Morgunblaðið - 19.01.1997, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.01.1997, Blaðsíða 22
22 SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ komið og fengið upplýsingar og að- stoð sem ekki er eingöngu læknis- fræðileg, heldur til dæmis líka fé- lagsleg." Fjórði hver var þunglyndur - / niðurstöðum þínum vekur at- hygli hversu margir aldraðir eru þunglyndir og hversu fáir fá meðferð eða lyf við sjúkdómum sínum. „Já, en raunar eru þessar niður- stöður í samræmi við rannsóknir sem gerðar hafa verið annars staðar í heiminum, svo í sjálfu sér komu þær mér ekki svo mjög á óvart, þótt auðvitað finnist mér þær-sorglegar. Niðurstöður mínar sýndu að 25% aldraðra hafa einkenni þunglyndis, en aðeins 2-4% fá viðeigandi með- ferð. Þær sýna líka að geðlyf eru ekki ofnotuð, a.m.k. ekki hjá þessum hópi fólks.“ „Þunglyndi er miklu algengara meðal aldraðra en menn halda," seg- ir María og bætir við að einkennin séu ólík einkennum hjá yngra fólki. „Einnig geta skapgerðarbreytingar og lystarleysi verið merki um þung- lyndi. Gamalt fólk talar síður um andlega líðan sína en yngra fólk og þess vegna er þunglyndi hjá þessum aldurshópi kannski betur falið. Þung- lyndi hjá eldra fólki tekur á sig ýmsar myndir og getur til dæmis birst í kvörtun undan höfuðverk eða kvölum í maga. Þunglynd manneskja er ekki dugleg að fara í heimsóknir og heldur ekki að bjóða til sín fólki. Á móti má spyrja hvort hænan kem- ur á undan eða eggið. Veldur ein- manaleiki þunglyndi eða veldur þunglyndi félagslegri einangrun? Hvort tveggja getur átt við.“ - Nú virðist sú stefna ríkjandi á Norðurlöndum að sjúklingar séu sem mest heima og minna á stofnunum. Þú ert hlynnt þeirri stefnu er það ekki? „Jú, en þá þurfa ættingjar að vera í aðstöðu til að sinna hinum sjúka og fá alla aðstoð sem möguleg er. Sjúklingar sem dvelja heima þurfa oft líka að fá aðhlynningu heilbrigð- isstarfsfólks. Mikilvægast er þó að bæði sjúklingar og aðstandendur viti hvert þeir geta leitað ef eitthvað bját- ar á og öll aðstoð þarf að vera að- gengileg. Einn af ávinningum með rannsókn eins og þeirri sem ég gerði getur einmitt verið að byggja upp stuðning fyrir ættingja, því álag á þá er mjög mikið og hætta er á að við sitjum að lokum uppi með tvo sjúklinga í staðinn fyrir einn. Með góðu upplýs- ingastreymi og viðeigandi aðstoð er hægt að draga verulega úr líkum á að álag á aðstandendur verði þeim ofviða. Til að svara þörfum þeirra sem þjást af minnissjúkdómum þarf að fmna lausnir frá mörgum sjónar- hólum, því þessir sjúkdómar eru ekki bara læknisfræðilegir.