Morgunblaðið - 19.01.1997, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
<g> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen
Frumsýning fim. 23/1 kl. 17.00 — 2. sýn. sun. 26/1 kl. 14.00 — 3. sýn. sun. 2/2 kl. 14.00.
Stóra sviðið kl. 20.00:
KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fös. 24/1, uppselt — mið. 29/1, nokkur sæti laus — lau. 1/2, nokkur sæti laus.
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen
8. sýn. lau. 25/1, uppselt — 9. sýn. fim. 30/1, uppselt — 10. sýn. sun. 2/2 uppselt
— fim. 6/2, nokkur sæti laus — sun. 9/2.
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Sud. 26/1 80. sýn. - fös. 31/1.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Fös. 24/1, uppselt — lau. 25/1, upþselt — fim. 30/1 — lau. 1/2.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
Sun. 26/1 — fös. 31/1. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
•• GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF ••
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mánud. 20/1 kl. 21.00:
EMIL OG ANNA SIGGA.
Söngskemmtun með engilsaxneskum lögum, þjóðlögum og lögum frá
Viktoríutímanum, m.a. við texta Shakespeares.
Hópinn skipa: Anna Sigríður Helgadóttir, mezzosópran, Bergsteinn Björgúlfsson, tenór,
Ingólfur Helgason, bassi, Sigurður Halldórsson, kontratenór, Skarphéöinn Þór Hjartarson,
tenór og Sverrir Guðmundsson, tenór. Þá birtist einnig leynigestur með hópnum.
Húsið opnað kl. 20.30.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til
sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI
KRÖKAR & KIMAR. Ævintýraferð um
leikhúsgeymsluna frá kl. 13-18, alla daga og til
kl. 22 symncjardacja^ _
Stóra svið kl. 20.60:
FAGRA VERÖLD
eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum
Tómasar Guðmundssonar.
Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson
4. sýn. fim. 23/1, blá kort,
5. sýn. lau. 25/1, gul kort, uppselt,
6. sýn. fös. 31/1, græn kort,
7. sýn. lau. 1/2, hvít kort.
Stóra svið kl. 14.00:
TRÚÐASKÓLINN
eftir F. K. Waechter og Ken Campbell.
Sun. 26/1, sun. 2/2.
Litía svlð klT 20.00:
DOMINO eftir Jökul Jakobsson
4. sýn. sun. 19/1, uppselt,
5. syn. fim. 23/1, uppselt,
6. sýn. lau. 25/1, uppselt,
fim. 30/1, uppselt, lau. 1/2, uppselt,
fim. 6/2, fáein sæti laus, lau. 8/2, uppselt,
fim. 13/2, lau. 15/2, fáein sæti laus,
fim. 20/2, lau. 22/2, uppselt.
ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í
salinn eftir að sýning hefst.
Litla svið kl. 20.00:
SVANURINN eftir Elizabeth Egloff.
Aukasýning þri. 21/1,
mið. 22/1, uppselt, sun. 26/1 uppselt,
aukasýningar þri. 28/1 og mið. 29/1,
kl. 17.00 og 20.00.
Allra síð. sýningar áður en Svanurinn flýgur burt.
Leynibarinn kl. 20.30
BARPAR eftir Jim Cartwright.
Fös. 24/1, aukasýning, lau. 25/1 .uppselt,
fös. 31/1, örfá sæti laus,
lau. 1/2, aukasýning.
Síðustu fjórar sýningar.____________
Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
alia virka daga frá kl. 10.00 -12.00.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
Barnafeikritið
ÁFRAM LATIBÆR
eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormókur
í dog kl. 14, uppselt,
I dog kl. 16, örfó sæti lous.
MIOASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
Sun. 26. ianúor kl. 20,
Inu. I. febrúar kl. 20.
SIRKUS SKARA SKRÍPÓ
luu. 25. jnnúur kl. 20.
Loftkastalinn Seliavegi 2
Miðasala í síma 552 300Ö. Fax 562 6775
Miðasalan opin fró kl 10—19
5. sýn. sun. 19. jan., fó sæti laus.
6. sýn. fim. 23. jun,
7. sýn. lau. 25. janl
sýningar hefjost kl. 20.00
Nemendaleikhúsið
Leiklistarskóli íslands
Lindarbæ, sími 552 1971
Gleðileikurinn
B-l-R-T-I-N-G-U-R
Hafnarfjardirieikhúsið
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
Vesturgata 11, Hafnarfirði.
Miðasalan opin milii 16-19 alla daga nema sun.
Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20.
kr
Veitingahúsið
Fjaran
Næstu sýningar:
Fös. 24. jan. kl. 20,
lau. 25. jan. kl. 20.
Ekki hleypt inn eftir kl. 20.
býöur uppá þriggja rétta
leikhúsmáltíð á aðeins 1.900.
Eitt blab fyrir alla!
-kjarni málsins!
FÓLK í FRÉTTUM
GÓÐ STEMMNING var á söngvakeppninni og voru keppendur óspart hvattir til dáða.
Fjörug
söngvakeppni
► SÖNGVAKEPPNI félagsmiðstöðva, sem haldin
er árlega í Þróttheimum, fór fram síðastliðjð
fimmtudagskvöld á Hótel Islandi. Guðrún Arný bar
sigur úr býtum í einstaklingskeppninni að þessu
sinni og í hópakeppninni sigruðu Ingunn Anna
Ragnarsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir. Þátt-
takendur voru rúmlega sextíu og komu víðsvegar
af landinu.
í HÓPAKEPPNINNI báru Ingunn Anna Ragn-
arsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir sigur úr
býtum með laginu Sounds of Silence.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
SIGURVEGARI kvöldsins var Guðrún Árný með
lagið Greatest Love of All.
ÁSGRÍMUR Fannar, Auður Birna Stefánsdóttir, Guðríður Svava Óskarsdóttir
og Karl Magnús Guðmundsson.
Sonur á
leiðinni
HJÓNIN og leikararnir
Bruce Willis og Demi
Moore eiga von á sínu
fjórða barni í sumar.
Fyrir eiga þau þijár
stúlkur, Rumer, Scout
og Tallulah en búið er
að ganga úr skugga um
það að barnið sem Mo-
ore ber undir belti er
drengur en hjónin hafa
lengi þráð að eignast
son. „Ég trúi þessu
varla ennþá, draumur
okkar er að rætast,“
sagði leikkonan af
þessu tilefni.
Blindur
„hnetu-
giskari“
► BANDARÍKJAMAÐURINN
Bob Ives datt sannarlega í
lukkupottinn, eða öllu heldur
í lukkuhnetuskálina, nýlega
þegar honum tókst að giska
rétt á fjölda hneta í stórri
glerkrukku, en hneturnar
voru 603 talsins. Þetta er sjálf-
sagt ekki í frásögur færandi
nema fyrir þá sök að Bob er
blindur. „Ég hreinlega fann á
mér að þær voru 603,“ sagði
Bob glaður í bragði, en hann
fékk stóran kalkún að launum
og fékk auk þess að halda
hnetukrakkunni.