Morgunblaðið - 14.01.1997, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 14.01.1997, Qupperneq 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Lyfjabúð Hagkaups Nikótíntyggjó með 40-50% afslætti UM helgina stóð viðskiptavinum lyfjabúðar Hagkaups til boða að kaupa Nicotinell nikótíntyggjó með 40-50% afslætti. Að sögn Óskars Magnússonar forstjóra hjá Hag- kaupi var um mikið magn að ræða og viðskiptavinir tóku vel við sér. „Ég býst við að birgðirnar endist fram eftir degi í dag, mánudag en tilboðið átti að standa meðan birgðir endast.“ Nikótíntyggjóið var boðið með 40-50% afslætti og Óskar seg- ist hafa komist að hagstæðum samn- ingum með verð. „Við erum ekki að borga með vörunni en álagningu er stillt í hóf.“ - Verður framhald á svipuðum lyfjatilboðum hjá apótekinu? „Við höfum ekki ákveðið neitt um það en það eru ekki ólík iögmál við sölu á lyfjum og annarri vöru a.m.k. lausasölulyfjum. Það má því búast við að við högum okkur líkt á þessu sviði og í annari sölu.“ Óskar segir mikla sölu í nikótín- lyfjum yfirleitt og ekki hvað síst núna í kringum áramót. „Við höfum ekki mælt söluaukninguna á nikótín- lyfjum í prósentum eftir áramótin en finnum mikið fyrir henni og get- um sagt það sama um sölu á megr- unarefnum, vítamínum og öðru heilsubætandi", segir Óskar. „Þetta tilboð átti því vel við núna.“ námskeið bæði fyrir byrjendur og vana tölvunotendur. Öflugar Pentium tölvur á borði hvers nemanda. Upplýsingatækni - 48 klst. nám í Windows 95, I Word, ExceI og Internet notkun. Skrifstofu- & upplýsingatækni -152 klst. nám í bókhaldi, verslunarreikningi, tölvubókhaldi, sölumennsku, mannlegum samskiptum, Windows 95, Word, Excel, PowerPoint og Internet notkun. Fjöldi annarra námskeiða í boði, m.a.: - Internet kynning - Gerð heimasíðna - Auglýsingagerð (Corel Draw) - Sölutækni & þjónusta - Forritun & kerfisgreining - Word, Excel, Windows og mörg önnur. Sjá heimasíðu NTV sem er http://ntv.is i : • Nýitölvu-& viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 220 Haínarfirði Sími 555-4980 Fax 555-4981 skoli@ntv.is NYTT Uppskrifta- bæklingur frá Sól UPPSKRIFTABÆKLINGURINN Ljómandi fiskur ’97 er þessa dagana að koma í verslanir en það er Sól hf. sem gefur hann út. Þetta er annar fiskbæklingurinn sem Sól hf. gefur út á skömmum tíma. Jón Sch. Thorsteinsson markaðsstjóri fyrir- tækisins segir að í neyslukönnun Háskólans hafi komið á daginn að fiskneysla ungs fólks hafi dregist saman ár frá ári. „Við höfum einnig orðið varir við að byijendur kunna lítt að elda físk og sækja í óhollara fæði. Af þeim sökum ákváðum við núna að fá meistarakokkinn Ómar Strange sem áður starfaði hjá La Primavera til að setja bækling sam- an með auðveldum fiskuppskriftum. Bæklingurinn fæst ókeypis í verslun- um. Þessa uppskrift er að finna í bækl- ingnum. Steikt ýsuf lök með sinnepi og rósmnrín 800 g ýsuflök Ljóma smjörlíki _____________hveiti__________ 2 msk sætt sinnep 75 g brauðrasp 2 msk fersk, söxuð steinselja 2 msk ferskt rósmarín safi úr 1/2 sítrónu Rauðvínssósa: 3 dl kjötsoð (vatn og kjötkraftur) 1 saxaður laukur 1 dl rauðvín 1 tsk tómatmauk 1 lórvióarlauf sósujafnari Ýsuflökin eru hreinsuð og skorin í hæfilega bita, velt uppúr hveiti og steikt á pönnu í smjörlíki. Krydd- uð með salti og pipar. Flökunum er raðað í ofnskúffu og þau smurð með sinnepi. Raspinu, steinseljunni, rósmaríninu og sítrónusafa blandað saman og sett ofan á fiskinn. Grillað í ofni þar til raspið byijar að brún- ast. Borið fram með rauðvínssósu og grænmeti. Aðferð við sósu: Laukur, lárviðar- lauf og rauðvín er soðið niður um helming. Soðinu og tómatmaukinu er bætt út í soðið og þykkt með sósujafnaranum. Bragðbætt með salti og pipar. ■ Egils kristall með eplabragði ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson ehf. hefur sett á markað nýja bragðtegund af Egils kristal. Nýi drykkurinn, Egils kristall með eplabragði, er léttkolsýrt bergvatn með frískandi eplabragði. í -Egils bergvatnslínunni eru einnig Egils kristall með sítrónubragði og Egils berg- vatn án bragðefna. Egils kristall með sítrónubragði var fyrsta tegundin hér á landi með sítrónubragði. Egils kristall með eplabragði er einnig fyrsta tegundin með eplabragði sem kemur á markað. 51-9292 Vífilsst; sfBs-dÆ Blómabi Álfheimurt Teigakjc Laugateigi sími 5 140 MOSFEi ARNARNES: REYKJAVÍ K Q G NÁGRENNI Nýtt áskriftarár er hafið Heppni bíður b Aðalumboð Suðurgötu 10 ími 552-3130 Verslunin Grettisgötu 26 sími 551-3665 Blómabúijin Iðna Lísa Hverafold 1-3» Grafarvogi, sími 567-6320 Verslunin Straumnes Vesturbergi 76, sími 557-2800 Neskjör Ægissíðu 123, Úlfarsfell iagamel 67, sími GARÐABÆR: Bókabúðin Gríma Garðatorgi 3, sími 565-6020 560-2800 Breíðholtskjör 57 bæj ar 355 -4746 010 / 6 kabúð Fossvogs rímsbæ, sími 568-6145 Happahúsið Kringlunni, sími 568-9780 Litabær Austurströnd 14, sími 561-2344 KÓPAVOGUR: Borgarbúðin Hófgerði 30, sími 554-2630 Videómarkaðurinn Hamraborg 20A, s. 554-6777 ehf. Bókabúðin Ásfell Háholti 14, sími 566-6620 Reykjalundur SÍBS-deildin, sími 566-6200 Miðaverð: 700 kr. VISA milljónir HAPPDRÆTTI á einn miða MestLi vinningslíkur í íslensku stórhappdrætti ... fyrir lífiðsjálft
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.