Morgunblaðið - 30.07.1996, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 30.07.1996, Qupperneq 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Gagnrýninni svarað FRAMKVÆMD Ólympíuleikanna í Atlanta hefur verið harðlega gagnrýnd um allan heim og hún um margt talin einkennast af klúðri. Fulltrúar Atlanta-borgar eru hins vegar ekki fyllilega sáttir við þessa gagnrýni og telja hana um margt óréttláta. Brot af heildinni JOEL Babbit er forstjóri eins stærsta markaðsfyrirtækis Atl- anta-borgar. Dagblaðið Atl- anta Journal-Constitution, stærsta dagblað Georgiu-ríkis, fékk hann til að rita svargrein við þeirri gagnrýni sem komið hefur fram. Babbit segir að þeir sem gagnrýni undirbúning leikanna ættu ekki að vera jafn dómharð- ir og raun ber vitni: „Ólympíu- nefnd Atlanta og borgin eru að reyna að þjóna tveimur milljón- um manna frá ölhim heiminum í sautján daga í röð. Samræma verður 542 Ólympíuviðburði. Verið er að nota ný mannvirki í fyrsta skipti og hannað hefur verið nýtt samgöngukerfi. Allt er ekki fullkomið á þess- um leikum. Já, sumar rútuferð- ir hafa gengið hægt fyrir sig. Já, það er of mikið af sölutjöld- um að flestra áliti. Og það tala ekki allir á Piedmont Road ít- ölsku eða lettnesku. Opnunarhátíðin var hins vegar sú athöfn í sjónvarpssög- unni er flestir hafa fylgst með. Fleiri keppendur hafa mætt til leiks en nokkru sinni áður. Ólympíuþorpið er að mati flestra sérfræðinga það háþró- aðasta sem sést hefur. Leik- vangarnir eru stórfenglegir og þeir hýsa viðburði sem eru spennandi og hjartnæmir um leið. Börn dansa í gosbrunnin- um í skrúðgarði leikanna og ókeypis tónleikar á heimsmæli- kvarða eru settir þar upp að kvöldlagi. Gestrisni og vinsemd íbúa Atlanta hefur aldrei verið dregpn í efa. Það er ekki hægt að afsaka það sem úrskeiðis hefur farið. Það er hins vegar einungis lít- ill hluti af heildardæminu. í forystugrein í Atlanta Jo- umal segir að ein þeirra goð- sagna sem sé að verða til i er- lendum fjölmiðlum sé að öllum útigangsmönnum Atlanta hafi verið vísað úr borginni eða stungið í fangelsi á meðan á leikunum stendur. Blaðið segir þetta vera rugl, líkt og allir fréttamenn er rölti um borgina geti auðveldlega sannreynt. „Atlanta hefur reynt, rétt eins og aðrar borgir, að tak- marka þann skaða, sem sumt af þessu fólki veldur miðborg- inni. Það er réttlætanlegt að grípa til aðgerða til að vernda rétt annarra borgara... A meðan vonum við að gestir Ólympíuleikanna geri sér grein fyrir hversu erfiður línudans það er að tryggja að Atlanta sé viðkunnaleg borg fyrir alla, hvort sem þeir hafa fast heimil- isfang eður ei.“ APOTEK______________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 26. júlí til 1. ágúst er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opið alla nóttina, en Reykjavfkur Apótek, Austurstræti 16, er opið tiI22._______________________________ BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14.________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud,- fimmtud. 9-18.30, föstud. 9-19ogIaugard. 10-16. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12.______________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.______ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaríarðarapðtek er op- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. frid. kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu I s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.______________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virita daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVlK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu f Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í sfma 563-1010. ÍjíÍKRAHCÍ^EYKJAVÍKURTsÍjíí^bíi^ móttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Mðttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjarikur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stóriiátíðir. Símsvari 568-1041. Nýtt neyðarnúmer fyrir allt landið- 112. BRÁÐAMÓTTAK A fýrir |)á sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan síl- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGIÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og ^júka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylgavíkur f Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugasslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 allav.d.nemamiðvikudagafsfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- FlKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- rnæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis-oglögfræðir- áðgjöf. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl, 20-21.____________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin Mm alkohólisU, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavfk fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sfmi 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161._________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐAKA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrífstofa opin þriðjudaga kl. 13-17. Sími 552-7878. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ tSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum Ijömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. GEDHJÁLP. samtök geðsjúkra og aðstandenda, Öldugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG lSLANDS, Ártnúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Gönguhópur, m>pl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.________________________ KVENNAATHVARF. AHan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._ K VENN ARÁÐGJ ÖFIN. Íími 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.__________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218.__________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hvcrf- isgötu 8-10. Simar 652-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587- 5055.______________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Ilöfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og flmmtudaga kl. 14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavfk. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.__________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sóivallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÓGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni, laugard. kl. 11.30 f Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 f tumherbergi Landakirkju Vestmanna- eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöll- inni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfreoði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli kiukkan 19.30 og 22 í síma 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyKjavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. PARKINSONSAMTÖKÍN á íslandi, Laugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sími: 552-4440. RAUDAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151._________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl, 20-23.___________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 562-5605.___________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.