Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 4
4 D SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Fiat Punto 60S 5 dyra 1.099.000 kr. 150 km/klst 13,8 sek 13,4 kg/ha 7,51 13,75 kg/ha 6,51 160 km/klst 14,5 sek Daihatsu Charade TR 1,3 998.000 kr. 170 km/klst 12 sek 9,88 kg/ho 6,41 DAIHATSU Charade var einn mesti seldi smábíllinn á ís- landi fyrir nokkrum árum. Hann kom fyrst á markað 1978 og var þá kjörinn bíll ársins í Japan. Bíllinn er með vökvastýri og 1,3 lítra, 16 ventla vél og hann er einnig fáanlegur CS fimm dyra og kostar þá 1.058.000 kr. og SR 4ja dyra með 1,5 I vél, 90 hestafla og kostar þá 1.098.000 kr. 4ja gíra sjálfskipting kostar 120.000 kr. aukalega. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 84 hö við 6.500 snúninga á mínútu. • Tog: 105 Nm við 5.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 375/162/139 sm. 830 kg. • Eyðsla: 6,4 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. FIAT Cinquecento Sporting er vel útbúinn smábíll. Inni- falið í 890.000 króna verði bílsins er líknarbelgur í stýri, rafdrifnar rúður og samlæsingar, álfelgur, lágprófíldekk, snúningshraðamælir, leðurklætt stýri og þjófavörn. 8 ára ábyrgð er á gegnumtæringu. • Vél: 1,1 lítrar, 8 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 54 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: I Nm við ? snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 322/148/143 sm. 725 kg. • Eyðsla: 7,5 I innanbæjar. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: ístraktor hf., Garðabæ. FIAT Punto var valinn bíll ársins í Evrópu 1994. Hér á lan- di verður hann í boði með tveimur líknarbelgjum, ABS- hemlakerfi, beltastrekkjurum, hnakkapúðum í aftur- sætum og þjófnaðarvörn. í hurðum eru styrktarbitar. 8 ára ábyrgð er á gegnumtæringu. Þrenna dyra útfærslan kostar 1.072.000 kr. • Vél: 1,2 lítrar, 8 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 60 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 100 Nm við 3000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 377/163/145 sm. 825 kg. • Eyðsla: 6,5 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: ístraktor hf., Kópavogi. 170 km/klst 12,7 sek 12,53 kg/ho 6,41 170 km/klst 13,6 sek 12,93 kg/ho 170 km/klst 13,6 sek 11,6 kg/ho 81 FORD kynnti nýjan Fiesta í haustið 1995 sem auk þess að vera gjörbreyttur í útliti er með nýrri 1.250 rúmsenti- metra léttmálmsvél. Að utan er bíllinn kominn með spor- öskjulaga grill sem einkennir alla Ford bíla, afturglugginn er stærri og afturlugtirnar breyttar. Flair er milligerð bílsins en hann verður boðinn þannig hér á landi. Fiesta verður t.a.m. boðin með upphitaðri framrúðu. • Vél: 1,25 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 75 hö við 5.200 snúninga á mínútu. • Tog: 110 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 383/163/132 sm. 940 kg. • Eyðsla: 6,4 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. HYUNDAI Accent kom nýr á markað 1994 en hann leysti af hólmi Pony. 1997 árgerðin er nánast óbreytt frá 1996 árgerð. Þetta er rúmgóður og knár bíll. Meðal staðal- búnaðar er vökva- og veltistýri, litað gler, samlitir stuðarar, útvarp/segulband og 4 hátalarar. Styrktarbitar eru í hurðum, stillanleg öryggisbelti og fjölinnsprautun. Bíllinn er til 4ra dyra stallbakur og 5 dyra hlaðbakur. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 84 hö við 5.000 snúninga á mínútu. • Tog: 119 Nm við 3.100 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 410/162/139 sm. 970 kg. • Eyðsla: 8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. HYUNDAI Accent fjögurra dyra er að mestu leyti svipaður og þriggja dyra bíllinn nema hann er með skotti og þar af leiðandi lengri. Þetta er rúmgóður og knár bíll. Hann fæst með 1,3 og 1,5 lítra vélum og er vel búinn. Má þar nefna vökva- og veltistýri, litað gler, samlita stuðara, útvarp/segulband, samlæsingar og rafmagn í rúðum. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 84 hö við 5.000 snúninga á mínútu. • Tog: 119 Nm við 3.100 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 412/162/139 sm. 980 kg. • Eyðsla: 8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. 170 km/klst 11,6 sek 11,6 kg/ha 8I HYUNDAI Accent fimm dyra er að mestu leyti svipaður og þriggja dyra bíllinn. Þetta er rúmgóður og knár bíll. Hann fæst með 1,3 og 1,5 lítra vélum og er vel búinn. Má þar nefna vökva- og veltistýri, litað gler, samlita stuðara, útvarp/segulband, samlæsingar og rafmagn í rúðum. Styrktarbitar eru í hurðum, stillanleg öryggisbelti og fjöl- innsprautun. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 84 hö við 5.000 snúninga á mínútu. • Tog: 119 Nm við 3.100 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 410/162/139 sm. 980 kg. • Eyðsla: 8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bifreíðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Lada 1.7 langbakur 758.000 kr. 153 km/klst I4sek 12,5 kg/ha 8,51 LADA langbakurinn hefur þjónað mörgum íslendingum sem hafa staðið í húsbyggingum eða öðru viðlíka og ein- nig hafa fjölskyldurnar haft gagn af honum. Bíllinn hefur lítið breyst í gegnum árin en þó er hann kominn með nýja 1,7 lítra vél með beinni innspýtingu. • Vél: 1,7 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 84 hö við 5.400 snúninga á mfnútu. • Tog: 137 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 411/162/144 sm. 1.050 kg. • Hleðslurými: Minnst: 343 I. Mest: 596 I. • Eyðsla: 8,5 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. 143 km/klst 17sek 15,37 8,81 LADA Safir hefur þann heiðarlega titil að vera ódýrasti nýi bíllinn á íslandi. Þetta er bíll sem B&L hefur selt hér- lendis með góðum árangri síðustu ár enda sterkur bíll. Safir er með styrktarbitum í yfirbyggingu. Hann er aftur- hjóladrifinn öfugt við Samara. • Vél: 1,5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 67 hö við 5.200 snúninga á mfnútu. • Tog: 101 Nm við 3.400 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 413/162/144 sm. 1.030 kg. • Eyðsla: 8,8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Blöndungur. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavfk. — i > I I > I. I I í' l » í i ! r i í t t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.