Morgunblaðið - 25.08.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.08.1996, Blaðsíða 20
20 E SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 ANDINN MORGUNBLAÐIÐ * Islenska íhugunarfélagið hefur kennt um þrjú þúsund manns síðan 1975 Hægt á huga o g líkama ÍSLENSKA íhugunarfélagið held- ur námskeið í innhverfri íhugun í haust og vetur, en þar er á ferð íhugun sú sem heitir á ensku „Transcendental Meditation" ,(TM). Fjöldi námskeiða ræðst um margt af eftirspurn, að sögn Ara Halldórssonar kennara á nám- skeiðum félagins, en þeir eru nú átta talsins. Félagið er aðili að alþjóðlegum félagsskap sem Indveijinn Ma- harishi Mahesh Yogi stofnaði, en sá var frumkvöðull TM-hugleiðslu á Vesturlöndum og naut meðal annars hjálpar Bítlanna sálugu, Donovans og fleiri frægra manna og kvenna við útbreiðslu kenninga sinna sem voru fráleitt óumdeildar. Einföld hugleiðsluaðferð „Við höfum staðið fyrir nám- skeiðum síðan 1975 og á þeim tíma höfum við kennt 2.500-3.000 manns. I upphafi starfsins lærðu gríðarmargir en að lokinni þeirri bylgju hefur aðsókn verið jöfn og þétt í gegnum árin. Fólk fer einu DONSKUSKOLINN STÓRHÖÐFA 17 DÖNSKUSKÓLINN er nú að hefja fjórðu starfsönn sína og haldin verða námskeið bæði fyrir byrjendur kog þá sem vilja bæta við sig kunnáttu og þjálfun. Hagnýt dönsk málnotkun kennd í samtalshópum, þar sem hámarksfjöldi nemenda er 8 og fer kennsla fram í tvo tíma tvisvar í viku. Einnig verða haldin stutt námskeið fyrir unglinga sem vilja bæta sig í málfræði og framburði. Jafnframt er boðið upp á einka- tíma eða annars konar sérhæfða kennslu í munnlegri og skritlegri dönsku sem og sér- staka bókmenntahópa fyrir fullorðna. Innritun er þegar haftn í síma 567-7770 eftir kl. 13.00 og einnig eru veittar upplýsingar í síma 567-6794. Kennsla hefst mánudaginn 2. september. Opið hús í dag sunnudag milli kl 14 .00 og 17.00. Auður Leifsdóttir, cand. mag. hefur margra ára reynslu í dönskukennslu við Námsflokka Reykjavíkur, Háskóla íslands og Kennaraháskóla íslands. Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð Er ekki kominn tími til að hefja nýtt nám, rifja upp eða bæta við fyrra nám? Það getur þú gert hjá reyndum kennurum Menntaskólans við Hamrahlíð. Þú getur stundað nám í mörgum eða fáum greinum eftir því sem þér hentar í MH er hægt að auka við þekkingu sína á mörgum sviðum án þess endilega að stefna að stúdentsprófi. Við skólann eru 5 brautir: Félagsfræði- (félags- og sálfræðilína), nýmála-, náttúrufræði-, eðlis- fræði- og tónlistarbraut (í samvinnu við tónlistarskóla). Margir áfangar í boði í mörgum greinum m.a. íslenskt mál, bókmenntir og bókmenntasaga að fomu og nýju, danska, enska, franska, ítalska, kínverska, rússneska, spænska, þýska, eðlisfræði, efnafræði, jarðfræði, líffræði, stærðfræði, tölvu- fræði, félagsfræði, hagfræði, lögfræði, sálfræði, stjómmálafræði, uppeldisfræði, íslandssaga, mannkynssaga, fomaldarsaga, nútíma- listasaga, heimspeki, leiklist, myndlist og hússtjóm (matreiðsla). Er þetta eitthvað fyrir þig? Innritun fyrir haustönn 1996 fer fram 27. - 29. ágúst frákl. 13.00- 19.00. Nemendur velja þá námsgreinar og fá afhenta stundatöflu haustannar gegn greiðslu kennslugjalds, sem hér segir: Fyrir einn áfanga kr. 10.500 Fyrir tvo áfanga kr. 13.500 Fyrir þrjá áfanga kr. 15.500 og kr. 1.500 til viðbótar fyrir hvem áfanga, þó aldrei hærra en kr. 21.500. Námsráðgjafar verða nemendum til aðstoðar alla dagana og deildarstjórar fyrsta daginn eftir kl. 16.