__________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Slm- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____________________ STYRKUR, Samtök krabbameins^júklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráð- gjöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, ReyHja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. ífyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. I s. 551-4890, 588- 8581,462-5624. TRÚNADARSlMl RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reylyavík. Sfmi 553- 2288. Myndbréf: 553-2050.__________ MEÐFERDARSTÖD RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2. Til 1. septemlier verður opið alladaga vikunnarkl. 8.30-19. Á samastaðer hægt aðskipta gjaldeyri. í maí ogjúnf verða seldir miðar á Listahá- tíð. Sími 562-3045, miðasala s. 552-8588, bréf- sfmi 562-3057.__________________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30._________________ VlMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga Foreldrar eílir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.__________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-iostud. kl. 16-19.30, laugarcJ. ogsunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi fijáls alla daga._ KLEPPSSPÍTALl: Eftir samkomulagi.____________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.__________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 ogeftir samkomulagi. öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftirsamkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._____________________________ LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:AIladagakl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPlTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Sfmanr. gúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarijarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Yfír sumarmánuðina er opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykja- vfkurborgar frá 21. júnf. Uppl. f s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNLOpiOalladagafrá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: ÁAal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGAKBÓKASAFNID I GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Hústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind sufn eru opin sem hér segir: mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN- LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUK: Opið mánud. - föstud. 10-20. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannlmrg 3-5: Mánud.-flmmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arhakka: Opið alladaga vikunnar kl. 10-18. Uppl. ís. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17. Siggubær, Kirlquvegi 10, opinn laugard. og sunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Simi431-11255. FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1. Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið alla virka daga frá kl. 9-17 og 13-17 um helgar. GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði, sími: 483-4280. (íslenskar þjóðlífsmyndir Sigrið- ar Kjaran). Opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud., kl, 14-18._____________________ HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arfjarðar opin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar- daga kl. 13-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sími 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703.___ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl. 12- 18 alla virka daga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið alla daga frá kl. 14-17. Kaffistofan op- in ásamatfma. Tónleikar áþriðjudögum kl. 20.30. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel- tjarnarnesi: Frá 1. júnf til 14. septemberersafn- ið opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum tfmum. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16._____________________________ MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58. s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiöalladagakl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá 2. júlf-20. ágúst, kl, 20-23.________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opiö virka dagakl. 9-17ogáöðrumtfmaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630._________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. oglaugard. kl. 13.30-16.____ NESSTOFUSAFN: Frá 15. maí til 14. september veröur opið á sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Skrifstofús.: 561-1016.__ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: AusturKötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321._______________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn- ing á úrvali verka eftir Ásgrím Jónsson. Opið alla daga nema mánud. frá 1. júní kl. 13.30-16. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Árnagarði opin alla daga kl. 14-17. FRÉTTIR Þriðju- dagsgangan í Viðey í DAG verður hin vikulega kvöld- ganga um Viðey. Farið verður með Viðeyjarfeijunni kl. 20.30 og síðan gengið um Austureyna sunnan- verða. Gengið verður með suður- ströndinni austur á Sundbakka og þaðan heim að Stofu aftur. Nauð- synlegt er að vera vel búinn og ekki síst til fótanna, einkum ef úrkoma verður. Ferðin tekur innan við tvo tíma. Búist er við, að komið verði í land aftur upp úr kl. 22.30. Minnt skal á, að sýningin er opin alla daga, hestaleigan einnig og veitingahúsið í Viðeyjarstofu. -----» ♦ ♦ * Kvartett Omars á Sóloni KVARTETT Ómars Axelssonar leikur hefðbundna djassstandarda á Sóloni Islandusi í kvöld. Tónleik- arnir hefjast kl. 10 og þeim lýkur um kl. 00.30. Kvartettinn skipa Hans Jensson á tenórsaxafón, Þorsteinn Eiríks- son á trommur, Leifur Benedikts- son á bassa og Ómar Axelsson á píanó. -----» ♦ ♦--- í óskilum TÖLUVERT af teppum, sængum, koddum og fatnaði, sem lánað var eftir að snjóflóðið féll, er enn í óskilum. Þessir hlutir eru nú í fé- lagsheimilinu á Flateyri. Eigendur eru vinsamlegast beðnir að vitja þeirra fyrir 7. ág- úst. Að þeim tíma loknum verður þeim ráðstafað á annan hátt. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarflrði, er opið alla daga kl. 13-17 og eftir sam- komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ: Opið alla daga kl. 11-17. AMTSBÓK ASAFNID Á AKUREYRLMánud. - föstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréfsími 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið daglega kl. 10-17. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarflarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS:Opiðmád.-fösLkl. 7-20.30, laugard. og sunnud. kl. 9-17.30._ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN t GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7-2 logkl, 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Lauganl. kl.8-17. Sunnud. kl, 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐl:Opinmán.-fóst.kl. 10-21. Laugd. ogsunnud. kl. 10-16. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. ljaugard. ogsunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpiíí mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sfmi 431-2643.________________ BLÁA LÓNIÐ: Ojiið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI__________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. GRASAGARDURINN 1 LAUGARDAL. 1-Vá 15. mars til 1. októlx;r er garðurinn og garðskálinn op- inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.