Morgunblaðið - 19.01.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.01.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1997 9 FEBRÚAR Áttundi dagurinn (Le Huitime Jour). Leikararnir Daniel Auteil og Pascal Duquenne deildu með sér verðlaununum fyrir besta leik á Cannes hátíðinni 1996 Leyndarmál og lygar (Secrets And Lies) I sýningum núna. Gullpálminn og besta leikkonan í Cannes, Gagnrýnendaverðlaun í Los Angeles og Boston. Tilnefnd til þriggja Golden Globe verðlauna. Undrið (Shine) 9 Áströlsk Óskarsverðlaun. 5 Golden Globe tilnefningar. Þessi mynd er að fara sigurför um heiminn! besffu myndum arsins veru sýndar í Háskólabíói! Það er engin tilviljun að í vali kvikmyndagagnrýnenda Morgunblaðsins á 10 bestu myndum ársins 1996 voru 5 af 10 sýndar í Háskólabíói. Háskólabíó leggur metnað sinn í að sýna vandaðar kvikmyndir og því kemur þessi niðurstaða ekkert á óvart. Háskólabíó vill af þessu tilefni minna bíógesti á væntanlegar gæðakvikmyndir, sem við spáum að verði meðal þeirra 10 bestu þegar bíóárið 1 997 verður gert upp. Okkar stefna er ávallt að gera betur. Væntanlegar gæðamyndir fyrri hiuta árs 1997 Saga hefðarkonu (The Portrait Of A Lady). Ný mynd eftir Jane Campion leikstjóra Piano. Aðalhlutverk Nicole Kidman &John Malkovich. Háðung (Ridicule) Framlag Frakka til Óskarsverðlauna 1997. Kolya. Besta myndin Tokyo International Film Festival. Framlag Tékklands til Óskarsverðlauna 1997. HASKOLABIO - GOTT BIO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.