Morgunblaðið - 25.08.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 B 13
DÆGURTÓIMLIST
snúðum öðrum að þrátt fyr- o
ir augljósa hæfileika hefur
hann ekki gefið sér tíma til •
að gefa út eigin skífu, ferð-
ast að sögn um 200.000 ®
kílómetra á ári sem plötu-«
snúður; það er varla að hann
hafi gefið sér tíma til að •
setja saman safnplötur eins 0
og alsiða er.
Skömmu eftir dansveisl- *
una frægu 1989 komst Cox •
á samning hjá Perfecto en
ekki eru afköstin yfirgengi- •
leg; hann lét sér nægja að 0
gefa út þrjár smáskífur á
fjórum árum áður en hann •
tók að einbeita sér að því
að reka eigin útgáfufyrir- *
tæki. Seint á síðasta ári gaf •
hann ser loks tíma til að
taka upp eigin breiðskífu, •
kom út snemmsumars, heitir #
The End of the Cliché, og
hefur fengið afnbragðs •
dóma. Á plötunni sannar
Cox að fáir hafa eins næmt
eyra fyrir hrynsyrpum og •
laglínum og hann, aukin-
heldur sem smekkurinn nær *
yfir flesta taktvædda tónlist. «
MEÐ HELSTU spámönnum
breskrar danstónlistar er
Carl Cox sem ■■■■
hefur verið í |
fremstu röð frá |
því í loks síð- I
asta áratugar. m 'Jm
Segja má að I
hann hafi þá ■
fyrst slegið í I Sr ||
gegn þegar I ffl
hann tryllti I ' ,.
15.000 manns L
á danshátíð í mk
Bretlandi fyrir
sjö árum og j
notaði þijá spil- I
ara samtímis. HH ..
Því er líkt farið með Carl
Cox og svo mörgum plötu-
LATIR Stuart McMillan ogOrdre Meikle.
EYRA
* 1% ' ■ mkm ; a..”'
ímm I “1 -
S . - 1. u ' - í wlv ' ■' ■ Aá
Gáfulegt
kæruleysi
FÁAR HUÓMSVEITIR hafa fengið eins jákvæðar móttök-
ur og íslenska dúóið Slowblow þegar fyrsta breiðskífa sveit-
arinnar kom út fyrir fáum árum. Dómar um plötuna voru
almennt lofsamlegir og myndband við eitt laga hennar var
valið myndband ársins. Þrátt fyrir það var frekar hljótt um
sveitina, plötur hennar seldust lítið og almenn kynning í
lágmarki. Slowblow-liðar eru í hljóðveri um þessar mundir
að leggja lokahönd á aðra breiðskífu sína sem væntanleg er
a næstu mánuðum.
Slowblow skipa þeir Dag-
ur og Orri Kári sem
.báðir fengust við tónlist áður
en þeir settu sveitina saman.
Þeir segjast taka plötuna
nýju upp í bílskúrsgarmi, líkt
og þá fyrri enda sé það
„besta stúdíó á landinu".
Síðustu plötu tóku þeir upp
á kassettutæki en tvöfölduðu
nú rásafjöldann án þess þó
að breyta um of um stíl.
„Þetta er mjög rökrétt
framhald," segir Dagur, „við
keyptum okkur aðeins betri
græjur í þetta skipti en gæt-
um þess þó vandlega að við-
halda gáfulegu kæruleysi við
upptökurnar. Vinnubrögðin
hafa kannski verið aðeins
markvissari. Síðast höfðum
við ekki hugmynd um að við
værum að taka upp plötu
fyrr en hún var tibúin. Frá
því við byrjuðum nú í sumar
hefur það að minnsta kosti
legið ljóst fyrir að útkoman
yrði plata.“
Grænn gítarmagnari
Margur hafði orð á sér-
stökum hljóm Slowblow og
þeir félagar segja hann
halda sér. „Þegar við vorum
staddir í London fyrir mörg-
um árum varð á vegi okkar
ævaforn Watkins
gítarmagnari sem
við féllum kylliflat-
ir fyrir. Upp frá því
hefur hann verið
burðarásinn
hljómsveitinni,'
segir Orri. Eins-
konar þriðji með-
limur,“ bætir Dag-
ur við, „og það er alltaf
mjög viðkvæmt andrúmsloft
í kringum hann því á hverri
stundu má eiga von á að
hann gefi upp öndina og þá
er ekki gott að segja hvað
verður um hljómsveitina, því
þessi magnari á heiðurinn
af hinum fræga Slowblow
hljómi, það fer allt í gegnum
hann.“
„Síðasta plata var sam-
ansafn af gömlum og nýjum
upptökum,“ skýtur Orri inní,
„en núna eru þetta allt upp-
tökur frá þriggja mánaða
tímabili. Fyrir vikið er
kannski augljósari heildar-
svipur.“
Þeir félagar hafa dvalið
erlendis undanfarin misseri,
reyndar hvor í sínu landinu,
og segjast hafa
skipst reglulega á
kassettum með hug-
myndum sem þeir
púsluðu síðan sam-
an þegar heim var
komið. Platan kem-
ur út eftir að þeir
halda af landi brott,
en þeir segjast ekki
hafa áhyggjur af því; þó
þeir vinni plötuna að öllu
leyti sjálfir eigi þeir góða að.
„Það hlýtur að koma að því
að fólk uppgötvi Slowblow
og þangað til er bara gott
ef plöturnar okkar eru til á
Landsbókasafninu.“
eftir Árno
Matthíosson