Morgunblaðið - 15.12.1996, Page 21

Morgunblaðið - 15.12.1996, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1996 B 21 ATVIN N U A UGL YSINGAR FJÁRVANGUR .1166111 VfflDBRÉFAfYRIRT/tm Fjárvangur hf. er löggilt veróbréfafyrirtæki í eigu Vátryggingafélags íslands. Fyrirtækið byggir á grunni Fjárfestingarfélags íslands, sem stofnað var árið 1971. Félagið hefur verið meðlimur að Verðbréfaþingi íslands alltfrá stofnun þingsins. Hjá fyrirtækinu starfa 23 starfsmenn, þar af 15 með háskólamenntun. Vegna vaxandi umsvifa er þörf á að bæta við hæfu fólki til starfa. Stafla á suifli uerðbréfamiðlunar Fjárvangur hf. óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í viðskiptastofu fyrirtækisins. Um er að ræða starf á sviði verðbréfamiðlunar á fyrirtækja- og stofnanamarkaði. Uið leitum að einstaklingi sem: ► Hefur háskólamenntun á sviði fjármála eöa verkfræði (framhaldsmenntun æskileg). ► Hefur frumkvæöi og getur unnið sjálfstætt. ► Hefur greinargóða þekkingu á (slensku atvinnulífi. ► Hefur, eða vill öðlast reynslu á sviöi verðbréfamiðlunar. ► Vill starfa með líflegum og samhentum hópi starfsfólks Fjárvangs hf. ► Vill njóta góðra launa fyrir krefjandi vinnu. Umsóknir skulu sendast Fjárvangi, Laugavegi 170,105 Reykjavík fyrir föstudaginn 20. desember n.k. Nánari upplýsingar eru veittar í sima 5 40 50 60. Fjárvangur hf. SIGLINGASTOFNUN Hlutverk Siglingastofnunar er aö skapa öruggar og hagkvæmar aðstæður til sigiinga og fiskveiða og annast eftirlit með skipa- stól landsins. Siglingastofnun Islands óskar eftir að ráda í tvær stöður á skipaskoðunarsviði. Skipaskoðunarsvið hefur eftirlit með nýsmíði og breytingum á skipum og búnaði þeirra, auk reglubundinna skoð- ana. Undir sviðið heyra tæknideild og sex skoðunarstofur víðsvegar um landið. Deildarstjóri á skoðunar- stofu á ísafirði. Skoðunarmaður á skoð- unarstofu á Fáskrúðsfirði. Hæfniskröfur: Æskilegt er að umsækjendur hafi vélfræðimenntun eða farmannapróf. Nánari upplýsingar um þessi störf veitir Þórir Þorvarðarson hjá Ráðningar- þjónustu Hagvangs hf. í síma 5813666. Umsóknarfrestur er til 31. desember, 1996. Umsóknum ásamt öllum nauð- synlegum upplýsingum, skal skila til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf, merktum heiti viðkomandi starfs. Hagvangur hf Skeifan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang hagvang@tir.skyrr.is ' Heimasíða http://www.apple.is /hagvangur „ HAGVANGUR RftmiœARHðNUSIA Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki Sölustarf Fyrirtæki, með nýjungar í efnavörum, vill ráða reglusaman og snyrtilegan starfsmann með eigin bíl til sölu- og kynningarstarfa. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 4. desember, merktar: „H - 1211.“ „Au pair“ - Noregur íslensk fjölskylda í Ósló með eitt barn óskar eftir vingjarnlegri og umhyggjusamri mann- eskju, á aldrinum 18-21 árs, frá janúar ’97. Upplýsingar hjá Kristínu Pálsson í símum 004 76 68 03831/004 79 11 63063 eða fax 004 72 26 74499. aaP) Reykjavfk Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöldvaktir kl. 17-23 á notalega hjúkrunardeild. Einnig er iaus næturvakt um helgar (grunn- röðun í Ifl. 213). Sjúkraliði óskast í 100% vaktavinnu frá áramótum. Upplýsingar veitir ída Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri, í síma 568 9500. Rjc ROLF JOHANSEN & COMPANY Gjaldkeri - Þjónustustjórnun ROLF JOHANSEN & CO ehf. óskar eftir að ráða í ofangreint starf. Starfið felst í hefðbundnum gjaldkerastörfum og stjórnun vinnuferla sem snúa að þjónustu við viðskiptavini, bókhald, flutninga og lagerhald. Viðkomandi ber ábyrgð á greiðslu og innheimtu reikninga, annast áætlanir, regluleg bankaviðskipti og hefur umsjón með öllum opinberum gjöldum auk annars. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með haldbæra menntun og reynslu af sambærilegu. Áhersla er lögð á góða skipulagsgáfu, nákvæmni í vinnubrögðum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Reynsla af sambærilegu starfsumhverfi er sérlega áhugaverð. Umsóknarfrestur er til og með 20. desember n.k. Ráðning verður sem allra fyrst. Fyrirspurnum svarar Guðný Harðardóttir. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kI.10-16, en viðtalstímar eru frá kI.10-13. STRA GALIIJP STARFSRAÐNINGAR Mörlánni 3, 108 Reykjavík Sími: 588 3031, bréfsíini: 588 3044 SííiKiSl'isl Guðný Harðardóttir Tæknival Tœknival hf er 13 ára gamalt framsœkið tölvufyrirtœki með u.þ.b. 170 starfsmenn. Fyrirtcekið býður viðskiptavinum sínum heildarlausnir í iðnaði, sjávarútvegi og verslunarrekstri. Hefurðu gaman af matseld og viltu vinna með skemmtilegu fólki ? Óskum eftir að ráða aðstoðarmatráðskonu í mötuneyti Tæknivals. Starflð felst í léttri matseld, tiltekt og frágangi. Vinnutími er frá kL10:00-14:00. Ráðning verður sem allra fyrst. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi haldbæra reynslu af sanibærilegu, séu snyrtilegir, röggsamir og þægilegir í framkomu. Fyrirspurnum svarar Guðrún Hjörleifsdóttir. Umsóknum skal skilað eigi síðar en 20. desember n.k. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kI.10-16, en viðtalstímar eru frá kl.10-13. STRAllGALIUP STARFSRÁÐNINGAR Mörkinni 3, 108 Reykjavík Síini: 588 3031, bréfsími: 588 3044 SK- Guðný Harðardóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.