Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 27 Iðnaðarmanna- félagið í Reykja- vík 130 ára IÐNAÐARMANNAFELAGIÐ í Reykjavík var stofnað af iðnaðar- mönnum þann 3. febrúar 1867 og er því eitt helsta íslenskra félaga sem starfað hafa óslitið. „Tilgangur Iðnaðarmannafélags- ins í Reykjavík hefur frá upphafí verið að efla menningu og menntun iðnaðarmanna og styrkja stofnanir sem starfa í þeirra þágu. Þetta er ástæðan fyrir því að Iðnaðarmanna- félagið hefur beitt sér fyrir margs konar þjóðþrifastarfsemi og lagt gjörva hönd á verkefni sem hafa orðið andlegri og verklegri menn- ingu hér á landi til framdráttar. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík hóf afskipti af menntamálum iðnað- armanna 1869 sem leiddi til þess að það byggði Iðnskólann við Lækj- argötu 1906 og rak hann til 1955. Félagið stóð fyrir stofnun Húsfélags iðnaðarins sem byggði Hús iðnaðar- ins á Hallveigarstíg 1 þar sem Sam- tök iðnaðarins, Utflutningsráð og Félags- og fræðslumiðstöð iðnaðarins er til húsa. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík lét steypa styttu Einars Jónssonar af Ingólfi Amarsyni í brons og gaf hana íslensku þjóðinni árið 1924 og var henni valinn staður á Amarhóli þar sem hún stendur enn. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík horfir ekki eingöngu aftur á þessum tímamótum heldur einnig fram. Inn- an félagsins fer nú fram umræða um að marka því nýja áherslu í takt við nútímann. I samræmi við tilgang Iðnaðarmannafélagsins ákvað stjórnin nýlega að veita upplýsinga- skrifstofu INF02000-áætlunar ESB aðstöðu á skrifstofu félagsins. Innan áætlunarinnar er rekin svokölluð MIDAS-skrifstofa hér á landi sem hefur það að markmiði að koma nýjustu upplýsingatækni inn til ís- lenskra fyrirtækja. í stjórn Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík eiga nú sæti: Guðmundur Kristjánsson, veggfóðrarameistari, formaður, Siguroddur Magnússon, rafverktaki, ritari, Ólafur Jónsson, málarameistari, varaformaður, Örn Guðmundsson, veggfóðrarameistari og Ásgrímur Jónasson, rafvirki," segir í fréttatilkynningu frá félaginu. Fararstjóri: Agnar Guðnaicn Verð: 82.000KR. Staðgreitt á mann * Innifalið: Flug, ^isting í tveggja manna herbergi, morgunverður, akstur erlendis, íslensk fararstjórn og flugvallarskattar. Viö bjóðum upp á bráðskemmtilega ferð til Nova Scotia í Kanada. Þar gefst tækifæri til að kynnast aðstæðum bænda, skoða fallega smábæi sem einkenna landið öðru fremur og þeir sem áhuga hafa geta skellt sér í einstaka ferð að hinum heimsfrægu Niagarafossum. Allar nanari upplynngar cg bckanir hjá Bœndasamtökurn íslands í síma 563 0300 ■rcruoi' j>if ! QATLAS>* ÞRJÚ GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! í tilefni 1OO ára afmælis Leikfélags Reykjavíkur Fröbaerf midvíkutílbodí Allir miðar á hálfvirði á miðvikudögum. A siðustu stundu Síðustu klukkustund fyrir sýningu verða miðar seldir á hálfvirði. Fjolskyldutilboðí Krakkar undir 16 ára fá ókeypis aðgang í fylgd með foneldrum sínum á allar sýningar nema barna- og unglingasýningar. Hvaó eiga Yoga og Tour de France sameiginlegt? • Engin venjuieg leikfimi - 1500 kaloríur á klst. * Leikfimi fyrir alla, einfait og árangursrikt 22. og 23. febrúar milli kl. 10:00 og 16:00 Cris Herbert (Master spinner) Jónína Ben (íþróttafræóingur) Skráning er hafin i sima Takmarkaóur fjöldi islenskt kennsluefni PULSE-SPINN hjólin eru vídurkennd um allan heim fyrir gæói og endingu. Hljóólaus, engin keója, skemmtilega vel útbúin hvaó nýjustu tækni vaiðar, „Sterkasta hjólió a markaóinum11 j6kjíkja- ó-^kj Heildsala á íslandi: í stóó sinni i Sviþjoð reyndi Jónína önnur hjól, en valdi PULSE-SPINNING hjólió. FROSTASKJOLl 6 - : F WEm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.