Morgunblaðið - 30.07.1996, Síða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
t
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
GUÐMUNDA JÓNASDÓTTIR,
Setbergi,
Sandgerði,
er lést 23. júlí síðastliðinn, verður jarð-
sungin frá Hvalsneskirkju miðvikudag-
inn 31. júlí kl. 14.00.
Sigriður Burny,
Þóra B. Gisladóttir,
Kari'tas J. Gisladóttir,
Páll Gíslason,
Svanfriður G. Gísladóttir,
Guðmundur Sveinsson,
Gunnar V. Karlsson,
Helgi Steinþórsson,
Ósk M. Guðmundsdóttir,
Karl Samúelsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
r
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
SIGURBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR HANNAH,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn 30. júlí,
kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélagið.
Georg V. Hannah, Eygló Geirdal,
Bryndfs Þ. Hannah, Gísli Thoroddsen,
Guðmundur B. Hannah, Svandís Rögnvaldsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð, hjálp og vinarhug við andlát
eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
SIGVALDA GUNNLAUGSSONAR
fyrrum bónda
í Hofsárkoti
i' Svarfaðardal.
Margrét Jóhannesdóttir,
börn, tengdabörn, barnabörn
og barnabarnabörn.
t -
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug
við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
SIRREYAR KOLBEINSDÓTTUR,
Bröttukinn 7,
Sérstakar þakkir færum við krabbameinsdeild Landspítalans og
Heimahlynningu.
Björn Kristjánsson,
Kolbrún B. Björnsdóttir, Ómar Morthens,
Ásta Mari'a Björnsdóttir, Steinn Steinsen,
Birgitta Ö. Björnsdóttir, Jóhannes Skagfjörð Sigurðsson,
barnabörn og barnabarnabarn.
t
Innilegar þakkir fyrir vinsemd og samúð við andlát hjartkærs eigin-
manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
DANÍELS GUÐMUNDSSONAR
vörubifreiðastjóri
fró Vestmannaeyjum,
Furugerði 17,
Reykjavfk.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks á gjörgæsludeild Borgar-
spítalans.
Marta Hjartardóttir,
Hafdís Daníelsdóttir, Yngvi Ögmundsson,
Guðbjartur Daníelsson, Lára Guðmundsdóttir,
Guðmundur Bjarni Dam'elsson, Jóhanna Kristinsdóttir,
Daníel Guðni Daníelsson, Petrína Sigurðardóttir,
Hjörtur Kristján Danielsson, Kristín Guidice
og barnabörn.
+
Þökkum öllum þeim fjölmörgu, sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við and-
lát og útför ástkærs eiginmanns míns,
föður okkar, tengdaföður, stjúpföður,
afa og langafa,
ÞORSTEINS BJÖRNS JÓNSSONAR
bifvélavirkja,
Norðurgötu 60,
Akureyri.
Guð blessi ykkur öll.
Elín Halldórsdóttir,
Stefán Karl Þorsteinsson,
Sigríður Þorsteinsdóttir, Guðlaugur Jónsson,
Jón Grétar Þorsteinsson, Mari'a Asgrímsdóttir,
Sigurlaug Þorsteinsdóttir, Roger Simms,
Hólmfríður B. Þorsteinsdóttir, Guðmundur Már Guðmundsson,
stjúpbörn, barnabörn og barnabarnabörn.
+ Sigurbjörg Guð-
mundsdóttir
Hannah fæddist á
Hólmavík 11. ágúst
1922. Hún andaðist
í Borgarpítalanum
18. júlí síðastliðinn.
Foreldrar hennar
voru Sigríður Krist-
ín Jónsdóttir, f. 2.
