Morgunblaðið - 25.08.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.08.1996, Blaðsíða 1
Metaðsókn á fyrstu dagana Gáfulegt kæruleysi SUNNUDAGUR- 25. ÁGÚST 1996 jltoyiflOTiftlaftift BLAÐ B 100 AR FRA SUÐURL AND S SKJ ALFT A: ENGLENDINGURINN William G. Collingwood var hér á ferð árið eftir jarðskjálftann og sýnir á vatnslitamynd sprungu sem myndaðist í jörðina. Hekla í baksýn. Myndin er í Þjóðminjasafni. Voðaatongur 26. ágúst eru 100 árfrá Suðurlandsskjálftanum mikla. Skv. heimild- um hafa stórir jarðskjálftar orðið á hverri öld og líkur til að svo verði enn á A-V þverskjálftabelti þar sem Atlantshafshryggurinn víkur til hliðar og spenna hleðst upp. Elín Pálmadóttir skoðaði frásagnir af jarðskjálftanum 1896. Þá hrundu bæir á Suðurlandi og fólk og skepnur urðu íyrir hremmingum, en aðeins fórust hjón í Selfossbænum og sprangari í Eyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.