Morgunblaðið - 25.08.1996, Page 1

Morgunblaðið - 25.08.1996, Page 1
SUNNUDAGUR- 25. ÁGÚST 1996 BLAÐ 100 A R FRA SUÐURLANDSSKJALFTA ENGLENDINGURINN William G. Collingwood var hér á ferð árið eftir jarðskjálftann og sýnir á vatnslitamynd sprungu sem myndaðist í jörðina. Hekla í baksýn. Myndin er í Þjóðminjasafni. 1 K 0 1 L A 1 M 1 Y R K R 1 26. ágústeru 100 árfrá Suðurlandsskjálftanum mikla. Skv. heimild- um hafa stórir jarðskjálftar orðið á hverrí öld og líkur til að svo verði enn á A-V þverskjálftabelti þar sem Atlantshafshryggurinn víkur til hliðar og spenna hleðst upp. Elín Pálmadóttir skoðaði frásagnir af jarðskjálftanum 1896. Þá hrundu bæir á Suðurlandi og fólk og skepnur urðu fyrir hremmingum, en aðeins fórust hjón í Selfossbænum og sprangari í Eyjum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.