Morgunblaðið - 14.01.1997, Side 20

Morgunblaðið - 14.01.1997, Side 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Lyfjabúð Hagkaups Nikótíntyggjó með 40-50% afslætti UM helgina stóð viðskiptavinum lyfjabúðar Hagkaups til boða að kaupa Nicotinell nikótíntyggjó með 40-50% afslætti. Að sögn Óskars Magnússonar forstjóra hjá Hag- kaupi var um mikið magn að ræða og viðskiptavinir tóku vel við sér. „Ég býst við að birgðirnar endist fram eftir degi í dag, mánudag en tilboðið átti að standa meðan birgðir endast.“ Nikótíntyggjóið var boðið með 40-50% afslætti og Óskar seg- ist hafa komist að hagstæðum samn- ingum með verð. „Við erum ekki að borga með vörunni en álagningu er stillt í hóf.“ - Verður framhald á svipuðum lyfjatilboðum hjá apótekinu? „Við höfum ekki ákveðið neitt um það en það eru ekki ólík iögmál við sölu á lyfjum og annarri vöru a.m.k. lausasölulyfjum. Það má því búast við að við högum okkur líkt á þessu sviði og í annari sölu.“ Óskar segir mikla sölu í nikótín- lyfjum yfirleitt og ekki hvað síst núna í kringum áramót. „Við höfum ekki mælt söluaukninguna á nikótín- lyfjum í prósentum eftir áramótin en finnum mikið fyrir henni og get- um sagt það sama um sölu á megr- unarefnum, vítamínum og öðru heilsubætandi", segir Óskar. „Þetta tilboð átti því vel við núna.“ námskeið bæði fyrir byrjendur og vana tölvunotendur. Öflugar Pentium tölvur á borði hvers nemanda. Upplýsingatækni - 48 klst. nám í Windows 95, I Word, ExceI og Internet notkun. Skrifstofu- & upplýsingatækni -152 klst. nám í bókhaldi, verslunarreikningi, tölvubókhaldi, sölumennsku, mannlegum samskiptum, Windows 95, Word, Excel, PowerPoint og Internet notkun. Fjöldi annarra námskeiða í boði, m.a.: - Internet kynning - Gerð heimasíðna - Auglýsingagerð (Corel Draw) - Sölutækni & þjónusta - Forritun & kerfisgreining - Word, Excel, Windows og mörg önnur. Sjá heimasíðu NTV sem er http://ntv.is i : • Nýitölvu-& viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 220 Haínarfirði Sími 555-4980 Fax 555-4981 skoli@ntv.is NYTT Uppskrifta- bæklingur frá Sól UPPSKRIFTABÆKLINGURINN Ljómandi fiskur ’97 er þessa dagana að koma í verslanir en það er Sól hf. sem gefur hann út. Þetta er annar fiskbæklingurinn sem Sól hf. gefur út á skömmum tíma. Jón Sch. Thorsteinsson markaðsstjóri fyrir- tækisins segir að í neyslukönnun Háskólans hafi komið á daginn að fiskneysla ungs fólks hafi dregist saman ár frá ári. „Við höfum einnig orðið varir við að byijendur kunna lítt að elda físk og sækja í óhollara fæði. Af þeim sökum ákváðum við núna að fá meistarakokkinn Ómar Strange sem áður starfaði hjá La Primavera til að setja bækling sam- an með auðveldum fiskuppskriftum. Bæklingurinn fæst ókeypis í verslun- um. Þessa uppskrift er að finna í bækl- ingnum. Steikt ýsuf lök með sinnepi og rósmnrín 800 g ýsuflök Ljóma smjörlíki _____________hveiti__________ 2 msk sætt sinnep 75 g brauðrasp 2 msk fersk, söxuð steinselja 2 msk ferskt rósmarín safi úr 1/2 sítrónu Rauðvínssósa: 3 dl kjötsoð (vatn og kjötkraftur) 1 saxaður laukur 1 dl rauðvín 1 tsk tómatmauk 1 lórvióarlauf sósujafnari Ýsuflökin eru hreinsuð og skorin í hæfilega bita, velt uppúr hveiti og steikt á pönnu í smjörlíki. Krydd- uð með salti og pipar. Flökunum er raðað í ofnskúffu og þau smurð með sinnepi. Raspinu, steinseljunni, rósmaríninu og sítrónusafa blandað saman og sett ofan á fiskinn. Grillað í ofni þar til raspið byijar að brún- ast. Borið fram með rauðvínssósu og grænmeti. Aðferð við sósu: Laukur, lárviðar- lauf og rauðvín er soðið niður um helming. Soðinu og tómatmaukinu er bætt út í soðið og þykkt með sósujafnaranum. Bragðbætt með salti og pipar. ■ Egils kristall með eplabragði ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson ehf. hefur sett á markað nýja bragðtegund af Egils kristal. Nýi drykkurinn, Egils kristall með eplabragði, er léttkolsýrt bergvatn með frískandi eplabragði. í -Egils bergvatnslínunni eru einnig Egils kristall með sítrónubragði og Egils berg- vatn án bragðefna. Egils kristall með sítrónubragði var fyrsta tegundin hér á landi með sítrónubragði. Egils kristall með eplabragði er einnig fyrsta tegundin með eplabragði sem kemur á markað. 51-9292 Vífilsst; sfBs-dÆ Blómabi Álfheimurt Teigakjc Laugateigi sími 5 140 MOSFEi ARNARNES: REYKJAVÍ K Q G NÁGRENNI Nýtt áskriftarár er hafið Heppni bíður b Aðalumboð Suðurgötu 10 ími 552-3130 Verslunin Grettisgötu 26 sími 551-3665 Blómabúijin Iðna Lísa Hverafold 1-3» Grafarvogi, sími 567-6320 Verslunin Straumnes Vesturbergi 76, sími 557-2800 Neskjör Ægissíðu 123, Úlfarsfell iagamel 67, sími GARÐABÆR: Bókabúðin Gríma Garðatorgi 3, sími 565-6020 560-2800 Breíðholtskjör 57 bæj ar 355 -4746 010 / 6 kabúð Fossvogs rímsbæ, sími 568-6145 Happahúsið Kringlunni, sími 568-9780 Litabær Austurströnd 14, sími 561-2344 KÓPAVOGUR: Borgarbúðin Hófgerði 30, sími 554-2630 Videómarkaðurinn Hamraborg 20A, s. 554-6777 ehf. Bókabúðin Ásfell Háholti 14, sími 566-6620 Reykjalundur SÍBS-deildin, sími 566-6200 Miðaverð: 700 kr. VISA milljónir HAPPDRÆTTI á einn miða MestLi vinningslíkur í íslensku stórhappdrætti ... fyrir lífiðsjálft

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.