ágúst 1883 á
Kleppustöðum, Hró-
bergshreppi, d. 22.
september 1960, og
Guðmundur Berg-
mann Jónsson, sjó-
maður, f. 16. mars
1900 á Karismynni, Skaga-
strönd, d. 31. janúar 1924. Syst-
ur Sigurbjargar eru Helga Emil-
ía Guðmundsdóttir, f. 3. júlí
1921, og Guðmunda Guðmunds-
dóttir, f. 6. október 1924. Engil-
ráð Hallgrímsdóttir frá Hnjúki
i Vatnsdal, f. 5.maí
1886, d. 10. desember
1961, ól Sigurbjörgu
upp frá þriggja ára
aidri. Þær bjuggu
fyrst að Leysingja-
stöðum í Þingi og
fluttu síðan til
Reykjavíkur árið
1933.
20. október 1944
giftist Sigurbjörg Ge-
org Eggerti Hannah
úrsmiði, f. 5. apríi
1916 í Treherne, Man-
itoba, Kanada, d. 21.
júní 1986. Foreldrar
hans voru Hulda Laxdal frá Akur-
eyri og George Vinton Hannah
frá Kanada.
Sigurbjörg og Eggert bjuggu
alla tíð í Reykjavík. Börn þeirra
eru: 1) Georg Viðar Hannah, úr-
smiður í Keflavík, f. 26. sept-
ember 1945, kvæntur Eygió
Geirdal hjúkrunarkonu, f. 18.
janúar 1944. Börn: Georg Egg-
ert, gullsmiður, f. 29. apríl
1969, í sambúð með Önnu Maríu
Róbertsdóttur og eiga þau
dótturina Andreu Lind, Rúnar
Ingi, f. 14. ágúst 1970, í sambúð
með Ösp Birgisdóttur og eiga
þau soninn Elmar Aron, Viðar
Ágúst, f. 17. ágúst 1977. 2)
Bryndís Þorbjörg Hannah, f.
28. maí 1950, gift Gísla Thor-
oddsen, matreiðslumanni, f. 6.
desember 1949. Börn: Arnar
Eggert, f. 18. febrúar 1974,
Birgir Örn, f. 1. febrúar 1976,
Eva Engilráð, f. 27. ágúst 1981.
3) Guðmundur Bergmann
Hannah, úrsmiður á Akranesi,
f. 8. júní 1957, kvæntur Svan-
dísi Rögnvaldsdóttur, tækni-
teiknara, f. 3. mars 1959. Börn:
Rögnvaldur Geir, f. 9. ágúst
1989, Georg Axel, f. 19. júní
1992, d. 19. júní 1992, Sigur-
björg, f. 10. júlí 1995.
Sigurbjörg gekk í Kvenna-
skólann og síðan í Húsmæðra-
skóla Reykjavíkur.
Útför Sigurbjargar fer fram
frá Dómkirkjunni í dag og hefst
athöfnin kl. 13.30.
SIG URBJORG
GUÐMUNDSDÓTTIR
HANNAH
í dag er kvödd kær frænka mín,
Sigurbjörg Guðmundsdóttir, síðar
Hannah. Sissa, eins og hún var jafn-
an kölluð, ólst frá fjögurra ára aldri
upp hjá fósturmóður sinni, Engilráð
Hallgrímsdóttur, fyrst í Húnavatns-
sýslu síðar í Reykjavík, og átti þar
heima síðan. Faðir hennar drukknaði
23 ára og lét eftir sig eiginkonu,
tvær dætur og þá þriðju í móður-
kviði. Ung giftist Sigurbjörg Eggert
Hannah úrsmiði, öðlingsmanni sem
lést fyrir nokkrum árum.
Fólk í dreifbýli hefur um árin oft
þegið gistingu hjá skyldmennum sín-
um í Reykjavík og notið liðsinnis
+
Þökkum innilega alla þá alúð, vinsemd
og virðingu, sem okkur hefur verið sýnd
með blómum, minningarkortum og á
annan hátt við fráfall ástkærs eigin-
manns míns, föður, fóstra, tengdaföður
og afa
GUÐMUNDAR STEINSSONAR
rithöfunds.
Kristbjörg Þ. Kjeld,
Þórunn Guðmundsdóttir,
Jens G. Einarsson, Kristi'n Ósk Þorleifsdóttir
og barnabörn.
Innilegustu þakkir færum við öllum
þeim sem vottuðu okkur samúð við
andlát
JÓNS TÓMASSONAR
fyrrv. stöðvarstjóra
Pósts og síma i Keflavík.
