Morgunblaðið - 19.01.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.01.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1997 39 I FRÉTTIR í Meistara- prófsfyrir- lestur á vegum HI EIRÍKUR Sigurðsson heldur meist- araprófsfyrirlestur mánudaginn 20. janúar. Nefnist hann „Könnun á umritun frá hemB stýrli Escherichia coli“, verður haldinn á Grensásvegi 12_og hefst kl. 16. í fréttatilkynningu segir: „Hem sameindir eru lífsnauðsynlegar fyrir flestar lífverur. Þær eru ómissandi fyrir starfsemi öndunarprótína og blaðgrænu. Þessar sameindir eru , framleiddar með mjög svipuðum hætti í dýrum, plöntum og örverum. Rannsóknir á myndun þeirra j bakt- | eríum hafa því almennt gildi. í þessu ' verkefni var stjórn á framleiðslu hem sameinda í bakteríunni E. coli könn- uð. Sérstaklega var kannað hvemig stjórn er höfð á starfsemi eins þeirra gena sem nauðsynleg eru fyrir fram- leiðsluna. Stökkbreytingar í geninu voru einnig skilgreindar." Verkefnið var unnið á Rannsókna- stofu í sameindaerfðafræði á Líf- fræðistofnun Háskólans. : __________________________ Tinnuberg— glæsileg ný parhús Ás, fasteignasala, Fjarðargötu 17, sími 565 2790. Til afhendingar strax þessi glæsilegu 168 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Stutt er á gólfvölf, í Heiðmörk og aðrar náttúruperlur. Húsin afhendast fullbúin að utan og lóð frágengin, fokheld eða lengra komin að innan. Ýmsir möguleikar á herbergjaskipan þ.e. frá 3 og upp í 5 svefnherb. Þannig má segja að húsin séu kjörin fyrir ungt fólk, barnmargar fjölskyldur og eldra fólk sem er að minnka við sig. Komið á skrifstofu vora og fáið teikningar eða hafið samband og við föxum eða póstsendum allar upplýsingar. 3Hfot0ttnbbibib - kjarni málsins! EIGNAMIÐLUNIN .m ✓ Abyrg þjónusta í átugi Sími 588 9090 - Síðumúli 21 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. : I < ( i < i i i I i OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15 EIGNIR ÓSKAST. fgQ| Sérhæð - hæð og ris eða hæð og kjallari í Vesturborg- inni óskast - staðgreiðsla. Traustur Kaupandi óskar eftir eign eins og lýst er í fyrirsögn. Æskileg stærð 150-200 fm. Góðar geiðslur, jafnvel staðgreiðsla í boði. Nánari uppl. veitir Sverrir. Verslunarpláss við Lauga- veg óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega um 500 fm verslunar- pláss við Laugaveg eða nágrenni. Góðar greiðslur í boði. Nánari uppl. veitir Sverrir. Lagerpláss óskast - 1500- 3000 fm. Traust fyrirtæki óskar eftir 1500- 3000 fm lagerplássi í Skeifunni eða inná Höföa. Nánari uppl. veitir Sverrir. sumarhús Sumarhús - Húsafelli. Vorum að fá í sölu 29 fm sumarhús við Kiðárbotna í Húsa- felli. Kjarrivaxið land. Skipti á bíl koma vel til greina. V. 2,0 m. 6855 Sumarhús - Grímsnesi. Vorum að fá í sölu 45 fm sumarhús við Brúnaveg í landi Ásgarðs. Um er að ræða heilsárshús. Innbú fylgir. V. 4,5 m. 6856 Ekrusmári - Smárahvamms- land. Vorum að fá í einkasölu þetta fallega einb. á tveimur hæðum. Húsið afh. nú þegar tilb. að utan (ópússað) en fokhelt að innan. V. 10,7 m.6709 Þingholtin - lítið einb. tm söiu tai- legt járnklætt timburhús (bakhús) á steinkj. við Grundarstíg. Húsið er tvær hæðir og kj. Grunnfl. er um 52 fm. Tvær samþykktar (b. eru í húsinu. Þarfnast standsetningar. V. 8,7 m. 6824 Fischersund. Stórglæsilegt 254 fm einb. í Kvosinni. Húsið er á tveimur hæöum auk góðrar vinnuaðstöðu í kj. Húsið hefur verið end- urnýjað frá grunni á mjög smekklegan hátt. Allar innr. eru sérsmíðaðar. Húsið sem er eitt af elstu húsum borgarinnar, hlaut viðurkenningu fegrun- arnefndar Reykjavíkur fyrir vandaða endurbygg- ingu. V. 15,9 m. 6314 Fellsás - útsýni. Sérstakt einbýlishús á tveimur hæðum teiknað af Vífli Magnússyni. Húsið er að hluta tilb. u. trév. og að hluta fokhelt. Áhv. ca 7,5 m. V. 8,7 m. 6812 Kolbeinsmýri - endaraðh. Mjog fallegt um 200 fm endaraðh. á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Flísar og parket. Arinn í stofu. Garðskáli. V. 15,5 m. 6175 Sóleyjargata 23 - OPIÐ HÚS kl. 12-15 í dag, sunnudag. Rúmgóð og björt efri sérhæð um 130 fm. Parket og góðar innr. Mjög góð staðsetning. Opið hús frá kl. 12 -15 í dag, sunnudag V. 10,5 m. 6785 Reynimelur. Glæsileg 4ra herb. rúmlega 100 fm (b. í þessu fallega húsi sem er á eftirsótt- um stað. íb. skiptist í 2 saml. stofur og bóka- herb.. gott svefnh., eldh., bað og hol. Vandaðar innr. I risi fylgir stórt herb., geymsluherb., geym- sla. íb. getur losnaö nú þegar. V. 8,9 m. 6836 Krummahólar. Rúmgóð6herb. 163fm „penthouse" íb. í góðu fjölbýli. Stæöi í bílag. Fráb. útsýni. V. 10,5 m. 6830 Veghús - lán. Skemmtileg ófrágengin 6 herb. íb. á tveimur hæðum. íb. er 186 fm auk bíl- skúrs. Suðursv. og útsýni. Áhv. 10,3 m. V. 10,5 m.6850 Laufásvegur 19 - OPIÐ HÚS í dag sunnudag kl. 12 15. Mjög falleg og björt um 110 fm 4ra herb. íb. á góðum stað í Þingholtunum. íb. var mikiö endurn. fyrir 7 árum, m.a. öll gólfefni og eldhúsinnr. Opið hús í dag sunnudag kl. 12 og 15. V. 8,7 m. 6063 3JA HERB. Fellsmúli. Vorum að fá í sölu sérlega fal- lega 86 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í fjölbýlish. Nýtt parket. Vönduð innr. í eldh. Áhv. 3,6 m. húsbr. V. 6,7 m. 6838 Sléttahraun - Hfj. Snyrtileg 3ja herb. íb. á góðum stað. íb. er nýmáluð og með nýl. parketi. Hús og sameign í mjög góðu standi. Laus nú þegar. V. 6,7 m. 6852 Þórsgata - lán. 83,8 fm 3ja-4ra herb. íb. á vinsælum stað. íb. þarfnast standsetningar að hluta. Áhv. 5,2 m. V. 5,8 m. 6841 Drápuhlíð - nýstandsett. Vorum að fá í sölu sérlega failega 3ja herb. fb. í risi f 4-býli. íb. hefur öll verið standsett. Sameígn og lóö eru einnig standsettar. Ahv. 4,0 m. húsbr. V. 6,6 m. 6835 rabakki - Laus. 3ja herb. snyrtileg og björt íb. á 2. hæð með tvennum svölum og sér þvottah. Góð aðstaða fyrir barnafólk. Stutt í alla þjónustu. V. 5,8 m. 6839 Álfaskeið - Hf. 3ja herb. 88 fm góð íbúð á 1. hæð í blokk sem nýlega hefur verið standsett. Laus fljótlega. V. 5,9 m. 6383 Þórsgata - glæsiíb. Mjög vönduð um 85 fm íb. sem er hæð og ris. Glæsil. innr. og gólfefni, massíft parket o.fl. Eign í algjörum sér- flokki. V. 8,4 m. 4410 2JA HERB. ff _ l Krummahólar. Falleg 2ja herb. íb. í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílag. Nýl. parket og góðar svalir. V. 3,7 m. 6857 Skaftahlíð - glæsileg. vorum að fá í sölu 2ja herb. 64 fm íb. nýstandsetta á 1. hæð í 4ra hæða blokk. Mikil sameign. Áhv. 3,750 m. byggsj. V. 6,4 m. 6847 Hamraborg. Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. 55,5 fm íb. á 3. hæð. Nýtt eikarparket. Suöursv. V. 4,9 m. 6848 Flyðrugrandi. 2ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð í nýstandsettu húsi. Stórar suöursvalir. Byggingarleyfi fyrir garðskála. Áhv. 2,2 m. Fal- legt útsýni. Skipti á stærri eign koma til greina. V. 6,3 m. 6834 Bólstaðarhlíð. Góð kjallaraibúð. Ný- legt parket. Gengið út í garð úr stofu. Áhv. ca 3,1 m. byggsj. V. 5,5 m. 6825 Hlíðarhjalli - glæsiíbúð. Mjög falleg og björt um 70 fm íb. á 2. hæð í verðlauna- blokk. Parket. Vestursv. Vandaðar innr. Sér- þvottah. Áhv. ca 4,2 m. byggsj. Laus fljótlega. V. 7,2 m. 6802 Þórsgata. Falleg og björt um 49 fm íb. (ósamþykkt) á jarðh. í nýl. steinhúsi. Góðar innr. V. 3,3 m. 4877 Goðheimar 12 — opið hús Glæsileg 142 fm 2. hæð í þessu fallega fjórbýli. Nýlegt vandað eldhús, glæsilegt bað- herbergi og gestasnyrting, 50 fm stofur, 4 svefnherb. Sér- þvottahús. Laus strax. Verð 10,5 millj. Henrik sýnir í dag frá kl. 13—16. Allir velkomnir Áfaheiði 1c — opið hús Áhv. byggingarsjóður 5 miilj. Glæsileg 80 fm íbúð á 2. hæð í litlu fallegu fjölbýli. Laus strax. Glæsilegt eldhús. Vandað park- et. Frábær staður fyrir barna- fólk. Greiðslubyrði aðeins 25 þús. á mánuði. Hér þarf ekkert greiðslumat. íbúðin verður til sýnis f dag milli kl. 13 og 15. All- ir velkomnir. Laus strax. Verð 7,6 millj. Nánari upplýsingar í síma 896 5221. Valhöll, fasteignsala, sími 588 4477. ATVINNUHÚSNÆÐI Trönuhraun - með vélum. Vorum að fá í einkasölu gott at- vinnuh. á einni hæð um með góðri lofthæð. Innkeyrsludyr. Plássinu fyl- gja ýmis tæki og vélar til reksturs trésmíðaverkstæðis. Góð lóð og ath. svæði. Uppl. veita Sverrir og Stefán Hrafn. 5334 Vesturgata - Hf.- loðnufrysting - fiskvinnsla. Vorum að fá í sölu þetta stóra atvinnuhúsnæði samtals um 2700 fm. Hús- ið stendur á hafnarbakkanum og hefur verið nýtt sem fiskvinnslu-, frysti- og lagerhúsnæði. Húsið gæti m.a. hentað til loðnufrystingar, niðursuðu og ýmis konar fiskvinnslu. Gott verö og kjör í boði. Nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Sverrir. 5148 Bíldshöfði - gott verð. Mjög snyrtileg og björt um 260 fm skrifstofuhæð sem skiptist í fullinnréttuð herb., snyrtingar o.fl. Útsýni. Laus strax. Mjög gott verð og kjör. Uppl. veitir Stefán Hrafn. 5332 Fossháls 1 - sýningar- og verslunarsalur - lag- erpláss. Tii sölu um 800 fm glæsilegur sýningar- og verslunarsalur í þessu fallega og vel staðsetta húsi. Einnig getur fylgt allt að 500 fm gott lagerþláss í sama húsi. Malþikuð lóð og mjög góð aðkoma. Húsið er á áþerandi stað og með mikið auglýsingagildi. Nánari uþþl. veita Sverrir og Stefán Hrafn. 5326 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.