Morgunblaðið - 30.07.1996, Side 5

Morgunblaðið - 30.07.1996, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1996 5 Þessi maður á hlut í flugfélagi, banka, verktaka- fyrirtæki, olíufélagi, Af því hann keypti hlutabréf í Hlutabréfa- sjóðnum AuðHnd hf. Hlutabréfasjóðurinn Auðlind hf. fjárfestir í arðbærum og vel reknum fyrirtækjum og með því að kaupa Auðlindarbréf ertu í raun að eignast hlut í um 40 fyrirtækjum. Um 65% eigna sjóðsins eru í hlutabréfum og 35% í skuldabréfum. Með skiptingu eignar á milli hlutabréfa og skuldabréfa næst jafnari ávöxtun og meiri dreifing áhættu. Um 3700 hluthafar eiga tæpa tvo milljarða í Hlutabréfasjóðnum Auðlind hf. Ársávöxtun Auðlindarbréfa hefur verið framúrskarandi að undanförnu. Nafnávöxtun 17. júlí 1996 Raunávöxtun 17. júlí 1996 6 mán 80,7% 77,5% 12 mán 53,3% 50,3% 24 mán 36,6% 34,3% 36 mán 23,8% 21,5% 48 mán 17,4% 15,3% 60 mán 17,9% 14,8% Dæmi: Hjón sem keyptu hlutabréf í Hlutabréfasjóðnum Auðlind hf. í júlí 1995 fyrir 260.000 hafa aukið eign sína þannig: Kaupverð 18. júlí 1995 260.000 kr. Greiddur 5% arður í ágúst 1995 9.629 kr. Greiddur 7% arður í júlí 1996 13.482 kr. Markaðsverð Auðlindar 18. júlí 1996 365.927 kr. Skattaafsláttur 87.214 kr. Samtals heildareign 18. júlí 1996 476.252 kr. Eign þessara hjóna hefur hækkað um 83% á einu ári eða sem nemur 216.252 kr. Greiðsludreifing Eitt símtal nægir til að ganga frá kaupum í Hlutabréfasjóðnum Auðlind hf. ef greitt er með boð- greiðslum VISA/EURO eða ef staðgreitt er. Símanúmer Kaupþings hf. er: 515-1500 Auk þess er hægt að kaupa Auðlindar- bréfin í áskrift og méð því móti er greiðslum dreift yfir árið. Starfsfólk Kaupþings hf og sparisjóðanna veitir allar nánari upplýsingar. KAUPÞING HF Ármúla 13A • 108 Reykjavík Sími 515 1500/Fax 515 1509

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.