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 2. september. Rektor „Þeir sem halda áfram koma síðan í einkatíma þar sem fólk lærir að íhuga og íhugar í fyrsta skipti. Eftir það mætir fólk í þijá tíma sem eru viðbótarleiðsögn í ljósi þeirrar reynslu sem fólk öðlast af því að íhuga heima, og þá er kjarnanum í námskeiðinu lok- ið,“ segir hann. Ari kveður um að ræða afar ein- falda hugleiðslu- aðferð sem sé iðk- uð tvisvar á dag, 20 mínútur í senn, á morgnana og seinni hluta dags. Leið til að róa hugann Morgunblaðið/Golli YTRI mynd hugleiðslunnar birtist i að fólk sest í þægilegan stól og lokar augum á með- an, en innra ferlið er ögn flóknara. sinni á námskeið og kann upp frá því aðferðina við þessa hug- leiðslu,“ segir Ari. Námskeiðið hefst á að þátttak- endur sækja kynningarfyrirlestur um innhverfa íhugun, þar sem meðal annars er gerð grein fyrir rannsóknum um efnið. Því næst sækir fólk framhaldsfyrirlestur næsta dag til að vita meira og ákveður þá hvort það vill læra eða ekki. „Þetta er hug- læg eða andleg tækni sem byggist á að fólk situr í stól, lokar augun- um og beitir þeim aðferðum sem því hafa verið kenndar. Það sem ger- ist er að huglæg starfemi minnk- ar, þ.e. hugsunum fækkar og hug- urinn kyrrist, athyglin leitar inn á við í áttina að hljóðari sviðum hugans. Líkaminn fylgir í kjölfarið á þann hátt að á líkamlegri starf- semi hægir, hjartsláttur hægist, andadráttur hægist og efnaskipta- hraði verður minni. Almennt upplifir iðkandinn hvíld, líkamlega sem og andlega. Söngnám Hóptímar/einkatímar Hópnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna Barna/unglinganámskeið aldursskipt söngnámskeið Einsöngsnám fyrir byrjendur og lengra komna MiMSESm Jass/blues í vetur mun kanadíska jass/blues söngkonan Tena Palmer kenna við skólann. Tena er frábær söngkona og kennari, sem unnió hefur til íjölda verðlauna fyrir söng sinn. SÖNGSMIÐ JAN ehf., söngskóli og söngsmiðja, Hverfisgötu 76, Reykjavík. Innritun í síma 561-2455, fax 561-2456 og á skrifstofu skólans virka daga frá kl. 11.00-18.00. Þýðing þessa er sú að fólk er í betra andlegu jafnvægi að íhugun- inni lokinni. Fyrir vikið er hugur- inn kyrrari og þar af leiðandi er viðkomandi skipulagðari í hugsun og skýrari, hann man betur, leysir ýmis sálfræðipróf betur og nær betri árangri á greindarprófum o.s.frv.“ Ari segir aðeins eina leið færa til að taka á efasemdum manna um aðferðir á borð við íhugun, sem eru ekki „áþreifanlegar" eða hluti af almennri uppfræðslu í samfé- laginu. „Eina ráðið er að mæla hvað gerist og með aðferðum sálfræð- innar hefur verið sýnt fram á þessa þætti sem ég taldi upp, svo sem betra minni, meiri einbeitingar- hæfni og betri árangur í skólum. Slökunin er einstaklega mikil, eða meiri en fólk fær í djúpum svefni. Búið er að gera um 400 rann- sóknir á TM-hugleiðslu síðan 1970 og hafa ekki verið gerðar fleiri athuganir á nokkurri annarri hug- leiðsluaðferð. Þannig eru til rannsóknir byggðar á meðal annars sjúkra- tryggingaskýrslum, sem leiða í ljós að þeir sem stunda íhugun nota læknisþjónustu minna en þeir sem stunda hana ekki. Skýringin kann að vera sú að það losnar um spennu og streitu, sem eru á stundum megin orsakavaldar sjúk- dóma,“ segir hann. Hann segir ekki hægt að draga þá í dilka sem sækja námskeið félagsins, þátttakendur séu á öll- um aldri og úr öllum starfsstétt- um. Ekki séu þó allir jafnjákvæðir. Felst í að eyða fordómum „Eiginlega felst starfið mest í að eyða fordómum, því að fólk er með alls konar hugmyndir, mein- lokur og efasemdir um innhverfa íhugun sem glíma þarf við,“ segir Ari. Grunnnámskeið í TM-hug- leiðslu kostar 51.800 krónur, en námsmönnum býðst það á 30 þúsund krónur og þeir sem eru undir 17 ára aldri greiða 20 þús- und krónur. AVAVVAYAVAV^ Uppbyggileg námskeiö Alfa-námskeiðió Vinsælt námskeið um gmndvallaratriði krislinnar trúar. Kennsla fer fram f fyrirlestmm og nmræðum. Sameiginlegar máltíðir og umræðuhópar. Leiöbeinandi: Ragnar Gunnarsson. Kristniboð • hvað, hvers vegna, hvernig? Leiðbeinandi: Séra Kjartan Jónsson. Á gömlum síðum Biblíunnar Leiðbeinandi: Skúli Svavarsson. Bænin í lífi mínu Laugardagsnámskeið - nokkrir flytjendur. Sönn ást bíður • eftir hverju? Umsjón: Séra Guðmundur Karl Brynjarsson. Á meðal barna og unglinga Einkum hugsað fyrir sjálfboðaliða í æskulýðsstarft. Umsjón: Halla Jónsdóttir Fáid sent fréttabréf skólans Bibtíuskólinn ^ viðHoltaveg Holtavegi 28 • S: 588 8899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.