Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 10
10 SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ EFTIR hlaup þegar íshellan hefur hrunið blasir þverskurðarmynd íslaganna ofan á Grímsvötnum við jöklaförum á leið í böndun ofan í Stórugjá. Þegar íshellan hrynur Hvað geríst þegar hleypur úr Grímsvötnum og vatnið hefur flætt niður á sanda? Þessar í myndir, sem Elín Pálmadóttir tók eftir Grímsvatnahlaup 1972, gefa hugmynd um það umrót sem verður er þykk íshellan yfir vötnunum hrynur eftir að vatns-^ skálin hefur tæmst. STÓRAGJÁ í Grímsvötnum eftir hlaupið 1972. íshellan lendir þar á nöggum og situr ofan á þeim þeg- ar ísinn heldur áfram síga og verður eins og skorin lagterta. Hæð íshellunnar má marka af stærð mannsins niðri í gjánni. ÍSINN brotnar upp og riðlast eftir að vatnið er farið í hlaupi og á botninum standa eftir mis- stórir jakar. Morgunblaðið/Epa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.