“ Lyf við Alzheimer María segir að mikið rannsóknar- starf sé nú unnið víða í heiminum á öldrunarsjúkdómum eins og Alzhei- mer. „Við vitum nú talsvert mikið um þennan sjúkdóm og síðustu tvö ár hefur lyf gegn Alzheimer verið á skrá í Sviþjóð og Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta lyfið af mörgum, sem ég veit að eiga eftir að koma á markað á næstu árum og hefur það gefist nokkuð vel. Það hefur áhrif í um 20-40% tilvika og verkar eins og bremsa á sjúkdóminn. í ákveðnum tilvikum, þegar sjúklingur hefur haft lítil einkenni, geta_ þau gengið til baka, tímabundið. í Bandaríkjunum hafa rannsóknir sýnt að notkun lyfs- ins frestar þörf til að vista Alzhei- mer-sjúkling á stofnun um 400 daga. Lyfið hefur mesta virkni ef það er gefið sem fyrst eftir að sjúkdómsein- kenni gera vart við sig og er það enn ein ástæða þess að brýnt er að greina sjúkdóminn sem fyrst. Til þess þarf meðal annars að auka al- menna þekkingu á einkennum hans og áhuga almennings og heilbrigðis- starfsfólks. í dag snýst draumur minn um það og vonandi koma kraft- ar mínir til með að nýtast í ein- hverri mynd á íslandi í framtíðinni.“ FRÁBÆRT ÚRVAL AF BÍLASTÆÐUM •SC-CH64 Panasonic samstæða m/geislaspilara áður kr. 69.900 • nú kr. 49.900 stgr. •SC-CH74 Panasonic samstæða m/geislaspilara áður kr. 57.900 • nú kr. 44.900 stgr. •SC-CH84 Panasonic samstæöa m/geislaspilara áður kr. 79.900 • nú kr. 59.900 stgr. •MHC-771 Sony samstæða með geislaspilara áður kr. 58.900 • nú kr. 49.900 stgr. •CEL-1 Celestion hátalari 50w áður kr. 17.930 • nú kr. 12.900 stgr. •CEL-3 Celestion hátalari 75w áður kr. 22.480 • nú kr. 14.900 stgr. •CEL-CS2 Celestion hátalari 60w áður kr. 22.100 • nú kr. 14.900 stgr. •CEL-CS4 Celestion hátalari 75w áður kr. 25.500 nú kr. 16.900 stgr. •IMPACT-30 Celestion hátalari 150w áður kr. 51.800 • nú kr. 39.900 stgr. •MP-1/D Celestion hátalarar m/vegg/borðfestingu áður kr. 21.450 • nú kr. 16.900 stgr. •CODA-9 KEF hátalari 125w áður kr. 35.500 • nú kr. 29.900 stgr. ^fUALÆÐfSLEGT ÚRVP^ GEISLADISKA FRÁ KRÓNUM UTVARPSMAGNARAR •SAGX-230 Technics útvarpsmagnari áður kr. 49.200 • nú kr. 29.900 stgr. % •SAGX-370 Technics útvarpsmagnari Pro-Logic áður kr. 48.000 • nú kr. 29.900 stgr. •SAGX-390 Technics útvarpsmagnari Pro-Logic áður kr. 52.300 • nú kr. 29.900 stgr. •STR-D565 Sony útvarpsmagnari Pro-Logic Dolby áður kr. 45.900 • nú kr. 29.900 stgr. •RXD-S22 Panasonic ferðaútv. m/geislasp. og fjarst. áður kr. 23.400 • nú kr. 18.900 stgr. •CFD-6 Sony ferðakassettutæki m/geislaspilara áður kr. 15.900 • nú kr. 12.900 stgr. •MCE-862 Panasonic ryksuga 1300w áður kr. 15.980 • nú kr. 11.900 stgr. SEGULBANDSTÆKI •RS-DC10 Technics DCC segulband áður kr. 117.000 • nú kr. 39.900 stgr. •RSB-X404 Technics segulband áður kr. 36.900 • nú kr. 24.900 stgr. •TC-K461 Sony segulband áður kr. 27.400 • nú kr. 19.900 stgr. MAGNARAR •TA-AV670 Sony Audio-Video magnari verð kr. 113.000 • nú kr. 39.900 stgr. •TA-F245 Sony magnari áður kr. 26.800 • nú kr. 14.900 stgr. •TA-F446 Sony magnari áður kr. 48.300 • nú kr. 29.900 stgr. •POA-2800 Denon kraftmagnari 2x200w 80hm áður kr. 75.800 • nú kr. 49.900 stgr. Sega MegaDrive tölvuleikir í miklu úrvali frá kr. 990 Sega Saturn tölvuleikir frá kr. 3.990 w ■ FERÐAGEISLASPILARAR •SL-S138 Panasonic ferðageislaspilari f/raff áður kr. 12.900 • nú kr. 9.980 stc •D-153 Sony feröageislaspilc áður kr. 14.300 • nú kr. 12.600 stc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.