Morgunblaðið - 19.01.1997, Side 39

Morgunblaðið - 19.01.1997, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1997 39 I FRÉTTIR í Meistara- prófsfyrir- lestur á vegum HI EIRÍKUR Sigurðsson heldur meist- araprófsfyrirlestur mánudaginn 20. janúar. Nefnist hann „Könnun á umritun frá hemB stýrli Escherichia coli“, verður haldinn á Grensásvegi 12_og hefst kl. 16. í fréttatilkynningu segir: „Hem sameindir eru lífsnauðsynlegar fyrir flestar lífverur. Þær eru ómissandi fyrir starfsemi öndunarprótína og blaðgrænu. Þessar sameindir eru , framleiddar með mjög svipuðum hætti í dýrum, plöntum og örverum. Rannsóknir á myndun þeirra j bakt- | eríum hafa því almennt gildi. í þessu ' verkefni var stjórn á framleiðslu hem sameinda í bakteríunni E. coli könn- uð. Sérstaklega var kannað hvemig stjórn er höfð á starfsemi eins þeirra gena sem nauðsynleg eru fyrir fram- leiðsluna. Stökkbreytingar í geninu voru einnig skilgreindar." Verkefnið var unnið á Rannsókna- stofu í sameindaerfðafræði á Líf- fræðistofnun Háskólans. : __________________________ Tinnuberg— glæsileg ný parhús Ás, fasteignasala, Fjarðargötu 17, sími 565 2790. Til afhendingar strax þessi glæsilegu 168 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Stutt er á gólfvölf, í Heiðmörk og aðrar náttúruperlur. Húsin afhendast fullbúin að utan og lóð frágengin, fokheld eða lengra komin að innan. Ýmsir möguleikar á herbergjaskipan þ.e. frá 3 og upp í 5 svefnherb. Þannig má segja að húsin séu kjörin fyrir ungt fólk, barnmargar fjölskyldur og eldra fólk sem er að minnka við sig. Komið á skrifstofu vora og fáið teikningar eða hafið samband og við föxum eða póstsendum allar upplýsingar. 3Hfot0ttnbbibib - kjarni málsins! EIGNAMIÐLUNIN .m ✓ Abyrg þjónusta í átugi Sími 588 9090 - Síðumúli 21 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. : I < ( i < i i i I i OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15 EIGNIR ÓSKAST. fgQ| Sérhæð - hæð og ris eða hæð og kjallari í Vesturborg- inni óskast - staðgreiðsla. Traustur Kaupandi óskar eftir eign eins og lýst er í fyrirsögn. Æskileg stærð 150-200 fm. Góðar geiðslur, jafnvel staðgreiðsla í boði. Nánari uppl. veitir Sverrir. Verslunarpláss við Lauga- veg óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega um 500 fm verslunar- pláss við Laugaveg eða nágrenni. Góðar greiðslur í boði. Nánari uppl. veitir Sverrir. Lagerpláss óskast - 1500- 3000 fm. Traust fyrirtæki óskar eftir 1500- 3000 fm lagerplássi í Skeifunni eða inná Höföa. Nánari uppl. veitir Sverrir. sumarhús Sumarhús - Húsafelli. Vorum að fá í sölu 29 fm sumarhús við Kiðárbotna í Húsa- felli. Kjarrivaxið land. Skipti á bíl koma vel til greina. V. 2,0 m. 6855 Sumarhús - Grímsnesi. Vorum að fá í sölu 45 fm sumarhús við Brúnaveg í landi Ásgarðs. Um er að ræða heilsárshús. Innbú fylgir. V. 4,5 m. 6856 Ekrusmári - Smárahvamms- land. Vorum að fá í einkasölu þetta fallega einb. á tveimur hæðum. Húsið afh. nú þegar tilb. að utan (ópússað) en fokhelt að innan. V. 10,7 m.6709 Þingholtin - lítið