Morgunblaðið - 30.07.1996, Page 51

Morgunblaðið - 30.07.1996, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ1996 51 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hvöss austanátt við suðurströndina en austan og norðaustan stinningskaldi eða allhvasst annars staðar. Sunnan til á landinu verður samfelld rigning, en skýjað og rigning með köflum norðan til. Hiti verður á bilinu 9 til 14 stig, kaldast á Vestfjörðum en hlýjast sunnan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Búist er við að fram á fimmtudag rigni víða á landinu í austlægum áttum, en að þá létti til um landið vestanvert og síðan einnig austanlands á föstudag. Um helgina lítur út fyrir að vindátt verði breytileg og með skúrum á víð og dreif. Áfram verður fremur hlýtt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Samskil H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Yfirlit: Alldjúp og víðáttumikil lægð var suðsuðvestur af Reykjanesi, á hreyfingu til norðausturs og verður líklega nærri kyrrstæð við suðurströnd landsins í dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri °c Veður Glasgow °C Veður 15 alskýjað Reykjavík 11 léttskýjað Hamborg 21 skýjað Bergen 12 skýjað London 22 skýjað Helsinki 17 þrumuveöur Los Angeles 19 þokumóða Kaupmannahöfn 19 skýjað Lúxemborg 26 skýjað Narssarssuaq 9 léttskýjað Madríd 30 léttskýjað Nuuk 4 skýjað Malaga 27 mistur Ósló 20 hálfskýjað Mallorca 29 léttskýjað Stokkhólmur 21 skýjað Montreal 18 heiðskírt Pórshöfn 10 súld á sið.klst. New York 21 þokumóða Algarve 29 heiöskírt Orlando 25 heiðsklrt Amsterdam 21 skýjað París 25 skýjað Barcelona Berlín 27 heiðskírt Madeira Róm 24 hálfskýjað 28 léttskýjað Chicago 18 þokumóða Vín 27 skýjað Feneyjar 28 þokumóða Washington 21 skúr Frankfurt 27 skýjað Winnipeg 15 30. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.11 3,5 11.24 0,2 17.40 4,0 4.28 13.32 22.34 1.04 l'SAFJÖRÐUR 1.18 0,1 7.06 2,0 13.26 0,2 19.37 2,3 4.11 13.33 23.03 2.10 SIGLUFJÖRÐUR 3.18 0,1 9.45 1,2 15.34 0,2 21.52 1,4 3.52 13.21 22.46 1.52 DJÚPIVOGUR 5.48 0,8 11.57 1,3 18.07 0,7 3.55 13.03 22.08 1.33 Slávarhæð miðast vlð meöalstórstraumsfiöru Moraunblaðið/Siómælinaar Islands Heimild: Veðurstofa Islands Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é é é é é é é é t * ** ^SIydda %%%% Snjókoma 'SJ B V7 Skúrir ý Slydduél Sunnan, 2 vindstig | Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin s= vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. * 10° Hitastig Krossgátan LÁRÉTT: - 1 reiði, 4 húsa, 7 kján- ar, 8 fim, 9 ófætt folald, 11 nema, 13 tölustafur, 14 þræta, 15 karlfugls, 17 eyja, 20 þjóta, 22 smábýlið, 23 megnum, 24 eldstæði, 25 hægt. LOÐRETT: -1 eitthvað smávegis, 2 reiðar, 3 tyrfið mál, 4 leikföng, 5 svífur, 6 htyggð, 10 ærið, 12 mjaka til, 13 efstu mörk, 15 bolloka, 16 skjálfi, 18 skrifað, 19 næðið, 20 pipan, 21 sníkjudýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 letingjar, 8 fúgan, 9 innbú, 10 als, 11 asann, 13 afrek, 15 blaðs, 18 aldan, 21 tað, 22 ómaga, 23 lalla, 24 bandormur. Lóðrétt: - 2 ergja, 3 innan, 4 geisa, 5 annar, 6 efla, 7 túlk, 12 nið, 14 fel, 15 bjóð, 16 afana, 17 stand, 18 aðlar, 19 duldu, 20 nóar. í dag er þriðjudagur 30. júlí, 212. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Sá sem er trúr í því smæsta, er einnigtrúr í miklu, og sá sem er ótrúr í því smæsta, er og ótrúr í miklu. (Lúk. 16, 10.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær voru væntanlegir til hafn- ar Múlafoss, Arni Frið- riksson, Stapafell, olíu- skipið Ebro og Ilorne- strand sem lestar mjöli. Farþegaskipið Explorer fór í gærkvöld. Fyrir há- degi er væntanlegur enski togarinn Artic Corser og japönsku fisk- veiðiskipin Tokuju Maru og Ryuo Maru. Hafnarfjarðarhöfn: Um helgina fór Hofsjökull og Ýmir kom af veiðum. Saltskipið Alexis var væntanlegt í nótt og Tasiilaaq fyrir hádegi í dag. Fréttir Viðey. í kvöld verður gönguferð á Austureyna sunnanverða. Bátsferð verður frá Viðeyjar- bryggju kl. 20.30. Ljós- myndasýningin í Viðeyj- arskóla er opin alla daga, hestaleigan einnig. Brúðubíllinn verður í dag við Árbæjarsafn kl. 14. