Morgunblaðið - 25.08.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.08.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 B 19 RAÐAUGIYSINGAR Vestur íbæ Til leigu verslunarpláss á 1. og 2. hæð í JL- húsinu. Stærð er frá 35-300 fm. Hentar vel fyrir ýmsa starfsemi. Upplýsingar í síma 511-1600. Leigulistinn. Miðbær - Þingholtin 80 fm húsnæði á götuhæð í nýl. steinh. á Skólavörðustíg 6b til sölu (hjá Kjöreign sími 533 4040) eða leigu (eigandi 562 2788). Þrír inngangar. Má breyta. Laust. Langtímaleiga. Húsnæði óskast til kaups eða leigu undir söluturn ca 100-120 fm. Einungis góð staðsetning kemur til greina. Upplýsingar í síma 554 2399. Stórhöfði Höfum fengið í sölu/leigu einstaklega snyrti- legt og skemmtilega hannað skrifstofuhús- næði, alls ca 570 fm. Eignin skiptist í mót- töku, 20 skrifstofuherb., opið vinnurými, fundarherbergi og starfsmannaaðstöðu. Parket á gólfum, góðar innréttingar. Góð aðkoma með nægum bílastæðum. Leiguiistinn - Hóll, Skipholti 50b, 105 Reykjavík, sími 511 1600. Opinber stofnun Við leitum að ca 300 eða 700 fm skrifstofu- húsnæði til leigu, helst í miðborg Reykjavíkur fyrir opinbera stofnun. Möguleiki á langtíma leigusamningi fyrir gott húsnæði. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu okk- ar í síma 511 1600. |i ■iEIGULISTINN Skipholti 50b, 105 Reykjavík, sími 511 1600. Verslunar- og lagerhúsnæði Til leigu er rúmgott verslunar- og lagerhús- næði við Þverholt í Reykjavík. Húsnæðið skiptist í þrjár einingar, alls 1.050 fm, og er laust nú þegar. Hægt er að fá það leigt allt eða að hluta. Upplagt fyrir innflutningsversl- un og skylda starfsemi. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Skúiagötu 30, 3. hœð, sími 552 6600. Lovísa Kristjánsdóttir, lögg. fasteignasali. Fyrir kjötvinnslu Til sölu eða leigu Þverholt 8, Mosfellsbæ Húsnæðið er 750 fm á einni hæð á besta stað í Mosfellsbæ og er í dag innréttað fyrir kjötvinnslu eða sambærilegan rekstur. Hús- næðið er með góðri lofthæð, stórum inn- keyrsludyrum og því getur fylgt frystir, hrað- frystir og kælir. Laust fljótlega. Upplýsingar gefa Haukur í síma 566 7146 eftir kl. 19.00 og Davíð í síma 566 6616. Skeljungur hf. Til leigu 120 fm mjög gott húsnæði við Smiðjuveg 11, Kópavogi. Hentugt fyrir lítið fyrirtæki, arkitekta eða verkfræðinga. Timbur og stál ehf., sími 564 2940. Vantar - vantar - vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Árangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er að þetta er þér að kostnaðarlausu! |i HEIGULISTINN LEIGUMIÐLUN Skipholti 50B, 105 Reykjavík. Skráning í síma 511 1600. Grótta - fimleikar Vetrarstarf hefst 2. september. Innritun verður þriðjudaginn 27. ágúst og miðvikudaginn 28. ágúst milli kl. 17 og 19 í Gróttuherbergi eða í síma 561 1133. Áhaldafimleikar - Trompfimleikar - íþróttaskóli - Kvennaleikfimi (barnagæsla). Veitingamenn Tilboð óskast í rekstur veitingaaðstöðu í tengslum við stóra fjölskylduskemmtun í miðbæ Reykjavíkur, sem stendur í rúmar 5 vikur. Eingöngu eru um léttar veitingar að ræða. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer til afgreiðslu Mbl. fyrir 26. ágúst merkt: „Víddir - 1085". LjóðatónCeifar Qerðubergs Auglýst er eftir umsóknum frá söngvurum sem vilja koma fram á Ljóðatónleikum Gerðu- bergs. Umsóknareyðublöð ásamt frekari upplýsing- um má fá á skrifstofu Gerðubergs. Umsóknum skal skila til skrifstofu Gerðu- bergs eigi síðar en 1. október nk. 0 Menningarmiðstöðin Gerðuberg Gerðubergi »111 Reykiavlk • Slmi 5674060 • Bréfsími 5579160 Laugarneskirkja óskar eftir söngfólki. Fjölbreytt tónlist. Upplýsingar gefur Gunnar Gunnarsson, org- anisti í síma 896 8869. Starfsmennirnir eru auðlind félagsins og leggja til það hugvit sem tryggja mun vöxt og viðgang Skeljungs hf. Það er ásetningur félagsins að hafa ætíð á að skipa hæfu og áhugasömu starfsfólki þar sem áhersla er lögð á markviss vinnubrögð, skýra ákvörðunartöku og frumkvæði. Ef þér finnst þetta áhugavert þá gæti starf hjá Skeljungi hf. verið eitthvað fyrir þig. Við viljum komast í samband við vel menntað fólk með áhuga og metnað til að vinna að spennandi verkefnum hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Forstöðumaður þróunarsviðs Starf forstöðumanns Þróunarsviðs felur í sér vinnu að ýmsum þróunarmálum fyrir félagið, þ.m.t. þróun hugmynda um ný viðskiptatækifæri, auk þess sem viðkomandi annast ýmis sérverkefni sem tengjast daglegum rekstri. Háskólamenntun á sviði verkfræði eða viðskipta ásamt góðri þekkingu á markaðsmálum er nauðsynleg. Mjög góð enskukunnátta ásamt einu Norðurlandamáli skilyrði. Starfið hentar vel hugmyndaríkum einstaklingi með trú á eigin verðleikum. Kerfisstjóri Starf kerfisstjóra á tölvu- og upplýsingasviði felst m.a. í uppbyggingu á grunntölvukerfum félagsins og daglegum rekstri þeirra, ráðgjafarþjónustu og skipulagsverkefnum. Við leitum að tölvunarfræðingi eða verkfræðingi með góða þekkingu á tölvumálum og upplýsingatækni. Þjónustustjóri Starf þjónustustjóra á tölvu- og upplýsingasviði er að sinna daglegri þjónustu við tölvunotendur, þ.m.t. aðstoð við lausn smærri vandamála, kennsla á notendaforrit og undirbúningur fræðsluefnis. Starfið hentar vel tölvunarfræðingi frá TVÍ eða aðila með sambærilega menntun og/eða starfsreynslu. Hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagshæfileikar eru skilyrði. Ritari Starf ritara á markaðssviði felst í almennum ritara- og skrifstofustörfum, þ.m.t. tölvuvinnu (ritvinnsla og töflureiknir), skjalavörslu og símaþjónustu auk þess sem viðkomandi hefur með höndum ákveðin sérverkefni. Leitum að ritara með góða framkomu, menntun og starfsreynslu. Umsóknir berist starfsmannahaldi Skeljungs hf., Suðurlandsbraut 4, 5. hæð, í síðasta lagi föstudaginn 30. ágúst n.k. Þeir sem þess óska geta pantað viðtalstíma við starfsmannastjóra félagsins, Rebekku Ingvarsdóttur, í síma 560 3847. Umsóknir eru meðhöndlaðar af fyllsta trúnaði. Skeljungur hf. Shell einkaumboð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.