Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MYMPBOND VanDammeí fínu formi Leiðin að gullna drekanum (The Quest)_____________ Bardagamynd ★ ★ Leikstjóri: Jean-Ciaude Van Damme. Handrit: Steven Klein og Paul Mones, eftir sögu Jean-Claude Van Damme og Frank Dux. Kvik- myndataka: David Gribble. Tónlist: Randy Edelman. Aðalhlutverk: Je- an-Claude Van Damme, Roger Mo- ore, James Remar. 90 mín. Banda- rísk. MDP/Myndform 1996. Út- gáfudagur 28. janúar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. ÞAÐ er enginn vafi á því að Jean-Claude Van Damme er ein skærasta kvikmyndastjarna sam- tímans á sínu sviði. Af mikilli iðju- semi hefur honum tekist að fylkja um sig stórum hópi tryggra unn- enda um heim allan sem vel kunna að meta það sem hann hefur fram að færa. I Leiðinni að gullna drek- anum sest hann í leikstjórastólinn í fyrsta sinn og stýrir eigin sögu að hluta. Það má því segja að hann sé allt í öllu i bardagamynd þessari, sem sýnir fyrst og fremst að hann veit mæta vel hveiju fal- ast er eftir. í myndinni leikur Van Damme Chris Dubois, ungan mann sem lært hefur að veija sig og sína á götum New York borgar á þriðja áratugi aldarinnar. Svo atvikast að hann neyðist til þess að flýja land og hann rekur til austurlanda fjær þar sem hann lendir í slag- togi við sjóræningjann og svika- hrappinn Dobbs (Roger Moore). Sá kemur auga á leið til þess að græða á bardagahæfni Dubois og stefnir honum á keppnina um Gullna drekann, sem háð er milli allra bestu bardagamanna heims. Það er erfitt að dæma myndir sem þessa. Ef litið er á hana al- mennt sem kvikmyndaverk þá er hún all rislítil og mikið að henni að finna en slíkt er í raun ekki sanngjarnt. í heimi bardagamynda ríkja önnur viðmið og því verður upp að vissu marki að dæma Leið- ina að Gullna drekanum út frá þeim. Sjálf bardagaatriðin eru t.a.m. fjölbreytt og glæsileg á að líta og Van Damme sér til þess að nægur hasar sé í myndinni frá upphafi til enda. Hinsvegar virðist hann því miður húmorslaus með öllu, ólíkt Jackie Chan, sem manna Van Damme berst um Gullna drekann. best hefur sýnt fram á mikilvægi þess að hafa húmorinn aldrei langt undan í bardagamyndum. Van Damme er kannski ekki upp á sitt besta að þessu sinni en það má óhikað mæla með mynd- inni við unnendur hans og annarra bardagamynda almennt en öðrum er eindregið ráðlagt að líta í önnur horn. Skarphéðinn Guðmundsson MYIMDBÖND SÍÐUSTU VIKU Hvítur maður (WhiteMan) k *'h Holur reyr (HollowReed) kkk í lelt að sannleikanum (Where Truth Lies) k Barnfóstruklúbburinn (The Baby-sitters Club) k ★ lllt eðll (Natural Enemy) ir'h. Fjölskyldumðl (A Family Thing) kkk Geggjuð mamma (Murderous Intent) 'ár'/i Sérsveltin (Mission Impossible) kkk Sólarkeppnin (Race the Sun) k'h Bert (Bert) k ★'A Bréfsprengjuvargurinn (Unabomber) -k'h Engin undankomuleið (No Exit) A4A/BÍ! ■S4MBÍI A4MBÉ Italskur veitingastaður v/Bankastrati Þú býður elskunni þinni á The Preacher's Wife í Sambíóunum, Álfabakka eða Kringlub(ó og færð miða sem gildir á „Tveir fyrir einn“ tilboð á ítalska veitingastaðinn Caruso. The Preacher’s Wife •taf.wimóUtmtkíó á TOUCHSTONE HCTORES_THE SAMUU C0U)TO C0MHANV_ ASAMUEL GOLÍWYN. IR ____.„PARKWAVraODUCnONS_MUM>YUNEENTEKTAINMENT AFÐfflYMARSHALL,*. DENZEViASHINGTON WEÍITŒVII0UST0N “TOE RŒACHER'S WIFE" COWINEV B VANŒ GREGORV HINES JENIFER1JSSATS LORETTA DEVINE «S:ME»VNWARREN t_KHANSaMSIHi SSraNTllAFLVNT “CSItPHENAROITER GEORGEBOWERS. ATl “eSBUiGROOM *=ÍMIROSUVOMXICa.ASC '-"ÍDEBRAMARnNCRASE AMVLEMISCH TIMOTMVM BOARNE RSÍEUJOTABBOn ROBERTGREÐiHLT viSV'ROBERIESHERWOOO-LEONARDOBERCOVia'-ÍNAntAUlHN-AUANSCeTT'^ISAMUELGOLOWVN.IR'^ÍIENNYMARSHAU D E N Z E L WASHINGTON Tónlistin úr myndinni læsl í W H I T N E Y HOUSTON SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 53 4L. AFSLATTUR AF STAÐGREIÐSLUVERÐI í tilefni 10 ára afmælis verslunarinnar bjóðum við viðskiptavinum okkar að koma dagana L til 8. febrúar og versla hjá okkur með 15-25% afslættl Ymsar vörur af lager með allt að 50% afslættL ATH. ÞETTA GILDIR AÐEINS TIL8.FEBR. 'itnn stil hiá okkut \ isa-oe . 11 i« )-K.\i >( :ki II )SI i K III ú i i \i > !<. m \\ \i > \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.