Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 30
30 D SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Audi A4 1800 2.420..000 kr. 205 km/klst 10,5 sek 9,8 kg/ho ÍOI AUDI A4 kom á rnarkað á síðasta ári og er fáanlegur sem fernra dyra stallbakur. Hann leysir Audi 80 af hólmi. 1,8 lítra vélin, sem er í boði hérlendis, er með þeirri tækninýjung að á hverjum strokki eru fimm ventlar en þessa vél framleiðir Audi einnig með forþjöppu og skilar hún þá 150 hestöflum. Sjálfskiptur kostar A4 1800 2.595.000 kr. Fyrstu níu mánuði ársins seldust 19 bílar af þessari gerð hérlendis. • Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 20 ventlar. • Afl: 125 hö við 5.800 snúninga á mínútu. • Tog: 173 Nm við 3.950 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 448/173/141 sm. 1.225 kg. • Eyðsla: 5,8 I miðað við jafnan 90 km hraða og 10 I innanbæjar. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. 195 km/klst I2,7sek I2,l0kg/ha 9,51 BMW 3-línan eru minnstu bílarnir enn sem komið er frá þýska framleiðandanum. Allir bílar af árgerð 1997 eru með driflæsingu en bíllinn er fáanlegur bæði 4ja og 2ja dyra. Báðir eru þeir búnir ABS, rafdrifnum rúðum, hraða- næmu vökvastýri, útvarpi, innbyggðri þjónustutölvu, raf- drifnum útispeglum og samlæsingum. • Véi: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 102 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 150 Nm við 3.900 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 443/170/140 sm. 1.235 kg. • Eyðsla: 9,5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Chrysler Stratus LX 2,5 2.800.000 kr. 210 km/klst 10,5 sek 8,91 kg/ho I0,l I CHRYSLER Stratus LX er með V6, 161 hestafla vél sem smíðuð er af Mitsubishi. Þetta er ekta amerísk hraðkerra og sportlegar línur bílsins auka enn á á gleði bílaáhuga- mannsins. Bíllinn er framhjóladrifinn og er með líknar- belg, samlæsingum, ABS, á álfelgum og með rafdrifnum rúðum. Stratus var kjörinn bíll ársins í Bandaríkjunum 1995. • Vél: 2,6 Iftrar, 6 strokkar, 24 ventlar. • Afl: 161 hö við 5.950 snúninga á mínútu. • Tog: 214Nm við 4.400 snúninga ð mínútu. • Mál og þyngd: 475/182/137 sm. 1.435 kg. • Eyðsla: 10,1 I miðað víð blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Reykjavík. Audi A4 1600 2.070.-000 kr. I9l km/klst U,9 sek I7,l8kg/ha 9,71 AUDI A4 1,6 er að öllu leyti eins búin og A4 með 1,8 lítra vélinni. Hér er því á ferðinni ódýrari A4 með minni en jafnframt snarpri vél. 1,6 lítra A4 kostar 2.070.000 kr. og er með þessu búið að stækka kaupendahóp Audi nokkuð. A4 með þessari vél fæst eingöngu beinskiptur, 5 gíra. Meðal staðaðbúnaðs er ABS bremsukerfi, öryggispúðar fyrir ökumann og farþega, rafknúnar rúðu- vindur og fl. • Vél: 1,6lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 101 hö við 5.300 snúninga á mínútu. • Tog: 140 Nm við 3.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 448/173/141 sm. 1.160 kg. • Eyðsla: 5,6 I miðað við jafnan 90 km hraða og 9,7 I innanbæjar. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. 01 km/klst 11,3 sek 10,74 kg/ha 9,81 BMW 318 kom fyrst á markað 1978 og er þetta þriðja kynslóð bílsins. Hann hefur hlotið margvísleg verðlaun í Evrópu. Allir bílarnir í 3-línunni eru með driflæsingu en 318i fæst einnig 2ja dyra og kostar þá 2.498.000 kr. Meðal staðalbúnaðar má nefna ABS, driflæsingu, raf- drifnar rúður, hraðanæmt vökvastýri, útvarp, litað gler, innbyggða þjónustutölvu, rafdrifna útispegla og sam- læsingar. • Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 115 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 168 Nm við 3.900 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 443/170/140 sm. 1.235 kg. • Eyðsla: 9,8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Chrysler Stratus LE 2.0 2.100.000 kr. 205 km/klst I0,5sek 10,2 kg/ha 8,51 CHRYSLER Stratus kom á markað á síðasta ári og var kjörinn bíll ársins 1995 í Bandaríkjunum. Hann leysir af hólmi Saratoga en í Bandaríkjunum heitir bíllinn Chrysler Cirrus og Dodge Stratus. Bíllinn er með afar nútímalega „cab-forward“ hönnun, þ.e. hallandi framrúðu sem eykur innanrýmið í bílnum og dregur úr loftmótstöðu. Bíllinn er framhjóladrifinn og er með líknarbelg, samlæsingum, ABS, álfelgum og rafdrifnum rúðum. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 132 hö vlð 6.850 snúninga á mínútu. • Tog: 174 Nm við 4.950 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 475/182/137 sm. 1.350 kg. • Eyðsla: 8,5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. 207 km/klst 11,5 sek 9,86 kg/ha 13,51 AUDI A6 leysir af hólmi söluhæsta bíl Audi verks- miðjanna sem var Audi 100. Sá bíll var framleiddur í yfir 25 ár og það var ekki síst hann sem lagði grunn að vel- gengni Audi. í Audi 100 komu margar tækninýjungar fram, s.s. fyrsta 5 strokka vélin og hann var fyrsti fjölda framleiddi bíllinn með sítengdu aldrifi. A& er með 6 strokka vél. Inni í verðinu er sjálfskipting. • Vél: 2,6 lítrar, 6 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 150 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 225 Nm við 3.350 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 479/178/143 sm. 1.480 kg. • Eyðsla: 7,5 I miðað við jafnan 90 km hraða og 13,5 I innanbæjar. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. 205 km/klst 9,9 sek 9,4 kg/ha 11,81 BMW 5-línan kom ný á markað á þessu ári og er þetta þriðja kynslóð bílsins. Bíllinn er aðeins fáanlegur 5 dyra og hann er ríkulega búinn, m.a. með sjálfskiptingu, ABS, ASC+T spólvörn, rafdrifnar rúður, hraðanæmt vökva- stýri, fjarstýrðar samlæsingar, innbyggða þjónustutölvu, rafdrifna útispegla, þrjá stillanlega höfuðpúða að aftan, Bavaria útvarp og segulband ásamt 10 hátölurum. • Vél: 2,0 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar. • Afl: 150 hö við 5.900 snúninga á mínútu. • Tog: 190 Nm við 4.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 472/175/141 sm. 1410 kg. • Eyðsla: 11,8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. 198 km/klst ?? 10,33 kg/ha 9,11 FORD Mondeo Ghia Wagon er langbaksútfærslan af Mondeo Ghia. Bíllinn er allur mjög rúmgóður og aksturs- eiginleikarnir afar skemmtilegir, ekki síst vegna spól- varnarinnar sem er staðalbúnaður. Hleðslurýmið er 650 lítrar með upprétt aftursætisbök en 900 lítrar séu bökin lögð niður. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 136 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 180 Nra við 4.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Framdrif með spólvöra. • Mál og þyngd: 463/175/142 sm. 1.405 kg. • Hleðslurými: Minnst: 650 I. Mest: 900 I. • Eyðsla: 9,1 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfí: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.