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofa fé- lagsins í Fellsmúla 26 er opin alla þriðjudaga kl. 9-14. Símsvari s. 588-1599. Silfurlínan, s. 561-6262 er sima- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið. Forseti ís- lands skipaði 28. júní sl. Björgu Thorarensen til þess að vera deildarstjóri í dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu frá 1. júní 1996 að telja, segir í Lög- birtingablaðinu. Sýslumaðurinn á Akra- nesi auglýsir í Lögbirt- ingablaðinu eftirfarandi um umferð á Akranesi sem hafa þegar tekið gildi. Gangbrautir verði yfir akbrautir á þjóð- brautfmóts við lóð Þ.Þ.Þ. og Dalbraut, móts við lóð Akranesveitu. Með aug- lýsingunni eru numin úr gildi þau ákvæði eldri auglýsinga um umferð á Akranesi sem bijóta í bága við auglýsingu þessa. Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið hef- ur sett Guðmund Vikar Einarsson, lækni, til að vera yfirlækni í þvag- færarannsóknum við handlækningadeild Land- spítala frá og með 1. ág- úst 1996 til og með 31. júlí 1997 að telja. Þá hef- ur ráðuneytið sett Val- gerði Baldursdóttur, lækni, til að vera yfir- læknir á barna- og ungl- ingageðdeild Landspítala frá og með 1. ágúst til og með 31. júlí 1997 að telja, segir í Lögbirtinga- blaðinu. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt Ólafi Berki Þorvalds- syni, lögfræðingi, leyfí til málflutnings fyrir hér- aðsdómi. Mun leyfisbréfið verða varðveitt í ráðu- neytinu meðan leyfishafi gegnir starfi, sem telst ósamrýmanlegt málflytj- endastarfi. Ráðuneytið afhenti 16. júlí sl. Þor- björgu I. Jónsdóttur, hdl., leyflsbréf sitt til málflutnings fyrir hér- aðsdómi, útgefið 5. júlí 1996, sem verið hefur í vörslu ráðuneytisihs frá útgáfudegi, segir í Lög- birtingablaðinu. Mannamót Furugerði 1. í dag kl. 9 hárgreiðsla, fótaaðgerðir, hádegismatur kl. 12, brids og vist kl. 13, kaffí- veitingar kl. 15. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs eru leikfimiæfingar í Breiðholtslaug þriðju- daga og fimmtudaga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Félagsstarf aldraðra, Hæðargarði 31. Morg- unkaffi kl. 9, Böðun - sniglaklúbbur kl. 9, kl. 9-17 er hárgreiðsla, kl. 11.30 er hádegisverður, 12.45 er Bónusferð og kl. 15 ef eftirmiðdagskaffi. Vitatorg. Kaffi kl. 9, leikfimi kl. 10, hand- mennt kl. 13, golfæfing kl. 13. Félagsvist kl. 14 og kaffiveitingar kl. 15. Ferðafélag Skagfirð- inga fer í ferð laugardag- inn 10. ágúst í Laxárdal - Þúfnavelli. Farið verður frá Kirkjuskarði í Laxár- dal fremri um Litla- Vatnsskarð, Víðidal, Kamba og Hryggjadal að Tungu í Gönguskörðum. Farið verður frá Verkn- ámshúsi Fjölbrautaskóla Nv á Sauðárkróki kl. 10._ Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Hetjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Jói félagi, er bátur sem fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar á miðviku- dögum kl. 13 og laugar- dögum og sunnudögum kl. 10. Siglingin tekur eina og hálfa klukku- stund og er stoppað í Loðmundarfirði í 3 til fjórar klukkustundir. Uppl. í s. 472-1551. Hríseyjarferjan fer frá Hrisey til Árskógsstrand- ar á tveggja tíma fresti fyrst kl. 9, 11, 13, 15, 17, 21 og 23 og til baka hálftíma síðar. Ef fólk4^ vill fara í ferð kl. 7 að morgni þarf það að hringja í s. 852-2211 deg- inum áður og panta. Fagranesið. Fer sína næstu ferð föstudaginn 2. ágúst kl. 8 frá ísafirði í áætlunarferð til Vigur með viðkomu í Æðey og Bæjum. Kl. 14 verður farið frá ísafirði til Aðal- víkur og Homvíkur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkori 569 1116. NETFANG^ MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.