Morgunblaðið - 30.07.1996, Síða 6

Morgunblaðið - 30.07.1996, Síða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÁLAGNINGARSKRÁ 1996 Skattskráin liggur frammi til 13. ágúst ÁLAGNINGARSKRÁR fyrir gjaldárið 1996 hafa verið lagðar fram. Þær liggja frammi á skattstofum landsins frá og með 30. júlí til 13. ágúst nk. almenningi og fjöl- miðlum til sýnis. Morgunblaðið greinir hér frá álagn- ingu opinberra gjalda í fimm skattumdæmum, Reylqa- vík, Reykjanesi, Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Austurlandi. Eins og fram kemur hér á síðunni ber Þorvaldiu- Guðmundsson, forstjóri í Síld og fiski, hæstu opinberu gjöld einstaklinga í landinu, samtals tæpar 40 milljónir kr. Það fyrirtæki sem hæstu opinberu gjöld ber á árinu eru Islenskir aðalverktakar á Keflavíkur- flugvelli sem greiða samtals um 337.960.538 kr. VESTFJARÐAUMDÆMI Sparisjóður gjaldahæstur HEILDARGJÖLD einstaklinga í Vestfjarðaumdæmi nema rúmum tveimur milljörðum kr. og heildar- gjöld lögaðila rúmum 423 milljónum kr. Hæstu álagningu einstaklinga ber Tryggvi Tryggvason, ísafirði, samtals 4.817.708 kr. Sparisjóður Bolungarvíkur er gjaldahæstur lög- aðila, samtals eru álögð gjöld hans 20.632.996 kr. Hæstu gjaldtegundir einstaklinga eru tekjuskattur, samtals kr. 1.125.514 kr., og útsvar 808.243 þúsund kr. Heildargjöld einstak- linga stóðu í stað eða lækkuðu lítil- lega milli ára, en heildargjöld lögað- ila hækkuðu um 7,61% milli ára. Tíu hæstu gjaldendur einstak- linga eru: Tryggvi Tryggvason, ísafirði, 4.817.708 kr. Friðgeir Höskuldsson, Drangs- nesi, 4.633.905 kr. Örn Stefánsson, Ísafirði, 4.360.683 kr. Jón Björgvin G. Jónsson, Patreks- fírði, 3.876.315 kr. Ásbjörn Sveinsson, ísafirði, 3.799.565 kr. Guðbjartur Ásgeirsson, ísafirði, 3.371.752 kr. Tryggvi Guðmundsson, ísafirði, 3.097.070 kr. Þorsteinn Jóhannesson, ísafirði, 3.016.278 kr. Þorsteinn Jónsson, Patreksfirði, 2.902.559 kr. Kristján Haratdsson, ísafirði, 2.773.754 kr. Tíu hæstu gjaldendur lögaðila eru: Sparisjóður Bolungarvíkur, Bol- ungarvík, 20.632.996 kr. Isaíjarðarkaupstaður, 15.426.049 kr. Orkubú Vestfjarða, ísafírði, 12.309.814 kr. Hrönn hf., ísafirði, 10.325.899 kr. Fjórðungssjúkrahúsið ísafirði, ísafirði, 9.147.506 kr. íshúsfélag ísfirðinga, ísafirði, 8 939 873 kr Bakki hf., Hnífsdal, 8.310.288 kr. Gunnvör hf., ísafirði, 8.132.732 kr. Hraðfrystihúsið Norðurtangi, ísafírði, 7.745.670 kr. Sandfell hf., ísafirði, 7.139.999 kr. N ORÐURLAND SUMDÆ MIVESTRA Kaupfélag Skagfirðinga hæst KAUPFÉLAG Skagfirðinga greiðir hæstu opinberu gjöldin á Norður- landi vestra, samtals 26.719.989 kr. Opinber gjöld SR-mjöls á Siglufirði lækka um ríflega helming milli ára. Álögð gjöld á SR-mjöl eru nú 22.865.049 kr. en voru í fyrra 47.168.142 kr. Ingimundur Sigfús- son, sendiherra, Þingeyrum, greiðir hæst gjöld einstaklinga í umdæminu, 11.220.949 kr. Tíu gjaldahæstu félög í umdæm- inu eru: Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðár- króki, 26.719.989 SR-mjöl, Siglufírði, 22.865.049 Þormóður Rammi, Siglufirði, 20.150.620 Fiskiðjan Skagfirðingur, Sauðár- króki, 17.154.401 Björgsf., Skagaströnd, 16.748.350 Skagstrendingur hf., Skaga- strönd, 14.967.480 Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga, 14.535.636 Sjúkrahús Sauðárkróks, Sauðár- króki, 13.092.642 Sauðárkrókskaupstaður, 9.576.257 Siglfírðingur hf., Siglufirði, 6.541.996 Tiu gjaldahæstu einstaklingarnir á Norðurlandi vestra eru: Ingimundur Sigfússon sendiherra, Þingeyrum, 11.220.949 Ástvaldur Pétursson, útgerðar- maður, Hvammstanga, 4.228.771 Ragnar Aðalsteinsson, vélstjóri, Siglufirði, 2.937.209 Jón Dýrfjörð, vélvirkjameistari, Siglufirði, 2.864.944 Valdimar Jón Björnsson stýrimað- ur, Siglufirði, 2.849.310 Þórður Björnsson stýrimaður, Siglufirði, 2.822.378 Gísli Þ. Júlíusson læknir, Hvammstanga, 2.732.786 Einar Jóhannsson stýrimaður, Siglufirði, 2.645.421 Guðjón Guðjónsson skipstjóri, Skagaströnd, 2.539.734 Egill Gunnlaugsson dýralæknir, Hvammstanga, 2.528.498 Gjaldahæstur einstaklinga á Siglufirði er Ragnar Aðalsteinsson vélstjóri, 2.937.209 kr., Magnús E. Svavarsson framkvæmdastjóri á Sauðárkróki, 2.513.489 kr., Sigur- steinn Guðmundsson læknir á Blönduósi, 2.486.838 kr., Ástvaldur Pétursson útgerðarmaður á Hvammstanga, 4.228.771 kr., Guð- jón Guðjónsson skipstjóri á Skaga- strönd, 2.539.734 kr. m REYKJANESUMDÆMI Seltjamames og Garðabær með hæstu gjöldin ÍSLENSKIR aðalverktakar sf. greiða hæstu opinberu gjöldin á Reykjanesi, samtals 337.960.538 kr. Það eru þó lægri gjöld en fyrirtækið greiddi í fyrra en þá voru álögð gjöld þess 467.851.062 kr. Samtals eru álögð gjöld á einstaklinga, félög og aðra lögaðila 18.755.293.012 kr. í Reykjanesumdæmi, þar af 16.210.478.906 kr. á einstaklinga. í fyrra nam álagningin tæpum 18 milljörðum kr. íbúar á Seltjarnarnesi greiða hæst gjöld í umdæminu, eða að meðaltali 410.849 kr. en næst kemur Garðabær með 387.543 kr. og Grindavík með 350.640 kr. Gjaldhæstu einstaklingar í Reykjanesi eru: Pétur Stefánsson, Arnarhóli, Mos- fellsbæ, 14.145.897 Reynir Jóhannsson, Ránargötu 3, Grindavík, 11.651.958 Benóný Þórhallsson, Staðarhrauni 13, Grindavík, 10.845.617 Steinn Sveinsson, Sævangi 20, Hafnarfirði, 10.356.084 Magnea Rósa Tómasdóttir, Látra- strönd 3, Seltjarnarnesi, 8.301.279 Helgi Vilhjálmsson, Skjólvangi 1, Hafnarfirði, 7.920.257 Werner ívan Rasmussen, Birki- grund 53, Kópavogi, 7.865.103 Ágúst Valfells, Hrauntungu 46, Kópavogi, 7.688.956 Einar Sædal Svavarsson, Hrauns- vegi 10, Reykjanesbæ, 7.016.283 Sólveig Eggerz Pétursdóttir, Skólabraut 3, Seltjarnarnesi, 6.956.495 Hæstu greiðendur lögaðila eru: íslenskir aðalverktakar sf., Kefla- víkurflugvelli, 337.960.538 Varnarliðið, Keflavíkurflugvelli, 144.120.926 Hafnarfjarðarkaupstaður, Strandgötu 6, Hafnarfirði, 54.363.810 Pharmaco hf., Hörgártúni 2, Garðabæ, 53.018.381 Kópavogskaupstaður, Fannborg 2, Kópavogi, 50.369.845 BYKO hf., Skemmuvegi 2a, Kópa- vogi, 47.622.451 Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, Hafnarfirði, 46.917.106 Byggingaverktakar Keflavík ehf., Keflavíkurflugvelli, 35.251.953 Fjarðarkaup ehf., Hólshrauni 1, Hafnarfirði, 34.046.343 P. Samúelsson ehf., Nýbýlavegi 6-8, Kópavogi, 33.709.356 AUSTURLANDSUMDÆMI REYKJAVÍK Síldarvinnslan greiðir mest AÐALSTEINN Jónsson, útgerðar- maður á Eskifirði, greiðir hæstu opinberu gjöld einstaklinga á Austurlandi, 8.642.258 kr., sem eru tæplega