Morgunblaðið - 25.08.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 B 29
o
ICMV
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Frá Fjölbrautaskólanum
í Garðabæ
Skólinn verður settur miðvikudaginn 28. ágúst
nk. kl. 9.00.
Nemendur fá þá afhentar stundatöflur og
bókalista.
Kennarafundur verður haldinn 27. ágúst nk.
kl. 10.00.
Fundur deildarstjóra verður haldinn
27. ágúst nk. kl. 13.00.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánu-
daginn 2. september.
Skólameistari.
MENNTASKÓLINN
í KÓPAVOGI
Frá Menntaskólanum
íKópavogi
Nýnemar
Fyrsta árs nemar í almennu bóknámi, skrif-
stofubraut og fornámi mæti á kynningarfund
í skólanum fimmtudaginn 29. ágúst kl. 10.00.
Stundatöfluafhending fer fram að fundi lokn-
um.
Eldri nemar
Nemendur á 2., 3. og 4. námsári sæki
stundatöflur fimmtudaginn 29. ágúst á milli
kl. 13.00 og 14.00.
Verknámsnemar
Nemendur í matreiðslu, framreiðslu, bakara-
iðn og grunndeild hótel- og matvælagreina
mæti á kynningarfund í skólanum föstudag-
inn 30. ágúst kl. 10.00. Stundatöfluafhending
fer fram að fundi loknum.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
2. september.
Skólameistari.
íbúð óskast til leigu
Fjögurra manna ábyggileg og vel stæð fjöl-
skylda óskar eftir að leigja 4ra herbergja
íbúð, rað- eða parhús til 2 ára frá 1. október
nk. Fyrirframgreiðsla og tryggar mánaðar-
greiðslur. Staðsetning helst í Hafnarfirði eða
Garðabæ. Upplýsingar í síma 896 6254.
Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt:
„Tryggar greiðslur".
- Ibúð óskast
Starfsmaður íslenskra sjávarafurða sem ný fluttur er til
Reykjavíkur utan af landi óskar eftir 4-5 herbergja
íbúð til leigu á höfuðborgarsvæðinu.
Fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðargreiðslur fyrir
rétta eign.
Upplýsingar hjá Ásgeiri Stefánssyni í síma 569 8283,
462 7432 eða 552 0008
Garðabær
Húsnæðisnefnd Garðabæjar óskar
eftir íbúðum til kaups f Garðabæ
Um er að ræða 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúð-
ir sem mega ekki vera stærri en 130 fm
brúttó. Leitað er eftir íbúðum að einfaldri
gerð, um staðgreiðslu getur verið að ræða
fyrir réttar eignir.
Þeir sem hafa áhuga á að bjóða íbúðir til
kaups, eru beðnir að senda nöfn sín og síma-
númer ásamt lýsingu á íbúðinnni og verðtil-
boði á bæjarskrifstofu Garðabæjar í umslagi
merktu: „Húsnæðisnefnd Garðabæjar".
Frekari upplýsingar veitir fulltrúi nefndarinn-
ar Hrund Grétarsdóttir á milli kl. 10-12 á
bæjarskrifstofunum við Vífilstaðaveg eða í
síma 565-8500.
Húsnæðisnefnd Garðabæjar.
Reglusama fjöldskyldu
vantar 4-5 herbergja íbúð, raðhús eða
parhús til leigu frá 1. sept. nk. í Kópavogi
eða í Háaleitis- og Hlíðahverfi í Reykjavík.
Tilboð sendist til Mbl. merkt: „R - 4044“.
Ibúð óskast
Ung, barnlaus, snyrtileg og reyklaus hjón óska
eftir 2ja -4ra herb. íbúð, helst miðsvæðis.
Öruggum greiðslum heitið.
Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir föstud.
30. ágúst merkt: „Traust - 18129“.
ÚT
B 0 Ð »>
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á
skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105
Reykjavík:
★ Nýtt í auglýsingu
★-10650 tækjageymsla á Húsavíkur-
flugvelli. Opnun 9. september
kl. 11.00. Gögn til sýnis og
sölu frá 25. ágúst nk.
10648 viðbygging Veðurstofu Is-
lands. Ath. Vettvangsskoðun
3. september kl. 10.00. Gögn
til sölu á kr. 6.225,- m/vsk.
10630 iyf fyrir sjúkrastofnanir.
Opnun tilboða 11. september
kl. 11.00.
Gögn til sölu á kr. 3.000 m/vsk.
10646 forval Flugstöð Leifs Eiríks-
sonar- stækkun - verkfræði-
hönnun.
Opnun 23. september kl.
11.00.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk.
nema annað sé tekið fram.
★-10647 kaup á vegheflum 4-6 stk.
Opnun 3. október kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 1.000.- m/vsk.
nema annað sé tekið fram.
“JS/ RÍKISKAUP
Ú t b o & s k i I a árangril
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMl 552-6844,
Bréfasimi 5 6 2 ■ 6 7 3 9 - N« \ I a n g : rikiskaupOrikiskaup.il
UT
B 0 Ð »>
Framkvæmdasýsla ríkisins fyrir hönd
Kvikmyndasafns íslands óskar eftir til-
boðum í hreinsun húsnæðisins Vestur-
gata 7-13 í Hafnarfirði og endurréttingu
þess fyrir Kvikmyndasafn íslands.
Helstu verkþættir eru hreinsun, endur-
steypa gólfa, uppsetning milliveggja,
smíði kæli- og frystiklefa, hitalagnir,
steypusögun, ísetning nýrra glugga og
hurða og klæðning útveggja.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. nóv-
ember 1996.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr.
6.225 frá kl. 13.00 hinn 27. ágúst 1996
hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 150
Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama
stað 11. september kl. 14.00.
RIKISKAUP
Ú t b o b s k i I a á r a n g r i !
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r é f o s í m i 562-6739-Nelfang: rikiskaup@rikiskaup.is
TIL
S0LU«<
íbúðarhús á jörðinni Höfða,
Vallahreppi
og
Skógarvarðarhús íVarmahlíð,
Seyluhreppi
Tilboð óskast í eftirfarandi eignir:
Útboð nr. 10643 Skógarvarðarhús,
Skógarstígur 6, Varmahlíð, Seyluhreppi.
Húsið er steinsteypt einbýlishús, hæð
og kjallari, samtals 191,4 m2, fasteigna-
mat eignarinnar er kr. 3.685.000, bruna-
bótamat er kr. 8.968.000. Eignin er til
sýnis í samráði við Mörtu Svavarsdóttur
í síma 453 8216.
Útboð nr. 10644 Einbýlishús á jörðinni
Höfða, Vallahreppi. Húsið er timburhús
á einni hæð og er 120 m2. Fasteignamat
eignarinnar er kr. 1.653.000, og bruna-
bótamat kr. 11.899.000. Eignin er til sýn-
is í samráði við Skógrækt ríkisins, Egils-
stöðum, í síma 471 2100.
Nánari upplýsingar um ofangreindar
eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borg-
artúni 7, 105 Reykjavík, og hjá ofan-
greindum aðilum. Tilboðseyðublöð liggja
frammi á sömu stöðum. Tilboð skulu
berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 þann
10.09. 1996 þar sem þau verða opnuð
í viðurvist bjóðenda er þess óska.
Aríkiskaup
Ú t b o b s k i I a á r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
Bréfasími 562-6739-Nelfang: rikiskaup@rikiskaup.is