Morgunblaðið - 24.08.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.08.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1996 43 DAGBÓK VEÐUR 24. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sót 1 há- degisst. Sól- setur 1= REYKJAVÍK 1.29 2,8 7.50 1,1 14.22 3,1 20.53 1,0 5.46 13.28 21.09 9.46 ISAFJÖRÐUR 3.31 1,6 10.00 0,7 16.34 1,8 23.04 0,6 5.41 13.34 21.25 9.53 SIGLUFJORÐUR 6.04 1,1 12.03 0,5 18.29 1,2 5.23 13.16 21.07 9.34 DJÚPIVOGUR 4.35 0,7 11.22 1,7 17.44 0,8 23.47 1,6 5.15 12.59 20.41 9.16 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælinqar íslands Heimild: Veðurstofa ísiands Skýiað leiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Alskýjað * 4 4 * Ri9nin9 * % 1» $ Slydda x'í Snjókoma Skúrir 4 Slydduél ’ Éi “J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- ° stefnu og fjððrin sssss vindstyrk, heil fjöður ^ * er 2 vindstig. 6 Spá VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan gola eða kaldi. Léttskýjað sunnan og vestanlands en skýjað og dálítil súld um norðan- og austanvert landið. Hiti á bilinu 8 til 14 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á mánudag er gert ráð fyrir norðlægri átt með björtu veðri um sunnanvert landið, en skýjuðu með súld norðanlands. Á þriðjudag og síðan fram eftir vikunni verða væntanlega suðvestlægir vindar með súld og rígningu um vestanvert landið, en með þurru og bjartara veðri austanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- frégna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. y" H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð yfír írlandi sem þokast til norðurs, en hæð yfir Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 9 alskýjað Glasgow 19 hálfskýjað Reykjavík 11 léttskýjað Hamborg 26 léttskýjað Bergen 20 alskýjað London 18 rign.ásfð.klst. Helsinki 22 léttskýjað Los Angeles 19 þokumóða Kaupmannahöfn 24 léttskýjað Lúxemborg 21 skýjað Narssarssuaq 10 skýjað Madrid 26 léttskýjað Nuuk 7 rigning Malaga 33 heiðskírt Ósló 25 skýjað Mallorca 29 léttskýjað Stokkhólmur 26 léttskýjað Montreal 22 Þórshöfn 11 alskýjað New York 24 mistur Algarve 25 léttskýjað Orlando 23 hálfskýjað Amsterdam 23 skýjað Paris 23 skýjað Barcelona 28 léttskýjað Madeira 25 skýjað Berlín Róm 26 léftskýjað Chicago 20 alskýjað Vín 25 léttskýjað Feneyjar 28 þokumóða Washington 24 heiðskirt Frankfurt 21 skýjað Winnipeg 12 léttskýjað Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 hlynnir að, 4 lykkja, 7 skákar, 8 vinnuflokk- ur, 9 strit, 11 arga, 13 forboð, 14 æla, 15 hala upp, 17 skarpur, 20 ílát, 22 geta um, 23 kvendýr- um, 24 likamshlutann, 25 ófús. -1 fara af fötum, 2 jarð- arför, 3 þjöl, 4 blýkúla, 5 starfsvilji, 6 ástund- unarsamur, 10 tilreiða, 12 siða, 13 hryggur, 15 komi fyrir, 16 fleki, 18 smáa, 19 vel látin, 20 biðja um, 21 agasemi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 myndarieg, 8 vagar, 9 naggs, 10 iðn, 11 frauð, 13 auðar, 15 kuggs, 18 hlein, 21 kal, 22 tuska, 23 aflar, 24 eiðsvarin. Lóðrétt: - 2 yggia, 3 dýrið, 4 renna, 5 eggið, 6 kvef, 7 ásar, 12 ugg, 14 ull, 15 kæti, 16 gassi, 17 skans, 18 hlaða, 19 efldi, 20 næra. í dag er laugardagur 24. ágúst, 237. dagur ársins 1996. Bar- tólómeusmessa. Orð dagsins: En þér eruð mínir sauðir. Mín gæsluhjörð eruð þér. Ég er yðar Guð, - segir Drottinn Guð.“ (Esek. 34, 31.) 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Svanur RE til hafn- ar og í dag er Víðir vænt- anlegur til löndunar. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom rússneska flutn- ingaskipið Narinavosky af strönd og Fornax af veiðum. Dýpkunarskipið Vitinn kom til Straums- víkur og Lagarfoss fór frá Straumsvík. I dag fer Hofsjökull til Bandaríkj- anna. Fréttir Bartólómeusmessa er í dag. „Bartólómeus postu- li er sagður hafa boðað kristni víðs vegar, meðal annars í Indlandi og í Armeníu þar sem hann var fleginn lifandi og síð- an hálshöggvinn. Meintar lfkamsleifar dýrlingsins liggja í kirkju hans í Róm nema annar handleggur- inn, sem Emma drottning Knúts mikla Englands- konungs og Danmerkur gaf til Kantaraborgar. Bartólómeus naut þar síð- an mikillar hylli en virðist ekki hafa verið jafnvin- sæll á íslandi eða annars- staðar um Norðurlönd. Hann var höfuðdýrlingur á Reykhólum, Otradal, í Arnarfirði og Ufsum í Svarfaðardal", segir m.a. í Sögu Daganna. Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeijafirði. Mannamót Hið íslenska náttúru- fræðifélag og Ferðafé- lag íslands efna til sveppatínslu- og skóg- arskoðunarferðar í Heið- mörk. Lagt verður af stað frá UMFI (austanverðri) kl. 13 í dag laugardag og ekið upp í Heiðmörk með viðkomu í Mörkinni 6. Þar mun Vignir Sigurðsson, skógarvörður hjá Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur kynna skógræktina og Ásta Margrét Ásgríms- dóttir, hjúkrunarfræðing- ur leiðbeina um sveppat- ínslu, en hún er höfundur að bókinni: Villtir íslensk- ir matsveppir. Stefnt er að því' að koma til baka um kl. 18. Húmanistahreyfingin stendur fyrir jákvæðu stundinni" alla mánudaga kl. 20-21 í húsi ungliða- hreyfingar RKÍ, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alia daga frá Vestmannaeyjum kl. Jói félagi, er bátur sem fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar á miðviku- dögum ki. 13 og laugar- dögum og sunnudögum kl. 10. Siglingin tekur eina og hálfa klukku- stund og er stoppað í Loðmundarfirði í 3 til fjórar klukkustundir. Uppl. í s. 472-1551. Hríseyjarferjan fer frá Hrísey til Árskógsstrand- ar á tveggja tíma fresti fyrst kl. 9, 11, 13, 15, 17, 21 og 23 og til baka hálftíma síðar. Ef fólk vill fara í ferð kl. 7 að morgni þarf það að hringja í s. 852-2211 deg- inum áður og panta. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Orgel- tónlist kl. 12-12.30. David Pizarro orgelleikari frá New York í Banda- ríkjunum. Árbæjarsöfnuður fer í sína árlegu síðarsumar- ferð á morgun sunnudag og verður lagt af stað frá Árbæjarkirkju kl. 9 og haldið austur til Víkur í Mýrdal og áætluð heim- koma kl. 19. Kefas. Almennar sam- komur falla niður í ágúst, bænastundir verða á - þriðjudagskvöldum kl. 20.30 í umsjá Sigrúnar og Ragnars. Sumarmót verður haldið um helgina úst í Varmalandi í Borg- arfirði. SPURTER . . . 1Á stað þessum var háð úrslita- orrusta þrælastríðsins í Banda- ríkjunum 1. til 3. júlí árið 1863. Um 7.000 manns féllu og nokkrum mán- uðum síðar flutti Abraham Lincoln forseti frægt ávarp yfir moldum þeirra. Þar lagði hann áherslu á jafn- rétti, frelsi og lýðræði og hefur ræð- an verið kennd við staðinn, sem er í Pennsylvaníu. Hvar hélt Lincoln ræðuna? Hann var einn þekktasti leik- stjóri ítala og þegar hann lést greip um sig mikil sorg í heimalandi hans og víðar. í upphafí lagði hann fyrir sig skopteiknun. Hann var þekktur fyrir myndirnar „Amarc- ord“, „Roma“ og „Casanova". Hvað heitir maðurinn? 3„Ö11 dýr eru jöfn. En sum dýr eru jafnari en önnur,“ stendur í einni frægustu bók þessarar aldar, „Dýrabæ". Hver skrifaði bókina? Hver orti? Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur. Haginn grænn og hjamið kalt hennar ástum tekur. 5Hvað merkir að vera bundinn á klafa? 6Maðurinn á myndinni var franskur heimspekingur og rit- höfundur og var uppi frá 1905 til 1980. Hann var einn helsti talsmaður guðlausrar tilvistarstefnu og fræg- asta heimspekirit hans er „Verund og neind“. Hann skrifaði skáldsög- una „La Nausée" eða „Velgju“ og leikritin „Flekkaðar hendur“ og „Fangana í Altona“. Hvað heitir maðurinn? 7Hann var rússneskur lífeðlis- fræðingur og er þekktastur fyr- ir rannsóknir sínar á skilyrðingu, sem hann uppgötvaði þegar hann athug- aði starf meltingarkirtla hjá hundum. Hann hafði bjölluhringingu undan- fara máltíða hjá hundunum og eftir nokkurn tíma mátti sleppa matnum og láta hringinguna nægja til að kirtlamir færu af stað. Hvað heitir þessi vísindamaður? 8Um er að ræða eina af sér- stofnunum Sameinuðu þjóð- anna. Hún var stofnuð eftir Bretton- Woods-ráðstefnuna í Bandaríkjunum árið 1944 og vinnur að því að efla alþjóðleg gjaldeyrisviðskipti og tryggja efnahagslegt jafnvægi I heiminum. Hvað heitir þessi stofnun? 9Spurt er um íslenska popp- hljómsveit, sem var stofnuð árið 1969 og vakti mikla athygli með tveimur fyrstu plötum sínum. Fór í upphafi leynt hveijir skipuðu sveit- ina. Hljómsveitin gerði kvikmyndir og fór í hljómleikaför til Kína öðru nafni. Hvað heitir hljómsveitin? SVOR: 'K«!M ! x&qg pnijqq jba uiji.tASUiorijl -uuampnjs '6 '(.-IIVI «p>> pim.-l Atnrj.nion jnuoijBujajuj) miunpofssuAapi>:Ri>ipof((lv ‘8 'AO|A>:j (siiao.ijoj) ui’aj • i_ -ajjjBg pu:,! IIIMJ' •9 'iunfjjAijina ’jnpyq ujoa -siyfjjo >uoa PV ’S 'UIOJSJBJJ souirejj -fr 'ijoavjj) aSjooj) ’C !«!110j oouapaj -ajnqsJrjag ■)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.