Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 27
Iðnaðarmanna-
félagið í Reykja-
vík 130 ára
IÐNAÐARMANNAFELAGIÐ í
Reykjavík var stofnað af iðnaðar-
mönnum þann 3. febrúar 1867 og
er því eitt helsta íslenskra félaga sem
starfað hafa óslitið.
„Tilgangur Iðnaðarmannafélags-
ins í Reykjavík hefur frá upphafí
verið að efla menningu og menntun
iðnaðarmanna og styrkja stofnanir
sem starfa í þeirra þágu. Þetta er
ástæðan fyrir því að Iðnaðarmanna-
félagið hefur beitt sér fyrir margs
konar þjóðþrifastarfsemi og lagt
gjörva hönd á verkefni sem hafa
orðið andlegri og verklegri menn-
ingu hér á landi til framdráttar.
Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík
hóf afskipti af menntamálum iðnað-
armanna 1869 sem leiddi til þess að
það byggði Iðnskólann við Lækj-
argötu 1906 og rak hann til 1955.
Félagið stóð fyrir stofnun Húsfélags
iðnaðarins sem byggði Hús iðnaðar-
ins á Hallveigarstíg 1 þar sem Sam-
tök iðnaðarins, Utflutningsráð og
Félags- og fræðslumiðstöð iðnaðarins
er til húsa. Iðnaðarmannafélagið í
Reykjavík lét steypa styttu Einars
Jónssonar af Ingólfi Amarsyni í
brons og gaf hana íslensku þjóðinni
árið 1924 og var henni valinn staður
á Amarhóli þar sem hún stendur enn.
Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík
horfir ekki eingöngu aftur á þessum
tímamótum heldur einnig fram. Inn-
an félagsins fer nú fram umræða
um að marka því nýja áherslu í takt
við nútímann. I samræmi við tilgang
Iðnaðarmannafélagsins ákvað
stjórnin nýlega að veita upplýsinga-
skrifstofu INF02000-áætlunar ESB
aðstöðu á skrifstofu félagsins. Innan
áætlunarinnar er rekin svokölluð
MIDAS-skrifstofa hér á landi sem
hefur það að markmiði að koma
nýjustu upplýsingatækni inn til ís-
lenskra fyrirtækja.
í stjórn Iðnaðarmannafélagsins í
Reykjavík eiga nú sæti: Guðmundur
Kristjánsson, veggfóðrarameistari,
formaður, Siguroddur Magnússon,
rafverktaki, ritari, Ólafur Jónsson,
málarameistari, varaformaður, Örn
Guðmundsson, veggfóðrarameistari
og Ásgrímur Jónasson, rafvirki,"
segir í fréttatilkynningu frá félaginu.
Fararstjóri: Agnar Guðnaicn
Verð:
82.000KR.
Staðgreitt á mann
* Innifalið: Flug, ^isting í tveggja manna herbergi, morgunverður,
akstur erlendis, íslensk fararstjórn og flugvallarskattar.
Viö bjóðum upp á bráðskemmtilega ferð til Nova
Scotia í Kanada. Þar gefst tækifæri til að kynnast
aðstæðum bænda, skoða fallega smábæi sem
einkenna landið öðru fremur og þeir sem áhuga
hafa geta skellt sér í einstaka ferð að hinum
heimsfrægu Niagarafossum.
Allar nanari upplynngar cg bckanir hjá
Bœndasamtökurn íslands í síma 563 0300
■rcruoi' j>if !
QATLAS>*
ÞRJÚ GLÆSILEG
AFMÆLISTILBOÐ!
í tilefni 1OO ára afmælis Leikfélags Reykjavíkur
Fröbaerf midvíkutílbodí
Allir miðar á hálfvirði á miðvikudögum.
A siðustu stundu
Síðustu klukkustund fyrir sýningu verða
miðar seldir á hálfvirði.
Fjolskyldutilboðí
Krakkar undir 16 ára fá ókeypis aðgang í fylgd með foneldrum
sínum á allar sýningar nema barna- og unglingasýningar.
Hvaó eiga Yoga og Tour de France sameiginlegt?
• Engin venjuieg leikfimi - 1500 kaloríur á klst.
* Leikfimi fyrir alla, einfait og árangursrikt
22. og 23. febrúar milli kl. 10:00 og 16:00
Cris Herbert (Master spinner)
Jónína Ben (íþróttafræóingur)
Skráning er hafin i sima
Takmarkaóur fjöldi
islenskt kennsluefni
PULSE-SPINN hjólin eru vídurkennd
um allan heim fyrir gæói og endingu.
Hljóólaus, engin keója, skemmtilega
vel útbúin hvaó nýjustu tækni vaiðar,
„Sterkasta hjólió a markaóinum11
j6kjíkja- ó-^kj
Heildsala
á íslandi:
í stóó sinni i Sviþjoð reyndi Jónína
önnur hjól, en valdi PULSE-SPINNING hjólió.
FROSTASKJOLl 6
- :
F
WEm