einb. tm söiu tai- legt járnklætt timburhús (bakhús) á steinkj. við Grundarstíg. Húsið er tvær hæðir og kj. Grunnfl. er um 52 fm. Tvær samþykktar (b. eru í húsinu. Þarfnast standsetningar. V. 8,7 m. 6824 Fischersund. Stórglæsilegt 254 fm einb. í Kvosinni. Húsið er á tveimur hæöum auk góðrar vinnuaðstöðu í kj. Húsið hefur verið end- urnýjað frá grunni á mjög smekklegan hátt. Allar innr. eru sérsmíðaðar. Húsið sem er eitt af elstu húsum borgarinnar, hlaut viðurkenningu fegrun- arnefndar Reykjavíkur fyrir vandaða endurbygg- ingu. V. 15,9 m. 6314 Fellsás - útsýni. Sérstakt einbýlishús á tveimur hæðum teiknað af Vífli Magnússyni. Húsið er að hluta tilb. u. trév. og að hluta fokhelt. Áhv. ca 7,5 m. V. 8,7 m. 6812 Kolbeinsmýri - endaraðh. Mjog fallegt um 200 fm endaraðh. á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Flísar og parket. Arinn í stofu. Garðskáli. V. 15,5 m. 6175 Sóleyjargata 23 - OPIÐ HÚS kl. 12-15 í dag, sunnudag. Rúmgóð og björt efri sérhæð um 130 fm. Parket og góðar innr. Mjög góð staðsetning. Opið hús frá kl. 12 -15 í dag, sunnudag V. 10,5 m. 6785 Reynimelur. Glæsileg 4ra herb. rúmlega 100 fm (b. í þessu fallega húsi sem er á eftirsótt- um stað. íb. skiptist í 2 saml. stofur og bóka- herb.. gott svefnh., eldh., bað og hol. Vandaðar innr. I risi fylgir stórt herb., geymsluherb., geym- sla. íb. getur losnaö nú þegar. V. 8,9 m. 6836 Krummahólar. Rúmgóð6herb. 163fm „penthouse" íb. í góðu fjölbýli. Stæöi í bílag. Fráb. útsýni. V. 10,5 m. 6830 Veghús - lán. Skemmtileg ófrágengin 6 herb. íb. á tveimur hæðum. íb. er 186 fm auk bíl- skúrs. Suðursv. og útsýni. Áhv. 10,3 m. V. 10,5 m.6850 Laufásvegur 19 - OPIÐ HÚS í dag sunnudag kl. 12 15. Mjög falleg og björt um 110 fm 4ra herb. íb. á góðum stað í Þingholtunum. íb. var mikiö endurn. fyrir 7 árum, m.a. öll gólfefni og eldhúsinnr. Opið hús í dag sunnudag kl. 12 og 15. V. 8,7 m. 6063 3JA HERB. Fellsmúli. Vorum að fá í sölu sérlega fal- lega 86 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í fjölbýlish. Nýtt parket. Vönduð innr. í eldh. Áhv. 3,6 m. húsbr. V. 6,7 m. 6838 Sléttahraun - Hfj. Snyrtileg 3ja herb. íb. á góðum stað. íb. er nýmáluð og með nýl. parketi. Hús og sameign í mjög góðu standi. Laus nú þegar. V. 6,7 m. 6852 Þórsgata - lán. 83,8 fm 3ja-4ra herb. íb. á vinsælum stað. íb. þarfnast standsetningar að hluta. Áhv. 5,2 m. V. 5,8 m. 6841 Drápuhlíð - nýstandsett. Vorum að fá í sölu sérlega failega 3ja herb. fb. í risi f 4-býli. íb. hefur öll verið standsett. Sameígn og lóö eru einnig standsettar. Ahv. 4,0 m. húsbr. V. 6,6 m. 6835 rabakki - Laus. 3ja herb. snyrtileg og björt íb. á 2. hæð með tvennum svölum og sér þvottah. Góð aðstaða fyrir barnafólk. Stutt í alla þjónustu. V. 5,8 m. 6839 Álfaskeið - Hf. 3ja herb. 88 fm góð íbúð á 1. hæð í blokk sem nýlega hefur verið standsett. Laus fljótlega. V. 5,9 m. 6383 Þórsgata - glæsiíb. Mjög vönduð um 85 fm íb. sem er hæð og ris. Glæsil. innr. og gólfefni, massíft parket o.fl. Eign í algjörum sér- flokki. V. 8,4 m. 4410 2JA HERB. ff _ l Krummahólar. Falleg 2ja herb. íb. í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílag. Nýl. parket og góðar svalir. V. 3,7 m. 6857 Skaftahlíð - glæsileg. vorum að fá í sölu 2ja herb. 64 fm íb. nýstandsetta á 1. hæð í 4ra hæða blokk. Mikil sameign. Áhv. 3,750 m. byggsj. V. 6,4 m. 6847 Hamraborg. Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. 55,5 fm íb. á 3. hæð. Nýtt eikarparket. Suöursv. V. 4,9 m. 6848 Flyðrugrandi. 2ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð í nýstandsettu húsi. Stórar suöursvalir. Byggingarleyfi fyrir garðskála. Áhv. 2,2 m. Fal- legt útsýni. Skipti á stærri eign koma til greina. V. 6,3 m. 6834 Bólstaðarhlíð. Góð kjallaraibúð. Ný- legt parket. Gengið út í garð úr stofu. Áhv. ca 3,1 m. byggsj. V. 5,5 m. 6825 Hlíðarhjalli - glæsiíbúð. Mjög falleg og björt um 70 fm íb. á 2. hæð í verðlauna- blokk. Parket. Vestursv. Vandaðar innr. Sér- þvottah. Áhv. ca 4,2 m. byggsj. Laus fljótlega. V. 7,2 m. 6802 Þórsgata. Falleg og björt um 49 fm íb. (ósamþykkt) á jarðh. í nýl. steinhúsi. Góðar innr. V. 3,3 m. 4877 Goðheimar 12 — opið hús Glæsileg 142 fm 2. hæð í þessu fallega fjórbýli. Nýlegt vandað eldhús, glæsilegt bað- herbergi og gestasnyrting, 50 fm stofur, 4 svefnherb. Sér- þvottahús. Laus strax. Verð 10,5 millj. Henrik sýnir í dag frá kl. 13—16. Allir velkomnir Áfaheiði 1c — opið hús Áhv. byggingarsjóður 5 miilj. Glæsileg 80 fm íbúð á 2. hæð í litlu fallegu fjölbýli. Laus strax. Glæsilegt eldhús. Vandað park- et. Frábær staður fyrir barna- fólk. Greiðslubyrði aðeins 25 þús. á mánuði. Hér þarf ekkert greiðslumat. íbúðin verður til sýnis f dag milli kl. 13 og 15. All- ir velkomnir. Laus strax. Verð 7,6 millj. Nánari upplýsingar í síma 896 5221. Valhöll, fasteignsala, sími 588 4477. ATVINNUHÚSNÆÐI Trönuhraun - með vélum. Vorum að fá í einkasölu gott at- vinnuh. á einni hæð um með góðri lofthæð. Innkeyrsludyr. Plássinu fyl- gja ýmis tæki og vélar til reksturs trésmíðaverkstæðis. Góð lóð og ath. svæði. Uppl. veita Sverrir og Stefán Hrafn. 5334 Vesturgata - Hf.- loðnufrysting - fiskvinnsla. Vorum að fá í sölu þetta stóra atvinnuhúsnæði samtals um 2700 fm. Hús- ið stendur á hafnarbakkanum og hefur verið nýtt sem fiskvinnslu-, frysti- og lagerhúsnæði. Húsið gæti m.a. hentað til loðnufrystingar, niðursuðu og ýmis konar fiskvinnslu. Gott verö og kjör í boði. Nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Sverrir. 5148 Bíldshöfði - gott verð. Mjög snyrtileg og björt um 260 fm skrifstofuhæð sem skiptist í fullinnréttuð herb., snyrtingar o.fl. Útsýni. Laus strax. Mjög gott verð og kjör. Uppl. veitir Stefán Hrafn. 5332 Fossháls 1 - sýningar- og verslunarsalur - lag- erpláss. Tii sölu um 800 fm glæsilegur sýningar- og verslunarsalur í þessu fallega og vel staðsetta húsi. Einnig getur fylgt allt að 500 fm gott lagerþláss í sama húsi. Malþikuð lóð og mjög góð aðkoma. Húsið er á áþerandi stað og með mikið auglýsingagildi. Nánari uþþl. veita Sverrir og Stefán Hrafn. 5326 i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.