Morgunblaðið - 30.07.1996, Side 48

Morgunblaðið - 30.07.1996, Side 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ „Fádæma góð! Ricki Lake Þyrnirós og Brendan Fraser er hjartagullið og draumaprinsinn hennar i þessari smellnu og hjartnæmu rómantísku gamanmynd, sem þú mátt ekki missá af. Shirley MacLaine frábær" - Jeanne Wolf, jEANNNE WOLFS HOLLYWOOD „Besta hlutverk Shirley Maclaine til þessa. Hún hefur aldrei verið betri." - David Sheehan, CBS FRÚ WINTERBOURNE Þeir sem féllu fyrir Sleepless in Seattle og While You Were Sleeping falla kylliflatir fyrir Mrs. Winterbourne. Hugljúf/fyndin, smellin, indæl og rómantísk. VONIR OG VÆNTINGAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 6.45. Spennumyndin „ A Time to Kill“ beint á toppinn SPENNUMYNDIN „A Time To Kill“ skaust á topp listans yfir tekjuhæstu myndir helgarinnar í Bandaríkjunum þegar hún náði inn 14,5 milljónum dollara fyrstu sýn- ingarhelgina. Independence Day sem sat í fyrsta sætinu í síðustu viku er komin niður í annað sætið, búin að vera í því fyrsta í þrjár vikur. Hún náði inn 13,1 milljón dollara um helgina. „A Time to Kill“ er byggð á skáldsögu Johns Grishams um morð í Mississippi. Myndin var frumsýnd í 2123 kvikmyndahúsum samtímis. Samanborið við aðrar myndir sem gerðar hafa verið eftir sögum Grishams, Fyrirtækinu og Umbjóðandanum voru tekjur henn- ar nokkuð lægri. Þijár nýjar mynd- ir eru á listanum fyrir utan „A Time to Kill“; „Supercop" með Jackie Chan í aðalhlutverki, sem gekk þeirra best, komst í fimmta sæti með tekjur upp á 5,5 milljón- ir dollara og „Kingpin" með Woody Harrelson og Randy Quaid í aðal- hlutverki er í sjötta sæti en olli þó vonbrigðum þar sem hún var sýnd í mun fleiri húsum en „Su- percop“. Gosi, „The Adventures of Pinocchio“ er eina fjölskyldumynd- in á listanum og hún fékk 3,8 milljónir dollara í áttunda sætinu. „The Nutty. Professor" með Eddie Murphy er í sjöunda sæti og er sjöunda mynd þessa árs til að komast yfir hundrað milljón dollara markið í innkomu en hún hefur náð irin 102,3 milljónum dollara alls. Kvikmyndaframleið- endur telja að um 10-20 prósent af miðasölu helgarinnar sé Ólymp- íuleikunum í Atlanta að þakka. Titill SíBasta vika Alls t. (-.) A Time To Kill 957m.kr. 14,5 m.$ 19,3 m.$ 2. (1.) Independence Day 871 m.kr. 13,2 m.$ 222,7 m.$ 3. (2.) Phenomenon 415,8 m.kr. 6,3 m.$ 72,3 m.$ 4. (3.) Courage Under Fire 376,2 m.kr. 5,7 m.$ 35,3 m.$ 5. (-.) Super Cop 3B3m.kr. 5,5 m.$ 5,5 m.$ 6. (-.) Kingpin 330m.kr. 5,0 m.$ 5,0 m.$ 7. (4.) The Nutty Professor 323,4 m.kr. 4,9 m,$ 102,4 m.$ 8. (-.) The Adventure of Pinocchio 250,8 m.kr. 3,8 m.$ 3.8 m.$ 9. (7.) Multiplicity 237,6 m.kr. 3,6 m.$ 13,5 m.$ 10. (5.) The Frighteners 178,2 m.kr. 2,7 m.$ 10,5 m.$ ÚR MYNDINNI „A Time to Kill“. Samuel L. Jackson, í hlut- verki föður sem heldur á dóttur sinni, en hann er sakaður um að hafa myrt menn sem nauðguðu henni og misþyrmdu. ---------FORSETAHÖLLIN Hverfisgötu 33 er nú til sölu eða leigu. Hent höfuðstöðvar fyrirtækis, skrifstofur, verslun og lager ásamt ýmisskonar félagastarfsemi. Hægt er að fá allt húsið keypt eða leigt að hluta. Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofu, sími 552-6600 Njáll Harðarson. FASTEIGNAPJÓNUSTAN ® 552-6600 Lovísa Kristjánsdóttir, lögg. fasteignasali. Vantar þig YIN að tala við? Til að deila með sorg og gleði? VINALÍNAN 561 6464 • 800 6464 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OC 551 1384 Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar! B.i. 12. THX DIGITAL I HÆPNASTA f ; SVAÐI SAAMIBi A4MBIOI FRUMSYNUM STORMYNDINA SERSVEIITIN SESiv KLETTURINN ★ ★★ A.I.Mbl. "Svo hér er á feröinni sumarafþreying eins og hún gerist b&st. Kletturinn er afbragðs skemmtiefni. Það ætti engum að leiðast frekar en venjulega íAlcatraz.„ Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúiö Klettinn... lifandi. Tina rokkar áfram ► ROKKSÖNGKONAN Tina Turner er nú á tónleikaferðalagi um Evrópu og mun halda tónleika í alls ellefu löndum. Af meðfylgj- andi myndum að dæma hefur Tina ekkert róast í sviðsframkomu, en hún er af mörgum kölluð amma rokksins. Þessi mynd er frá tónleikum hennar í Köln um síðustu helgi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.