Morgunblaðið - 25.08.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.08.1996, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVI NN MMAUGLYSINGAR Saltfiskverkun í Reykjavík óskar eftir fiskverkunarfólki með starfsreynslu. Umsóknir berist Mbl. fyrir 31. ágúst merktar: „S - 829“. Móttökuritari læknis Fjölbreytt starf, sem krefst sjálfstæðis, góðrar tölvukunnáttu, aðlaðandi framkomu og þjón- ustulundar. 50% fyrir hádegi. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. sem allra fyrst, merktar: „M - 879“. Bakki Bolungarvík hf. Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Upplýsingar í síma 456 7500. Bílstjóri óskast til útkeyrslustarfa fyrir innflutnings- fyrirtæki. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „B - 13592“. Skólabúðir að Reykjum auglýsa eftir íþróttakennara. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 451 0001. „Amma" óskast til að passa tveggja ára strák og 7 ára stelpu milli kl. 9.00 og 12.30. Staðsetning: Litli- Skerjafjörður. Upplýsinaar í síma 551 5384 eftir kl. 18. Netagerðarmeistari óskar eftir vel launuðu starfi. Góð þekking á flestum gerðum veiðarfæra og löng reynsla í verkstjórn. Getur hafið störf fljótlega. Upplýsingar í síma 581 1236. Kringlan Góður starfskraftur óskast í skóverslun frá 1. september kl. 13.00-18.30. Umsóknir óskast sendar afgreiðslu Mbl. merktar: „XX - 2000“ sem fyrst. Kjötiðnaðarmaður óskast til starfa sem fyrst hjá Höfn-Þríhyrn- ingi hf. á Hellu. Nánari upplýsingar gefur Óli Már Aronsson í síma 487 5162. Atvinna óskast Metnaðarfullur og duglegur arkitektanemi og leiðsögumaður (á frönsku og ensku) í árshléi frá námi óskar eftir starfi frá septem- berlokum. Vinsamlegast hafið samband ísíma 551-7685. Blikksmiðja Gylfa Óskum eftir starfsmanni tímabundið. Reynsla í blikk- eða járnsmíði æskileg, ásamt því að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar i s. 567 4222 eða 897 9161, eða á vinnustað okkar við Bíldshöfða 18, 112 Rvk. Flokkstjóri Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir flokk- stjóra í vinnusal. Einhver reynsla æskileg en ekki skilyrði. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. merkt- ar: „Flokkstjóri - 1084“ fyrir 28. ágúst. Saumastofa Vantar starfskraft við sauma, helst vanan. Höldum vörð um íslenska framleiðsiu. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar í síma 554 4433. Nýbýlavegi 12. Tónlistarskóli Austur-Húnvetninga auglýsir lausa stöðu kennara á tréblásturs- hljóðfæri. Upplýsingar veita Skarphéðinn Einarsson í síma 452 4060 eða 452 4180 og Steindór Haraldsson í síma 452 2730 eða 452 2624. „Au pair“ í Brussel Þriggja manna fjölskylda óskar eftir „au pair“ sem fyrst, á aldrinum 19-24 ára, til að gæta V2 árs drengs og sinna léttum heimilisstörf- um. Má ekki reykja. Nánari uppl. í síma 565 6669 eftir kl. 19.00. IÞ Starfskraftur óskast Til afgreiðslustarfa í verslun okkar. Tungu- málakunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun- inni íslandia, Kringlunni. Húsasmíði Húsasmíðameistari sem vinnur sjálfstætt óskar eftir að taka nema á samning. Einnig kemur til greina að ráða laghentan smið eða aðstoðarmann. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. merktar „Stundvísi - reglusemi". Múlakaffi - Veisluréttir Óska eftir að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf: Smurbrauð, afgreiðslu, uppvask og helgar- vinnu. Ennfremur óskast matreiðslunemi. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður á staðnum eftir kl. 13.00 mánudaginn 26. ágúst. Bifreiðasmiðir Bílamálarar Vel tækjum búið bifreiðaverkstæði óskar eft- ir vönum mönnum í bifreiðasmíði og bílamál- un. Reglusemi og stundvísi áskilin. Umsóknir sem tilgreini aldur og fyrri störf sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 2. september merktar: „B - 1Q0“. Óskum eftir að ráða fólk í eftirfarandi stöður: Nema í kjötiðn. Starfsfólk í vinnslusal. Starfsmann í ræstingar. Starfsmann í vöruafgreiðslu og móttöku. SÖ Kjötvörur Góð laun eru gulls ígildi. Gagnfræðaskólinn á Sauðárkróki Kennara vantar nú þegar í sérkennslu, stærðfræði og íþróttir (drengir). Upplýsingar gefa Björn Sigurbjörnsson, skólastjóri, í hs. 453 6622 eða í skólanum 453 5382, og Óskar Björnsson, aðstoðar- skólastjóri í, síma 482 1602 eða í skólanum 453 5385. Lögmannsstofa - ritari Stór lögmannsstofa óskar eftir að ráða ritara í V2 dags starf, eftir hádegi. Grunnþekking á Word nauðsynleg. Ritarinn þarf að afhenda og sækja póst daglega á eigin bíl. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 30. ágúst nk. merkt: „Lögmannsstofa - ritari". Húsnæði og fæði í boði fyrir barnagóðan og reglusaman ein- stakling á heimili í miðborginni gegn heimilis- aðstoð seinni hluta dags og eitthvað um helgar. Gott væri ef í umsókn væri getið um meðmælendur og mynd fylgdi. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar „Húsnæði - 4041 “. Hagkaup auglýsir eftir starfsfólki Starfsmenn vantar í heilsdags- og hlutastörf í HAGKAUPSVERSLANIRNAR. I boði eru fjölbreytt störf á traustum og góðum vinnu- stað. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun HAGKAUPS í Skeifunni 15, jafnframt veitir starfsmannastjóri HAGKAUPS upplýsingar um störfin sé þess óskað. HAGKAUP Krabbameins- rannsóknir Einstaklingur með líffræðimenntun eða sam- bærilega menntun vantar til starfa við krabbameinsrannsóknir á Frumulíffræðideild Rannsóknarstofu Háskólans í meinafræði. Frekari upplýsingar veitir Rósa Björk í síma 560 1906 eða 567 5907. Snyrtivöruverslun Starfskraftur, vanur sölu- og afgreiðslustörf- um í sérverslun, óskast strax til framtíðar- starfa. Æskilegur aldur 20-40 ár. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 17 hinn 28. ágúst, merktar: „Heilsdagsstarf - 830“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.