Morgunblaðið - 30.07.1996, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1996 7
MORGUNBLAÐIÐ
Fyrsti íslenski heimabankinn á Internetinu
Islandsbanki
hefur nú fyrstur íslenskra banka opnað
Heimabankann á Internetinu. Nú getur þú nálgast
upplýsingar um viðskipti þín við íslandsbanka á netinu sem
teygir arma sína um öll heimsins ból, alltfrá frystihúsinu á Tálknafirði
til námsmannsins íTókíó!
Þú getur fylgst með stöðu reikninga og fengið yfirlit yfir
úttektarstaði debetkortsins þíns.
í kreditkortayfiriitinu sérðu allarfærslur, innlendar jafnt sem eriendar,
ásamt heildarstöðu innan úttektartímabils.
Viðskiptayfirlitið gefur þér heildarmynd af stöðu þinni hverju sinni.
Þú getur flett upp í þjóðskrá eftir kennitölu eða nafni.
Þú getur flett upp gengisskráningu og reiknað út greiðslubyrði lána.
Ef þú ert Heimabankanotandi getur þú á auðveldan hátt opnað
fyrir aðgang þinn að Heimabankanum á Internetinu.
Fylgstu með fleiri spennandi nýjungum.
Á Internetinu finnur þú líka allar upplýsingar um starfsemi
og þjónustuþætti íslandsbanka og dótturfyrirtækjanna Glitnis og VÍB.
Sláðu inn www.isbank.is til að kynnast nýjum víddum í fjármálaþjónustu!
Tilboð!
Nýherji býður núverandi og verðandi Heimabankanotendum 50% afslátt
af Internetáskrift fram að áramótum.
i
Hafðu samband við þjónustufulltrúa íslandsbanka til að verða
útibússtjóri í þínu eigin útibúi á Internetinu, Heimabanka
íslandsbanka!
ISLANDSBANKI
- í takt viö nýja thna
HVlTA HÚSIÐ / SfA