Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 16
16 D SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 17 5 km/k!st 11,3 sek 10,7 kg/ho 7,61 RENAULT Clio S er sport útgáfa af Clio gerð. Hann er þriggja dyra, er á álfelgum og með vindskeið. Sætin að framan eru körfusæti sem styðja vel við líkamann. Stað- albúnaður er m.a. vökvastýri, fjarstýrðar samlæsingar, fjarstýrt útvarp, samlitir stuðarar, styrktarbitar í hurðum og loftpúði í stýri. Rúður og speglar eru rafdrifnir. 17 5 km/klst 14,3 sek 10,62 kg/ha 6,41 RENAULT Mégane var kynntur á íslandi fyrst í vor og hefur slegið í gegn fyrir glæsilegt útlit að utan jafnt sem innan. Mégane er arftaki Renault 19 sem hefur verið vin- sælasta Renault tegundin á íslandi síðustu ár. Á næstu mánuðum mun Mégane bjóðast sem 3 og 4 dyra og einnig sem einrýmisbíllinn Scénic. Renault Mégane 1,4 RN 1.338.000 kr. • Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 80 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 107 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 371/163/139 sm. 825 kg. • Eyðsla: 7,6 I miðað við biandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. • Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 75 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 107 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 413/170/137 sm. 1015 kg. • Eyðsla: 6,4 lítrar innanbæjar. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Suzuki Baleno GLX 1,6 1.370.000 kr. 175 km/klst E.u.- 9.55 kg/ho 8,51 SUZUKI Baleno GLX er bíll í fullri stærð. Hann er með l, 6 lítra vél sem skilar 98 hestöflum. Fáanleg er fjögurra þrepa sjálfskipting með þremur stillingum sem ættu að henta íslenskum aðstæðum. Með sjálfskiptingunni hækkar verðið í 1.480.000 kr. GLX er óvenju vel búinn, m. a. með ABS-hemlakerfi, samlæsingum, rafdrifnum rúðuvindum, rafstýrðum speglum og líknarbelgjum. Myndin að ofan sýnir bíl með aukabúnaði. • Vél: 1,6 lítra, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 99 hö við 6.000 snúnínga á mínútu. • Tog: 127 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 420/169/139 sm. 945 kg. • Eyðsla: 5,3 I miðað við 90 km hraða og um 8,5 I í bæjarakstri. • Umboð: Suzuki bílar hf., Reykjavík. Suzuki Baleno GLX 1,6 4x4 1.480.000 kr. 175 km/klst E.u,- 9.55 kg/ha 8,51 FJÓRHJÓLADRIFIN útfærsla af GLX kom á markað hér- lendis á þessu ár. Fáanleg er fjögurra þrepa sjálfskipting með þremur stillingum sem ættu að henta íslenskum að- stæðum. GLX er óvenju vel búinn, m.a. með ABS-hemla- kerfi, samlæsingum, rafdrifnum rúðuvindum, rafstýrðum speglum og fleiru. Allir Suzuki bílar eru búnir tveimur líknarbelgjum. Myndin að ofan sýnir bíl með aukabúnaði. • Vél: 1,6 lítra, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 99 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 127 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt aldrif. • Mál og þyngd: 420/169/139 sm. 945 kg. • Eyðsla: 5,3 I miðað við 90 km hraða og um 8,5 I í bæjarakstri. • Umboð: Suzuki bílar hf., Reykjavík. Subaru Impreza skutbíll LX 1.497.000 kr. 166 km/klst 13,6 sek 11,77 kg/ho 8,51 SUBARU Impreza nú einnig með 1,6 lítra vél, 90 hest- afla, fæst aðeins sem skutbíll. Handskiptur skutbíll er með háu og lágu drifi 5 gíra. Allir Subaru bílarnir eru meö sítengdu fjórhjóladrifi, og eru vel búnir hvað staðalbúnað varðar.. • Vél; 1.6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 5,600 snún. mín. • Tog: 128 Nm við 4.000 sn./mín. • Mál og þyngd: 4,35/1,69/1,46 sm, 1.115 kg. • Eyðsla; 8,5 I f bæjarakstri. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason hf. Reykjavík. Toyota Corolla HB XLi 1,3 (5d) 1.339.000 kr. 170 km/klst 12,8 sek 14,0 kg/ha 6,71 TOYOTA Corolla er nú með endurbættri 1,3 lítra 16 vent- la vél með aukinni vinnslu og aksturseiginleikum frá því sem áður var. Toyota Corolla Hatchback XLi er með styrktarbita í hurðum, forstrekkjara á bílbeltum, bremsu- Ijós í afturrúðu og höfuðpúða á aítursætum. Þessi útgáfa er með rafdrifnum rúðum að framan, samlæsingu hurða, fjarstýrðum speglum og snúningshraðamæli. Sjálf- skiptur kostar bíllinn 1.429.000 kr. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 75 hö við 5.400 snúninga á mínútu. • Tog: 115 Nm við 4.100 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 409/168/138 sm. 1.050 kg. • Eyðsla: 6,7 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð innsprautun. • Umboð: P. Samúelsson ehf., Kópavogur. 4- 185 km/klst 11,2 sek 11,7 kg/ha 7,81 RENAULT Mégane er með 1,6 I vél og er fáanlegur bein- skiptur og sjálfskiptur. Meðal búnaðar er vökvastýri, raf- drifnar rúður, fjarstýrðar samlæsingar, fjarstýrt útvarp, útihitamælir, loftpúðar og höfuðpúðar í fram- og aftur- sætum. I • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.000 snúninga á mínútu. I • Tog: 122 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 413/170/137 sm. 1.055 kg. • Eyðsla: 7,8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. 175 km/klst E.u,- 10,50 kg/ha 8,51 SUZUKI Baleno GLX langbakur kom á markað á þessu ári. Hann er með 1,6 lítra vél sem skilar 98 hestöflum. Fáanleg er fjögurra þrepa sjálfskipting með þremur still- ingum sem ættu að henta íslenskum aðstæðum, „nor- mal, power og snow-mode“. Með sjálfskiptingunni hækkar verðið í 1.560.000 kr. GLX er óvenju vel búinn, m.a. með ABS-hemlakerfi, samlæsingum, rafdrifnum rúðuvindum, rafstýrðum speglum og líknarbelgjum. • Vél: 1,6 lítra, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 99 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 127 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 435/169/146 sm. 1.040 kg. • Eyðsla: 5,3 I miðað víð 90 km hraða og um 8,5 I í bæjarakstri • Umboð: Suzuki bílar hf., Reykjavík. EFTIR tollabreytingar er Toyota Corolla XLi 1,6 þrennra dyra nú fáanleg aftur. Vélin er kraftmikil og skemmtileg og auk þess er bíllinn ágætlega útbúinn, s.s. loftpúði í stýri, vönduð innrétting, forstrekkjari á bílbeltum, styrktarbitar í hurðum og margt fleira. Corolla XLi 1,6 hlaðbakur er einnig til 5 dyra og kostar bíllinn þá 1.399.000 kr. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 114 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 145 Nm við 4.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 410/168/138 sm. 1.020 kg. • Eyðsla: 7,3 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð innsprautun. • Umboð: P. Samúelsson ehf., Kópavogur. > > > i í > t f I t I L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.