Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 36
36 D SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Mercedes-Benz E 420 langb. 8.135.000 kr. MERCEDES-Benz E línan hefur sama staöalbúnað og C línan, þ.e. ABS-hemlakerfi, jafnhæðarbúnað, öryggis- púða í stýri og fyrir farþega í framsæti, öryggispúða í framhurðum, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða útispegla, hæðar- stillingu framsæta og ökuljósa, höfuðpúða á aftur- sætum, armpúða í aftursæti, mæli fyrir útihita og hlífðar- pönnu fyrir vél og gírkassa. Að auki er E línan m.a. búin spólvörn, rafdrifnum rúðum og upphitaðri rúðusprautu. E 420 station er með sjálfskiptingu. • Vél: 4,2 lítrar, 8 strokkar, 32 ventlar. • Afl: 279 hö við 5.700 snúninga á mínútu. • Tog: 400 Nm við 3.900 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 482/180/147 sm. 1.740 kg. • Eyðsla: 10,6 I miðað við blandaðan akstur. 180 km/klst I2,l sek 10,79 kg/ha 9,91 MITSUBISHI Space Wagon GLXi kom fyrst á markað 1984. Árgerð 1997 er af annarri kynslóð bílsins en er í stærstu dráttum óbreyttur frá 1995. Þetta er svonefndur fjölnotabíll sem hentar vel stórum fjölskyldum og er auk þess fjórhjóladrifinn. Bíllinn fæst einnig sjálfskiptur með aldrifi og kostar þá 2.190.000 kr. • Vél: 2.0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 134 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 176 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Aldrif. Mismunadrif tengt seigju tengsli. • Mál og þyngd: 451/169/163 sm. 1.436 kg. • Eyðsla: 9,9 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. Mitsubishi Space Wagon 2.040.000 kr. 201 km/klst I4,l sek 9,89 kg/ho I2,lll NISSAN Maxima QX er með ABS-hemlalæsivörn, loft- púðum í stýri og við framsæti, fjölliðafjöðrun og þjófa- vörn svo fátt eitt sé nefnt. Þetta er því ríkulega búinn bíll með stórri og aflmikilli vél. Einnig er boðið upp á sér- staka eðalútfærslu með rafstýrðum leðursætum, tölvu- stýrðri miðstöð og álfelgum. Vélin er úr áli og því léttari en sambærilegar vélar. Aðeins er boðið upp á sjálfskipta bíla. • Vél: 2,0 lítrar, 6 strokka, 24 ventla. • Afl: 140 hö við 6.400 snúninga á mínútu. • Tog: 177 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mái og þyngd: 4,77/1,77/1,41 sm. 1.385 kg. • Eyðsla: 12,1 lítrar innanbæjar, 7,2 m.v. 90 km/klst. • Umboð: Ingvar Helgason, ehf., Reykjavík. OPEL Vectra er nú boðinn með V6, 170 hestafla vél. Bíllinn er geysilega aflmikill með aksturseiginleika eins og þeir gerast hvað bestir. Vectra V6 er ríkulega búinn og má þar nefna tvo líknarbelgi, ABS-hemlakerfi, tölvu- stýrða spólvörn, rafdrifnar rúðuvindur, þjófavörn, fjar- stýrðar samlæsingar og fl. Sjálfskiptur kostar hann 2.405.000 kr. • Vél: 2,5 I, sex strokkar. • Afl: 170 hö við 5.800 snúninga á mínútu. • Tog: 230 Nm við 3.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 448/171/143 sm. 1.370 kg. • Hleðslurými: Minnst 500 I. Mest 790 I. • Eyðsla: 8,8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík. OPEL Vectra kom nýr og gjörbreyttur á markað í apríl sl. Um er að ræða rúmgóðan og öflugan millistærðarbíl. Vectra er ríkulega búin og má þar nefna tvo líknarbelgi, ABS-hemlakerfi, tölvustýrða spólvörn og mikinn örygg- isbúnað. Sjálfskiptur kostar 2.0 CD 2.190.000 kr. • Vél: 2,0 I, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 136 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 188 Nm við 3.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 448/171/143 sm. 1.285 kg. • Hleðslurými: Minnst 500 I. Mest 790 I. • Eyðsla: 7,6 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Töivustýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík. OPEL Vectra er nú boðinn með V6, 170 hestafla vél. Bíllinn er geysilega aflmikill með aksturseiginleika eins og þeir gerast hvað bestir. Vectra V6 er ríkulega búinn og má þar nefna tvo líknarbelgi, ABS-hemlakerfi, tölvu- stýrða spólvörn, rafdrifnar rúðuvindur, þjófavörn, fjar- stýrðar samlæsingar og fl. Sjálfskiptur kostar hann 2.450.000 kr. • Vél: 2,5 I, sex strokkar. • Afl: 170 hö við 5.800 snúninga á mínútu. • Tog: 230 Nm við 3.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 448/171/143 sm. 1.385 kg. • Hleðslurými: Minnst 500 I. Mest 790 I. • Eyðsla: 8,8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík. 215 km/klst lOsek 9,55 kg/ho 7,61 OPEL Vectra 2.0 5 dyra kemur nú í fyrsta sinn til íslands. Þetta er rúmgóður og öflugur millistærðarbíl og hljóð- látur. Vectra er ríkulega búin og má þar nefna tvo líknar- belgi, ABS-hemlakerfi, tölvustýrða spólvörn og mikinn öryggisbúnað. Sjálfskiptur með spólvörn og sport- og sparnaðarstillingu kostar 2.0 CD 5 dyra 2.225.000 kr. • Vél: 2,0 I, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 136 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 188 Nm við 3.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 448/171/143 sm. 1.300 kg. • Hleðslurými: Minnst 500 I. Mest 790 I. • Eyðsla: 7,6 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík. 223 km/klst 9,5 sek 8,88 kg/ha 9,61 OPEL OMEGA er nú boðin með geysilega öflugri V6 vél á hagstæðu verði en þessa vél er einnig að finna í Vectra og Calibra bílunum. Staðalbúnaður í 4ra dyra bílnum er ríkulegur og nægir þar að nefna hraðanæmt vökvastýri, tölvustýrða spólvörn, 2 liknarbelgi, ABS, 75% læst drif, rafdrifnar rúður að framan. Með 4ra þrepa sjálfskiptingu með vetrar-, sparnaðar- og sportstillingu kostar bíllinn 2.920.000 kr. • Vél: 2,5 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar. • Afi: 170 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 227 Nm við 6.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 479/179/145 sm. 1.510 kg. • Eyðsla: 9,6 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnspýting. • Umboð: Bílheimar hf., Reykjavík. 210 km/klst Usek 10,48 kg/ha 8,51 OPEL Omega er flaggskip Opel verksmiðjanna. Þetta er stór bíll sem keppir á sama markaði og Mercedes-Benz, BMW og Audi A6. Bíllinn er m.a. með ABS, 2 líknarbelgi, vökvastýri, 75% læstu drifi, rafdrifnum speglum og rúðum að framan og fjarstýrðum samlæsingum með þjófnaðarvörn. Með sjálfskiptingu, sparnaðar-, sport- og spólvörn, kostar hann 2.720.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 136 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 185 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 479/179/145 sm. 1.425 kg. • Eyðsla: 8,5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnspýting. • Umboð: Bílheimar hf., Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.