Morgunblaðið - 19.01.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.01.1997, Blaðsíða 23
SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1997 23 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Erfið færð á Jökuldal Vaðbrekka, Jökuldal. Einhvertíma hefði það þótt saga til næsta bæjar hér á Jökuld- al að færð spilltist fyrst upp Dal- inn um miðjan janúar. Sú hefur hins vegar orðið raunin á þessum vetri, varla snjór að telja fram undir þetta og minni eftir sem ofar dregur á Dalinn. Nú bregður hins vegar svo við að ofankoma hefur verið nokkur síðustu daga, svo færð spilltist nokkuð eftir því sem á leið. Ekki var hægt að aka krökkum til Brúarásskóla í Jökulsárhlíð vegna veðurs og færðar og þar féll niður kennsla á fimmtudag. Að sögn Grétars Karlssonar landpósts mátti segja algerlega ófært fyrir alla bíla nema mikið breytta jeppa. Grétar var tólf tíma að fara póstferðina á Jökuld- alinn á fimmtudag, ferð sem tek- ur að jawfnaði fímm tíma í eðli- legri vetrarfærð, komið var fram undir miðnætti er hann var búinn að skila pósti á Jökuldalinn. Þá átti hann eftir að fara með póst- inn í Jökulsárhlíðina, en þar sem hann var orðinn dagþrota varð hann að láta staðar numið og reynt verður að klára póstferðina í dag að sögn Grétars. kjarni málsins! ÍSLENSK GÆÐAFRAMLEIÐSLA Við framleiðum reiðtygi á íslenska hestinn, Þar á meðal hnakkinn SMÁRA. Verið velkomin! HESTAVÖRUR SÍÐUMÚLA 34, 108 Reykjavík. Sími / Fax 588-3540 Söðlasmiður, Pétur Þórarinsson. NÝSMÍÐI, VIÐGERÐIR, VERSLUN. Nátturuperlan Jökulsárlón Frá 1. júní nk. er laus aðstaða til rekstur ferðamannaþjónustu við Jökulsárlón í Austur-Skaftafellssýslu. Hér er um að ræða einstaka aðstöðu í landi jarðarinnar Fells, sem býður upp á mikia möguleika og fjölbreytni fyrir ferðamenn. Auk útsýnisferða á bátum um lónið er hér um að ræða einstakt tækifæri til uppbyggingar á stórfenglegri ferðaþjónustu fyrir réttan aðila. Áhugasamir leggi nöfn sín ásamt ítarlegum hugmyndum um slíkan rekstur, inn tii afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 31. janúar nk., merkt: „Fell 897“. Haft verður samband við alla aðila. F.h. Sameigendafélags Fells, t Jónas Runólfsson, form. ^wi*yy».«g (J) fRflWiLðtt M ^ ^ ^ ’ EÐAL Sib J^jJs Skerpir athygli - eykur þol Virkar m.a. gegn: Einbeitingarskorti, streitu, þreytu og afkastarýrnun. Einnig gott fyrir aldraba HEFST I DAG SUNNUDAG KL. 13:00 •NV-A3 Panasonic myndb.tökuvél VHS, C-Format áður kr. 63.900 • nú kr. 49.900 stgr. •NV-R10 Panasonic myndb.tökuvél VHS, C-Format áður kr. 79.900 • nú kr. 39.900 stgr. •NV-R11 Panasonic myndb.tökuvél VHS, C-Format áður kr. 81.300 • nú kr. 49.900 stgr. •NV-S77 Panasonic myndb.tökuvéi S-VHS, C-Format áður kr. 107.900 • nú kr. 79.900 stgr. •NV-VX5 Panasonic myndb.tökuvél C-Format m/skjá áður kr. 110.000 • nú kr. 79.900 stgr. •CCD-TR680 Sony myndb.tökuvél Hi8 áður kr. 110.000 • kr. 79.900 stgr. •RQ-P40 Panasonic vasadiskó áður kr. 2.490 • nú kr. 1.990 stgr. •RQV-61 Panasonic vasa. m/útvarpi áður kr. 3.790 • nú kr. 3.190 stgr. •WMFX -123 Sony vasa. m/útvarpi áður kr. 4.990 • nú kr. 3.990 stgr. MYNDBANDSTÆKI •NV-HD610 Panasonic myndbandstæki (Hi-Fi) Nicam áður kr. 82.500 • nú kr. 64.900 stgr. •NV-HD660 Panasonic myndbandstæki Nicam/NTSC áður kr. 99.900 • nú kr. 79.900 stgr. •EVC-500 Sony myndbandstæki Hi8 áður kr. 99.900 • nú kr. 69.900 stgr. •NV-SD200 Panasonic myndbandstæki áður kr. 49.900 • nú kr. 39.950 stgr. •SLV-E210 Sony myndbandstæki áður kr. 42.900 • nú kr. 34.900 stgr. •SLV-E600 Sony myndbandstæki áður kr. 84.900 • nú kr. 66.900 stgr. GEISLASPILARAR •SL-VM500 Technics CD/CDV geislaspilari áður kr. 79.100 • nú kr. 59.900 stgr. •SLPG-360 Technics geislaspilari áður kr. 21.400 • nú kr. 15.900 Stgr. •CDP-561 Sony geislaspilari áður kr. 31.500 • nú kr. 19.900 stgr. •CDP-XE300 Sony geislaspilari áður kr. 21.950 • nú kr. 17.900 stgr. JAPIS BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI SÍMI 562 5200 •TC-14S1 Panasonic 14" sjónvarp áður kr. 36.900 • nú kr. 27.900 stgr. •TX-14S1 Panasonic 14" sjónvarp m/textavarpi áður kr. 42.000 • nú kr. 29.900 stgr. •KV-14M1 Sony 14“ sjónvarp m/fjarstýringu áður kr. 34.990 • nú kr. 29.900 stgr. •KV-14T1 Sony 14" sjónvarp m/textavarpi áður kr. 39.500 • nú kr. 34.900 stgr. •KV-29X1 Sony 29" sjónvarp NICAM, S-VHS m/textavarpi áður kr. 129.900 • nú kr. 109.650 stgr. •KV-X2183 Sony 21“ sjónvarp NICAM, S-VHS m/textavarpi áður kr. 119.000 • nú kr. 89.900 stgr. •T14-G37 Tatung 14" sjónvarp RC/OSD/Timer áður kr. 29.900 • nú kr. 19.900 stgr. •T14-TEXTA Tatung 14“ sjónvarp m/textav., RC/OSD/Timer áður kr. 34.900 • nú kr. 24.900 stgr. •T21-PU-N9 Tatung 21" sjónvarp NICAM m/textavarpi áður kr. 56.800 • nú kr. 38.790 stgr. •T25-PY-N9B Tatung 25" sjónvarp NICAM m/textavarpi áður kr. 73.900 • nú kr. 48.990 stgr. •T28-NE50 Tatung 28" sjónvarp, NICAM m/textavarpi áður kr. 77.900 • nú kr. 57.900 stgr. i:hMU»Í<m»IflM •SD-200 Panasonic brauðgerðarvél áður kr. 29.900 • nú kr. 24.900 stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.