Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1996 B 25 RAÐAUa YSINGAR Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Selja- og Skógahverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn á morgun, 16. desember, kl. 20.30 í Álfabakka 14a. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Guðmundur Hallvarðsson verður gestur fundarins. Stjórnin. Diesel lyftari Til sölu diesel lyftari 1.600 kg. Skoðaður ’96. Einnig jeppakerra m/krana 1,5 tonn. Upplýsingar í símum 421 5480, 421 4980 og 853 1391, Skúli. Bónstöðtil sölu í fullum rekstri á einum besta stað í bænum. Besti tíminn framundan. Verð 1,0 milljón. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „Bónstöð". SVÆÐISSKRIFSSTOFA MÁUEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Lokað vegna flutnings Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík verður lokuð föstudaginn 13. og mánudaginn 16. desember nk. vegna flutnings. Opnun aftur á Suðurlandsbraut 24, 5. hæð, 108 Reykjavík, þriðjudaginn 17. desember kl. 10.00 Ath.: Nýtt símanúmer er 533 1388 og fax 533 1399. BÁTAR-SKIP Til sölu og afhendingar nú þegar farþegabátur úr áli, 18,6x5,5x1,5 m. 42 farþega í sæti. Aðalvél GM 2x510 hö, ný yfirfarnar. Nóta- og togveiðiskip 40,9x8,9x4,3 m. aðalvél 2.100 hö ný ’96, sjókælitankar 450 m3. MAR-skipamiðlun, Dalshrauni 13, 220 Hafnarfjörður, símar 565 8584 - 565 1700, fax 565 2040. Til sölu mb. „Surtsey11 Togbátur í góðu ásigkomulagi Smíðaður úr eik í Fredrikstad í Noregi 1956. Lengd 21,31 x breidd 5,65 m. Aðalvél 426 BHP Caterpillar frá 1974. Báturinn selst með veiðileyfi en án afla- heimilda. Allar frekari upplýsingar hjá: Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Söluturn skyndibita - íssölu (10049) Vorum að fá í sölu glæsilega verslun á Reykjavíkursvæðinu sem selur m.a. skyndi- bitamat, ís, sælgæti ásamt ýmsu öðru. Um er að ræða glæsilega verslun á frábærum stað í öflugu hverfi á fínu verði. Nú er bara að láta drauminn rætast og kíkja við á Hóli og fá nánari upplýsingar. . i * .■ j tí, Áé/. 4stíii * } Til sölu mb. Gulltoppur ÁR 321, sem er 29 brl., smíðaður úr eik á Akureyri. Útbúinn til neta- og togveiða og í góðu ástandi. Selst með veiðileyfi en án aflahlutdeildar. Upplýsingar í síma 552 8329. TILKYNNINGAR Stöðupróf í framhaldsskólum Stöðupróf í framhaldsskólum fara fram í Menntaskólanum við Hamrahlíð dagana 6.-9. janúar næstkomandi sem hér segir: Hugmyndir Forvarnasjóður auglýsir eftir hugmyridum um verkefni sem hafa það að markmiði að draga markvisst úr áfengi- og vímuefnaneyslu og vandamálum tengdum slíkri neyslu. Sérstaklega skal bent á eftirtalin verkefni: Meðferðarúrræði og stuðningu við áhættuhópa. Rannsóknir, úrvinnsla og kynning. Útgáfa, fræðsla og annað áróðursstarf. Aðgerðir til að vekja almenning til umhugsunar. Samkomuhald og aðrir viðburðir. Óskað er eftir að áhugasamir gefi almenna lýsingu á verkefninu og þeim hugmyndum sem lagðar eru til grundvallar, þeim mark- hópi sem verkefninu er ætlað að ná til, mark- miði þess og með hvaða hætti unnt verði að mæla árangur af verkefninu. Bent skal á að verkefni sem stuðla að fram- gangi nýsamþykktrar stefnu ríkisstjórnarinn- ar í áfengis- og fíkniefnamálum, njóta for- gangs og einnig að samkvæmt reglugerð um forvarnasjóð skal sjóðurinn sérstaklega leggja áherslu á að styrkja verkefni sem snúa að ungmennum og áfengis- og vímuefna- vörnum. Gert er ráð fyrir að úr hugmyndum verði nokkrar valdar og óskað eftir því að höfund- ar útfæri þær eftir atvikum í samráði og samvinnu við aðra aðila. Sjóðstjórn áskilur sér rétt til að velja hvaða hugmynd sem er eða hafna öllum og skilyrða hugsanlegan stuðning sjóðsins við fram- kvæmd hugmyndanna. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 1997 og skal skriflegum umsóknum skilað merktum: Forvarnasjóður, heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Vakin skal athygli á því að sjóðstjórn stefnir að því að ein úthlutun fari fram á árinu 1997 og er stefnt að því að auglýsa eftir umsókn- um um styrki úr sjóðnum eigi síðar en í feþr- úar nk. Þeir, sem eiga samþykktar verkefna- hugmyndir, munu njóta forgangs við af- greiðslu styrkumsókna. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 12. desember 1996. B.P. skip ehf., Borgartúni 18, Reykjavík, sími 551 4160/fax 551 4180. Sigurberg Guðjónsson, löggiltur skipasali. Til sölu 46 feta bátur, búinn 2 disel- vélum. Hent- ugur í alls kyns atvinnustarf- semi. Báturinn er í mjög góðu ástandi, nýinnréttaður frá a-ö. Upplýsingar í síma 852 1123 Jónas og 557 2968 eða Hafþór S. 892 5195. Enska mán. 6. jan. kl. 18 Spænska og þýska þri. 7. jan. kl. 18 Franska, ítalska og stærðfræði mið. 8. jan. kl. 18 Danska, norska, sænska, tölvufræði fim. 9. jan. kl. 18 Stöðuprófin eru opin nemendum úr öllum framhaldsskólum. Nemendur, sem fullnægja eftirfarandi skilyrðum, eiga rétt á að ganga undir stöðupróf: - Þeir, sem hafa að baki samfellt skólanám erlendis frá vegna langvarandi búsetu. - Skiptinemar og aðrir, sem hafa verið leng- ur en 4 mánuði í námi erlendis. - Þeir, sem hafa aflað sér þekkingar umfram það sem best gerist í tiltekinni námsgrein í íslenskum grunnskólum. Tilkynna skal þátttöku símleiðis til skrifstofu Menntaskólans við Hamrahlíð í síðasta lagi 20. desember í síma 568 5140 eða 568 5155. Prófgjald er kr. 1.500 og greiðist á prófdegi. Fjárfesting Höfum fjársterkan kaupanda að stóru fyrirtæki í eigin húsnæði, má kosta upp í 300 milljónir jafnvel meira, má einnig vera skuldsett. Ýmislegt kemur til greina, jafnvel stórt útleiguhús. Staðsetning höfuðborgarsvæðið. Fullur trúnaður á milli aðila. Hafið samband strax. SUÐURVE R I SÍMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.