Ragnheiður Þ. K. Eiríksdóttir,
Margrét Jónsdóttir, Sæmundur Benediktsson,
Eiríkur Jónsson, Ingibjörg M. Kjartansdóttir,
Tómas Jónsson, Þórunn E. Sveinsdóttir,
Bjarni Ó. Jónsson,
Sveinbjörn Jónsson,
JúliusG. Bjarnason, Birna Björnsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Innilegar þakkir færum við öllum, sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við and-
lát og útför eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður og afa,
ÞORKELS GUÐMUNDSSONAR
skfpstjóra,
Heiðarholti 38,
Keflavík.
Hrafnkeli Óskarssyni og starfsfólki
Sjúkrahúss Suðurnesja er af alúð þakk-
aður hlýhugur og umhyggja. Einnig sr. Sigfúsi B. Ingvasyni.
Anna Annelsdóttir,
Agnar B. Þorkelsson, Karlotta Andrésdóttir,
Halldór R. Þorkelsson, Ólöf Sigurvinsdóttir,
Aðalsteinn Þorkelsson,
Jón Á. Þorkelsson, Edda Bergmannsdóttir,
Hansborg Þorkelsdóttir, Bjarni Sigurðsson,
Annel J. Þorkelsson, Dóra F. Gunnarsdóttir,
Guðlaug Á. Þorkelsdóttir, Hafsteinn Hafsteinsson,
Steinunn Þorkelsdóttir,
Björg Þorkelsdóttir,
Guðmundur Sigurvinsson, Dagný Magnúsdóttir
og barnabörn.
þeirra við að reka ýmis erindi. Svo
var um foreldra mína. Margsinnis
gerðu Sissa og Eggert þeim góðan
greiða. Þegar ég kom hingað til
náms tóku þau mér opnum örmum.
Ég var heimagangur hjá þeim um
hríð og átti margar, góðar stundir
á hlýlegu heimili þeirra. Tvö eldri
börn þeirra voru á svipuðu rekj og
ég og styrkti það enn tengslin. Ge-
org frændi minn kynnti mér félags-
skap íslenskra ungtemplara en þar
hitti ég konuefni mitt. Við hjónin
minntum Sissu oft á að þau mæðgin
hefðu stuðlað að kynnum okkar og
þökkuðum henni með virktum.
Við og foreldrar mínir, Helga
Guðmundsdóttir og Helgi Helgason,
tjáum innilegt þakklæti okkar fyrir
hjálpsemi og vináttu og biðjum henni
blessunar Guðs.
Sigurborg og Karl Helgason.
Elsku mamma mín, er ég minnist þín
mér finnst ég verða lítill um sinn
af því í örmum þér
um stund ég undi mér
þá ást og hlýju enn ég finn.
Ég hugar kveðju sendi, mamma min,
þig man ég alla stund
og Guð ég bið um að gæta þín
uns geng ég á þinn fund.
í hjarta sárt ég kenni saknaðar
ér hugsa ég til þín
af því ég man er ég lítill var
hver kyssti tárin mín.
(Gylfi Ægisson.)
Þó tár mín séu mörg, elsku
mamma mín, þá huggar það mig
að vita að nú líður þér vel og litli
sonur minn á himnum fær að njóta
þín eins og ég hef fengið.
Þinn sonur,
Guðmundur Bergmann.
Ég lifi hjá mömmu og mamma hjá mér
í minningu heilagri hvar sem ég er.
Ég veit að hún gætir mín vökul og hlý,
vonimar rætast, við sjáumst á ný.
(Geir G. Gunnlaugsson.)
Elsku mamma. Ég þakka Guði
fyrir að hafa fengið að vera hjá þér
þegar þú kvaddir þennan heim. Þá
stund varstu hetjan mín. Guð blessi
þíg-
Þín
Bryndís Þorbjörg.
jLixiimiii,
Erfidrykkjnr
*
« P E R L A N
Slmi 562 0200
flIIIIIIIITf