Morgunblaðið - 19.01.1997, Page 9

Morgunblaðið - 19.01.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1997 9 FEBRÚAR Áttundi dagurinn (Le Huitime Jour). Leikararnir Daniel Auteil og Pascal Duquenne deildu með sér verðlaununum fyrir besta leik á Cannes hátíðinni 1996 Leyndarmál og lygar (Secrets And Lies) I sýningum núna. Gullpálminn og besta leikkonan í Cannes, Gagnrýnendaverðlaun í Los Angeles og Boston. Tilnefnd til þriggja Golden Globe verðlauna. Undrið (Shine) 9 Áströlsk Óskarsverðlaun. 5 Golden Globe tilnefningar. Þessi mynd er að fara sigurför um heiminn! besffu myndum arsins veru sýndar í Háskólabíói! Það er engin tilviljun að í vali kvikmyndagagnrýnenda Morgunblaðsins á 10 bestu myndum ársins 1996 voru 5 af 10 sýndar í Háskólabíói. Háskólabíó leggur metnað sinn í að sýna vandaðar kvikmyndir og því kemur þessi niðurstaða ekkert á óvart. Háskólabíó vill af þessu tilefni minna bíógesti á væntanlegar gæðakvikmyndir, sem við spáum að verði meðal þeirra 10 bestu þegar bíóárið 1 997 verður gert upp. Okkar stefna er ávallt að gera betur. Væntanlegar gæðamyndir fyrri hiuta árs 1997 Saga hefðarkonu (The Portrait Of A Lady). Ný mynd eftir Jane Campion leikstjóra Piano. Aðalhlutverk Nicole Kidman &John Malkovich. Háðung (Ridicule) Framlag Frakka til Óskarsverðlauna 1997. Kolya. Besta myndin Tokyo International Film Festival. Framlag Tékklands til Óskarsverðlauna 1997. HASKOLABIO - GOTT BIO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.