Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 D 37 Impetus - umboð fyrir Lotus sportbílana Sportbíll sem stend- ur undir nafni LOTUS sportbílarnir eru nafntog- aðir og framleiddir af reyndu bresku fyrirtæki i framleiðslu sportbíla. A árum áður var Lotus Formula 1 kappakstursliðið í fremstu röð og Colin Chapman, eigandi og keppnisstjóri, þótti allra manna færastur að stýra bæði kappakstursliði og bílahönn- un. Nú sinnir Lotus aðeins fram- leiðslu sportbíla og verður fróð- legt að sjá hvernig Impetus mönn- um hérlendis gengur að selja bíl- inn á íslenska vegi. Lotus Elise er sá bíll sem þeir binda mestar vonir við að falli landanum í geð. Hann mun kosta 3.306.000 kr. Elise bíllinn hefur fengið lofsamlega umfjöllun hjá erlendum bílablöðum. Hann er byggður á undirvagni úr áli og því sérstaklega léttur, aðeins 673 kg. Vélin er fjögurra strokka, 118 hestafla og með 16 ventla til taks. Kannski ekki sú aflmesta sem til er en á móti kemur léttleiki bíls- ins. Hann er um 160 hestöfl á tonn sem þykir góður kraftur. Þetta afl færir bílinn úr kyrrstöðu í 100 km hraða á 5,5 sekúndum og í 200 Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson GT3 verður boðinn á 5,9 milljónir kr. hérlendis. km hámarkshraða. Þá skýst Elise kvartmíluna á 14,4 sekúndum. Aðeins tvö sæti eru í Elise sem er opinn sportbíll, en blæja fylgir þó með í kaupunum og heimsókn í Lotus verksmiðjuna að auki. Þar getur væntanlegur kaupandi fengið að fylgjast með smíði eigin bíls, en þeir eru handsmíðaðir. Þriggja ára biðlfsti úti Gírkassi bílsins er fimm gíra og drifhlutfallið 3,94:1 í drifrá- sinni. Kældar áldiskabremsur eru allan hringinn í Elise en bremsu- kerfið er ættað úr Formula 1 bíl- um. Sökum smæðar bílsins eru aksturseiginleikamir sagðir sér- staklega snaggaralegir. Fjöðrun er stinn og allar hreyfingar stýris- ins skila sér strax í akstri. Einn helsti kostur bílsins er lítil eyðsla, tæpir 10 lítrar í innanbæjarakstri, þó hæfilega sé tekið á. I dag eru aðeins framleiddir 10 Elise bílar á viku, en á næsta ári verða fram- leidd 700 eintök af bílnum. Það er lítið miðað við þá athygli sem bíllinn hefur fengið. Enda er bið- listinn þegar orðinn þijú ár úti í heimi. Islendingar fá hins vegar forskot á sæluna. Geta fengið bíla strax á næsta ári. Einnig mun Impetus bjóða GT3 bílinn á 5,9 milljónir kr. strax um áramótin. Esprit getur Impetus boðið án afgreiðslufrests. Sá bíll kostar 9,9 milljónir kr. ■ >>> 3 LUoAáUui á cJl&fjSa <<< M. Benz 4Matic árg. '90, ek. 180 þús. km, einn með öllu, sem nýr. Ath skipti á ódýrari. Verð kr 2.200 þús. BÍLASALAN HÖFÐAHÖLLIN • YAGNHÖFÐA 9, SÍMI 567 4840 HOFÐAHOLLIN EHF EINAR HJALTASON LOGGILTUR BIFREIÐASALI .... Benz190Eárg. '87, ek. 165 þús. km, gullfallegur. Ath. skipti á ódýrari. Ford Probe árg ‘91, ek. 129 þús. km, 2 d., sjálfsk., gullfailegur. Ath skipti á ódýrari. Verðkr. 1.080 þús. ^ MMC ColtGLárg. ‘91, ek. 99 þús. km. Verð kr. 580 þús. I. ‘90, ek. 112 þús. km, sjálfsk. Ath. skipti á ödýrari. Verð kr. 950 þús. Toyota Landcruiser langur diesel árg. ‘86 ek, 240 þús. km, góður bíll. Ath skipti á ódýrari. Einnig á söluskrá árgerð ‘94. Honda Accord EX árg. ‘91, vínrauður, sjálfsk., topplúga. Verð kr. 1.080 þús. Honda Civic ESi árg. ‘92, ek. 81 þús. km, vínrauður, sjálfsk., vökvast., 4 dyra, toppl., 125 hö. Verð 1.100 þús. MMC L-300 4x4 árg. ‘91, ek. 105 þús., grænsans og grár, sæti fyrir 8. Verð kr. 1.290 þús. Opel Corsa ECO árg. ‘96, ek. 3000 km, rauður, 5 dyra, 5 gíra. Verð kr. 990 þús. Nissan Sunny 1600 SLX árg. ‘90, ek. 77 þús. km, hvítur, sjálfsk., vök vast. Verð kr. 660 þús. Hyundai Accent CS árg. ‘95, ek. 18 þús. km, blásans, 5 gíra. Verð kr. 930 þús. Bíldshöfða 12, 112 Reykjavík, sími 567-3131 ■c NYJA BILASALAN Bíldshöfða 8, sími 567 3766 Subaru Outback árg. ‘96, ek. aðcins 1600 km, rauður/grár. Skiptl á ódýrarl. Verð kr. 2.600 þús. Mercedes Benz C220 Elegance árg. '96, ek. aöelns 4.700 km, grásans, topplúga o.fl. Skipti á ódýrari. Verð kr. 3.950 þús. Mereedes Benz E220 árg. '94, ek. 60 Mercedes Benz 190E 2.3., árg. ‘93, ek. þús. km, grásans, sjáltskiptur, álfelgur, fjólublár, sjálfskiptur, topplúga, topplúga o.fI. Skipti á ódýrari. áltelgur, ratmrúöur o.fl. Skipti á Verð kr. 3.490 þús. ódýrari. Verð kr. 2.450 þús. Honda Clvlc DXI árg. ‘95, ek. 23 þús. km, svartur, 5 glra, álfelgur, spoiler, þjótavöm. Skipti á ódýrari. Verö 1.450 þús. Peugot 306 XN árg. ‘95, ek. 28 þús. km, 5 dyra, blásans. Sklptl á ódýrari. Verð kr. 980 þús. ; • : ríVTN La,,:*-!- PígSÉglrpi • isljl: Ford Explorer Llmlted árg. ‘96, meö öllu. Sklptl á ódýrarl. Verð kr. 4.450 þús. ted árg. ‘96, með "gsi* Ford Explorer XLT Sport árg. '91, ek. 60 þús. km, rauöur, sjálfsklptur, lebur, rafmagn I öllu o.fl. Skiptl á ódýrarl. Verö kr. 1.850 þús. Cherokee Llmlted árg '91, ek. 56 þús. km, meö öllu. Sklptl á ódýrari. Verö kr. 2.050 þus. Toyota D-cap turbo Intorcoler árg. ‘90, ek. 114 þús. km, grár, loftlæslngar, 38“ dekk, loppeintak. Verö kr. 1.590 þús. Toyota Landcrulser VX turbo Intercooler, árg- '91, ek. 160 þús. km, tvlltur grár, 5 glra, topplúga o.fl. M. Benz 500 SEL árg. ‘86, blásans, elnn meö öllu. Sklptl á ódýrarl. Verö kr. 2.400 þús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.