Ármúla 44, husgoqn sími 553 2035. SÓLSTOFU'- OG SUMARBÚSTAÐAHÚSGÖGN Traustir og afkastamiklir TCM gaffallyftarar fyrir fiskvinnsluna, fiskmarkaði og önnur vöruhús. Sérstaklega vel varðir gegn sjávarseltu og síblautu vinnuumhverfi. Vatnsþéttur frágangur á köplum og öðrum viðkvæmum hlutum gerir öll þrif auðveldari. Vönduð ryðvörn. Kynnið ykkur hina fjölmörgu kosti TCM lyftaranna Áratuga reynsla á Islandi al hinum þekktu TCM lytturum. TCM hófu fyrstir framleiöslu gaffallyftara í Japan. Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum okkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.