Morgunblaðið - 30.07.1996, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 30.07.1996, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ1996 49 -I S 4 i í i 4 i 4 i i í i < < i i I FRUIVISYIUD SIMI 553 - 2075 OSKUR i osí= ; tiibop kr-399 DIGITAL A siðustu stundu ROBERT REDFORD IvllCrlELLE PFEIFFER Sannaríega hrífandi nútím, ástarsaga. Robert Redfor^ og Michelle Pfeiffer eru * mögnuð samanl" | Samleikur Robert Redford ■ og Michelle Pfeiffer er llkastur töfrum!" - Jeffrey Lyons, SNEAK i PREVIEW mVoÐKR-300 - David Sheehan, CBS-TVÍ OF- T'JJVJP Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg 111 1J— kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer DeppogChristopher eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet wiaken Leikstjóri: John (Steiktir grænir tómatar). ,,'acdh™' Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. b i. ie. Strákur og stelpa í sam- keppni ► HJÓNIN Dennis Quaid og Meg Ryan eru bæði leikarar og því eru margir sem halda að oft sé loft lævi blandið á heimili þeirra þar sem sam- keppni ríki þeirra á milli. „Hún er stelpa, ég er strákur," segir Dennis um þær sögu- sagnir, „þannig að það er ekki eins og við séum að keppa um sömu hlutverk- in,“ sagði hann og það hljóta að teljast fullgild rök. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer (Fraiser og Staupasteinn) og Lauren Holly (Dumb and Dumber). Leikstjóri: David S. Ward. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. sími 551 9000 Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bj. 14. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð i. 16. Sýnd kl. 9, og 11. B.i.12 Siðustu sýningar! STRIPTMSE Tfut.lL COURAGE --UNDER- FIRE Sade móðir í ágúst ► POPPSÖNGKONAN með flauels- röddina, Sade, á von á sínu fyrsta barni í næsta mánuði. Sade varð heimsfræg með lagi sínu „Smoth operator" og hefur notið velgengni siðan. Hún er nú orðin 36 ára og hefur lítið haft sig í frammi á tónleikasviðinu upp á síð- kastið, en þrjú ár eru frá því hún kom síðast fram. Bamsfaðir hennar heitir Bob Morgan, hljómplötuútgefandi frá Jamaica. Þú færð.... ódýru fargjöldin, ævintýraferðirnar „exótísku" sólarstaðina, málaskólana, borgarferðirnar, afsláttarskírteinin ...hjá okkur. - / c~ / ') r Bjartsýnis- verðlaun afhent ► HAUKUR Tómasson tónskáld fékk bjartsýnis- verðlaun Bröste afhent í síðustu viku. Þetta var í 16. sinn sem verðlaunin voru veitt og nema þau 500.000 kr. Verðlaunin eru jafnan veitt þeim íslensk- um listamanni sem í sínu starfi þykir sýna djörfung og bjartsýni. Nýlega var leikverkið um Guðrúnu Gjúkadóttur, Fjórði söngur Guðrúnar, frumsýnt í Kaupmannahöfn en Hauk- ur samdi tónlistina í verk- inu. LOUISE Beck, Haukur Tómasson og Peter Bröste með bjarsýnisverðlaun Hauks.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.