Morgunblaðið - 20.11.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.11.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1996 49 Frumsýning: Saklaus fegurð ★★★★ Empire Nýjasta framlag Óskarsverðlaunahafans Bernardo Bertolucci er seiðandi og falleg mynd m sem endurspeglar snilldarlega bæði töfra Toskaníu og það sakleysi sem í ungum hjörtum “ býr. Nýstirnið Liv Tyler kraumar beinlínis í hlutverki sínu andspænis hinum reynda og Z sjarmerandi Jeremy Irons. Mynd fyrir lífsins nautnseggi. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. Á undan Stealing Beauty verður nýja stuttmynd Gus-Gus hópsins, Polyester Day, frumsýnd. Myndin er í tónlistarmyndbandaformi, sýnd í cinemascope og Dolby SR og gefst landsmönnum því tækifæri til að sjá myndina í fyrsta skipti í fullri lengd á breiðtjaldinu og í frábæru hljóðkerfi. Qunjnetfi ‘PaCtrozu STJÓRN Hestaíþróttasambands íslands hélt hópinn á uppskeruhátíðinni, fremst má þekkja Sigurð Marínusson, Áslaugu Krisljánsdóttur, Jón Halldórsson, Sigrúnu Ólafsdóttur og Halldór Vilhjálmsson. Uppskeruhátíð hestamanna Uppskorið eins og til var sáð j HESTAMENN héldu árlega uppskeruhátíð sína í Súlnasal Hótel Sögu í síðustu viku. Þar voru afhent verðlaun, ræður fluttar og Elísa- bet Erlingsdóttir söng við góðar undirtektir. Auk þess voru knapa ársins, Sigurbirni Bárð- arsyniog ræktunarmanni ársins, Þorkeli Bjarnasyni afhentar viðurkenningar. Þeir hag- yrðingar Reynir Hjartarson og Gísli Geirsson tóku góða spretti í bundnu máli og Örn Árna son fór á kostum. Jón Sigurbjörnsson, leikari og hestamaðui stjórnaði fjöldasöng og endaði sjálfur með ein söng er hann tók „Bjórkjallarann" við feikn góðar undirtektir. Ræðumaður kvöldsins va Svavar Gestsson, alþingismaður og hestamað ur. Að endingu var stiginn léttur dans. ★ ★★ SV MBL 'Rótnantísl^gamanmyruí 6yggð á sögu Jatie Suisten Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 GENE HACKMAN HUGH GRANT Fatafellan Demi Moore rónlislin úr tymliimi fæsl r\crsliinum iiunnar STRIPTEÁSE Sýnd kl. 4.45, 9 og 11.15. B. i. 14 ára. ID 4 Síðustu sýningar Sýnd kl. 5 og 9. Arnold Schwarzenegger C0URAGE Ji^lCSLil “fTrT ilLL THE iHAY DENZEL «'ash'ncton jr-imr-in m w MEGRYAN iWf MorgunblaðiðAIaldimar Kristinsson ÞORKELL Bjarnason, ræktunarmaður ársins, fær hér lukkukoss frá konu sinni Ester Guðmundsdóttir en Ari Teitsson, formaður stjórnar Bændsamtaka íslands, stendur álengdar. OFT ER vandi að velja stað/ vegna foks á mold eða sandi/ En ástæðan er auðvit- að/ uppblástur á Suðurlandi, kveður Reynir Hjartarson hagyrðingur þegar talið barst að vali á Landsmótsstað og Gísli Geirsson og veislustjórinn Sigurgeir Þor- geirsson hlusta á af athygli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.