helmingi hærri gjöld en þess sem greiðir næsthæstu gjöldin, sem er Sturla Þórðarson, Neskaupstað, 4.653.884 kr. Síld- arvinnslan hf. í Neskaupstað er hæsti greiðandi opinberra gjalda fyrirtækja á Austurlandi eins og oft áður. Tíu gjaldahæstu einstaklingar í Austuriandsumdæmi gjaldárið 1996 eru: Aðalsteinn Jónsson, Eskifirði, 8.642.258 Sturla Þórðarson, Neskaupstað, 4.653.884 Hjálmar Jóelsson, Egilsstöðum, 3.905.141 Kristinn Aðalsteinsson, Eski- firði, 3.660.379 Finnbogi Jónsson, Neskaup- stað, 3.533.101 Þorsteinn Kristjánsson, Eski- firði, 3.439.968 Grétar Rögnarsson, Eskifirði, 3.394.104 Steinþór Hálfdánarson, Nes- kaupstað, 3.093.458 Gísli Marteinsson, Neskaup- stað, 3.054.881 Helgi Geir Valdemarsson, Nes- kaupstað, 2.975.308 Fimm gjaldahæstu fyrirtæki í Austurlandsumdæmi eru: Síldarvinnslan hf., Neskaup- stað, 31.425.753 Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði, 17.782.644 Hraðfrystihús Eskifjarðar, Eskifirði, 16.959.515 Kaupfélag Héraðsbúa, Egils- stöðum, 13.829.301 Kaupfélag Austur-Skaftfell- inga, Hornafjarðarbæ, 12.632.066 Þorvaldur Guðmundsson hæstur með tæpar 40 millj. HEILDARGJÖLD í Reykjavík sam- kvæmt álagningarskrá eru rúmir 34.5 milljarðar króna. Þar af greiða einstaklingar eldri en 16 ára rúma 23.5 milljarða kr., börn 6,5 milljónir kr. og lögaðilar tæpa 11 milljarða kr. Tekjuskattur einstaklinga nemur rúmum 13,2 milljörðum kr., útsvar rúmum 8,4 miiijörðum og eignar- skattur 915 milljónum kr. Þorvaldur Guðmundsson forstjóri er sá skatt- greiðandi í Reykjavík sem greiðir hæstu heildargjöldin, rúmar 39 millj- ónir kr. Hæstu gjaldendureinstaklinga í Reykjavík eru: Þorvaldur Guðmundsson forstjóri, 39.193.401 kr. Agnar Ludvigsson forstjóri, 23.427.130 kr. Gísli Vilhjálmsson tannlæknir, 10,588.936 kr. Ivar Daníelsson apótekari, 10.496.148 kr. Stefán Sigurkarlsson lyfjafræð- ingur, 10.360.409 kr. Sigurður Guðni Jónsson apótek- ari, 10.156.692 kr. Andrés Guðmundsson apótekari, 9.978.405 kr. Hörður Einarsson hæstaréttarlög- maður, 9.161.089 kr. Emanúel Morthens, Efstaleiti 10, 8.962.710 kr. Jón Björnsson lyfjafræðingur, 8.680.250 kr. Kristján P. Guðmundsson apótek- ari, 8.507.212 kr. Indriði Pálsson héraðsdómslög- maður, 8.132.947 kr. Baldur Guðlaugsson, Hraunteigi 28, 7.964.244 kr. Margrét Garðarsdóttir, Ægissíðu 88, 7.647.217 kr. Sveinn Valfells verkfræðingur, 7.530.803 kr. Árni Samúelsson forstjóri, 7.492.042 kr. Björn Hallgrímsson forstjóri, 7.347.045 kr. Steingrímur Kristjánsson, Hraunbæl02b, 7.304.180 kr. Össur Kristinsson stoðtækjasmið- ur, 7.199.270 kr. Hörður Sigurgestsson forstjóri, 7.140.670 kr. Ólafur Johnson forstjóri, 7.119.139 kr. Guðrún Ólafsdóttir tannlæknir, 7.036.166 kr. Hæstu gjaldendur lögaðila eru: Fjármálaráðuneytið, starfs- mannaskrifstofa, 2.219.562.661 kr. Reykjavíkurborg, 468.850.844 kr. Eimskipafélag Islands hf., 261.142.054 kr. Flugleiðir hf., 198.841.133 kr. Landsbanki íslands, 195.731.959 kr. Búnaðarbanki íslands, 194.183.866 kr. Olíufélagið hf., 159.031.540 kr. Borgarspítalinn, 148.498.428 kr. Sjóvá-Almennar tryggingar hf., 147.067.150 kr. Vátryggingafélag íslands hf., 103.725.414 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.