Morgunblaðið - 19.01.1997, Page 23
SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1997 23
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Erfið
færð á
Jökuldal
Vaðbrekka, Jökuldal.
Einhvertíma hefði það þótt
saga til næsta bæjar hér á Jökuld-
al að færð spilltist fyrst upp Dal-
inn um miðjan janúar. Sú hefur
hins vegar orðið raunin á þessum
vetri, varla snjór að telja fram
undir þetta og minni eftir sem
ofar dregur á Dalinn.
Nú bregður hins vegar svo við
að ofankoma hefur verið nokkur
síðustu daga, svo færð spilltist
nokkuð eftir því sem á leið. Ekki
var hægt að aka krökkum til
Brúarásskóla í Jökulsárhlíð
vegna veðurs og færðar og þar
féll niður kennsla á fimmtudag.
Að sögn Grétars Karlssonar
landpósts mátti segja algerlega
ófært fyrir alla bíla nema mikið
breytta jeppa. Grétar var tólf
tíma að fara póstferðina á Jökuld-
alinn á fimmtudag, ferð sem tek-
ur að jawfnaði fímm tíma í eðli-
legri vetrarfærð, komið var fram
undir miðnætti er hann var búinn
að skila pósti á Jökuldalinn. Þá
átti hann eftir að fara með póst-
inn í Jökulsárhlíðina, en þar sem
hann var orðinn dagþrota varð
hann að láta staðar numið og
reynt verður að klára póstferðina
í dag að sögn Grétars.
kjarni málsins!
ÍSLENSK GÆÐAFRAMLEIÐSLA
Við framleiðum reiðtygi
á íslenska hestinn,
Þar á meðal
hnakkinn SMÁRA.
Verið velkomin!
HESTAVÖRUR
SÍÐUMÚLA 34,
108 Reykjavík.
Sími / Fax 588-3540
Söðlasmiður, Pétur Þórarinsson.
NÝSMÍÐI, VIÐGERÐIR, VERSLUN.
Nátturuperlan Jökulsárlón
Frá 1. júní nk. er laus aðstaða til rekstur ferðamannaþjónustu
við Jökulsárlón í Austur-Skaftafellssýslu. Hér er um að ræða
einstaka aðstöðu í landi jarðarinnar Fells, sem býður upp á
mikia möguleika og fjölbreytni fyrir ferðamenn.
Auk útsýnisferða á bátum um lónið er hér um að ræða
einstakt tækifæri til uppbyggingar á stórfenglegri
ferðaþjónustu fyrir réttan aðila.
Áhugasamir leggi nöfn sín ásamt ítarlegum hugmyndum um
slíkan rekstur, inn tii afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
31. janúar nk., merkt: „Fell 897“.
Haft verður samband við alla aðila.
F.h. Sameigendafélags Fells, t
Jónas Runólfsson, form.
^wi*yy».«g
(J) fRflWiLðtt
M ^ ^ ^
’ EÐAL
Sib J^jJs
Skerpir athygli
- eykur þol
Virkar m.a. gegn:
Einbeitingarskorti,
streitu, þreytu og
afkastarýrnun.
Einnig gott fyrir aldraba
HEFST I DAG SUNNUDAG KL. 13:00
•NV-A3 Panasonic myndb.tökuvél VHS, C-Format
áður kr. 63.900 • nú kr. 49.900 stgr.
•NV-R10 Panasonic myndb.tökuvél VHS, C-Format
áður kr. 79.900 • nú kr. 39.900 stgr.
•NV-R11 Panasonic myndb.tökuvél VHS, C-Format
áður kr. 81.300 • nú kr. 49.900 stgr.
•NV-S77 Panasonic myndb.tökuvéi S-VHS, C-Format
áður kr. 107.900 • nú kr. 79.900 stgr.
•NV-VX5 Panasonic myndb.tökuvél C-Format m/skjá
áður kr. 110.000 • nú kr. 79.900 stgr.
•CCD-TR680 Sony myndb.tökuvél Hi8
áður kr. 110.000 • kr. 79.900 stgr.
•RQ-P40 Panasonic vasadiskó
áður kr. 2.490 • nú kr. 1.990 stgr.
•RQV-61 Panasonic vasa. m/útvarpi
áður kr. 3.790 • nú kr. 3.190 stgr.
•WMFX -123 Sony vasa. m/útvarpi
áður kr. 4.990 • nú kr. 3.990 stgr.
MYNDBANDSTÆKI
•NV-HD610 Panasonic myndbandstæki (Hi-Fi) Nicam
áður kr. 82.500 • nú kr. 64.900 stgr.
•NV-HD660 Panasonic myndbandstæki Nicam/NTSC
áður kr. 99.900 • nú kr. 79.900 stgr.
•EVC-500 Sony myndbandstæki Hi8
áður kr. 99.900 • nú kr. 69.900 stgr.
•NV-SD200 Panasonic myndbandstæki
áður kr. 49.900 • nú kr. 39.950 stgr.
•SLV-E210 Sony myndbandstæki
áður kr. 42.900 • nú kr. 34.900 stgr.
•SLV-E600 Sony myndbandstæki
áður kr. 84.900 • nú kr. 66.900 stgr.
GEISLASPILARAR
•SL-VM500 Technics CD/CDV geislaspilari
áður kr. 79.100 • nú kr. 59.900 stgr.
•SLPG-360 Technics geislaspilari
áður kr. 21.400 • nú kr. 15.900 Stgr.
•CDP-561 Sony geislaspilari
áður kr. 31.500 • nú kr. 19.900 stgr.
•CDP-XE300 Sony geislaspilari
áður kr. 21.950 • nú kr. 17.900 stgr.
JAPIS
BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI SÍMI 562 5200
•TC-14S1 Panasonic 14" sjónvarp
áður kr. 36.900 • nú kr. 27.900 stgr.
•TX-14S1 Panasonic 14" sjónvarp m/textavarpi
áður kr. 42.000 • nú kr. 29.900 stgr.
•KV-14M1 Sony 14“ sjónvarp m/fjarstýringu
áður kr. 34.990 • nú kr. 29.900 stgr.
•KV-14T1 Sony 14" sjónvarp m/textavarpi
áður kr. 39.500 • nú kr. 34.900 stgr.
•KV-29X1 Sony 29" sjónvarp NICAM, S-VHS m/textavarpi
áður kr. 129.900 • nú kr. 109.650 stgr.
•KV-X2183 Sony 21“ sjónvarp NICAM, S-VHS m/textavarpi
áður kr. 119.000 • nú kr. 89.900 stgr.
•T14-G37 Tatung 14" sjónvarp RC/OSD/Timer
áður kr. 29.900 • nú kr. 19.900 stgr.
•T14-TEXTA Tatung 14“ sjónvarp m/textav., RC/OSD/Timer
áður kr. 34.900 • nú kr. 24.900 stgr.
•T21-PU-N9 Tatung 21" sjónvarp NICAM m/textavarpi
áður kr. 56.800 • nú kr. 38.790 stgr.
•T25-PY-N9B Tatung 25" sjónvarp NICAM m/textavarpi
áður kr. 73.900 • nú kr. 48.990 stgr.
•T28-NE50 Tatung 28" sjónvarp, NICAM m/textavarpi
áður kr. 77.900 • nú kr. 57.900 stgr.
i:hMU»Í<m»IflM
•SD-200 Panasonic brauðgerðarvél
áður kr. 29.900 • nú kr. 24.900 stgr.