Morgunblaðið - 02.02.1997, Page 53

Morgunblaðið - 02.02.1997, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ MYMPBOND VanDammeí fínu formi Leiðin að gullna drekanum (The Quest)_____________ Bardagamynd ★ ★ Leikstjóri: Jean-Ciaude Van Damme. Handrit: Steven Klein og Paul Mones, eftir sögu Jean-Claude Van Damme og Frank Dux. Kvik- myndataka: David Gribble. Tónlist: Randy Edelman. Aðalhlutverk: Je- an-Claude Van Damme, Roger Mo- ore, James Remar. 90 mín. Banda- rísk. MDP/Myndform 1996. Út- gáfudagur 28. janúar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. ÞAÐ er enginn vafi á því að Jean-Claude Van Damme er ein skærasta kvikmyndastjarna sam- tímans á sínu sviði. Af mikilli iðju- semi hefur honum tekist að fylkja um sig stórum hópi tryggra unn- enda um heim allan sem vel kunna að meta það sem hann hefur fram að færa. I Leiðinni að gullna drek- anum sest hann í leikstjórastólinn í fyrsta sinn og stýrir eigin sögu að hluta. Það má því segja að hann sé allt í öllu i bardagamynd þessari, sem sýnir fyrst og fremst að hann veit mæta vel hveiju fal- ast er eftir. í myndinni leikur Van Damme Chris Dubois, ungan mann sem lært hefur að veija sig og sína á götum New York borgar á þriðja áratugi aldarinnar. Svo atvikast að hann neyðist til þess að flýja land og hann rekur til austurlanda fjær þar sem hann lendir í slag- togi við sjóræningjann og svika- hrappinn Dobbs (Roger Moore). Sá kemur auga á leið til þess að græða á bardagahæfni Dubois og stefnir honum á keppnina um Gullna drekann, sem háð er milli allra bestu bardagamanna heims. Það er erfitt að dæma myndir sem þessa. Ef litið er á hana al- mennt sem kvikmyndaverk þá er hún all rislítil og mikið að henni að finna en slíkt er í raun ekki sanngjarnt. í heimi bardagamynda ríkja önnur viðmið og því verður upp að vissu marki að dæma Leið- ina að Gullna drekanum út frá þeim. Sjálf bardagaatriðin eru t.a.m. fjölbreytt og glæsileg á að líta og Van Damme sér til þess að nægur hasar sé í myndinni frá upphafi til enda. Hinsvegar virðist hann því miður húmorslaus með öllu, ólíkt Jackie Chan, sem manna Van Damme berst um Gullna drekann. best hefur sýnt fram á mikilvægi þess að hafa húmorinn aldrei langt undan í bardagamyndum. Van Damme er kannski ekki upp á sitt besta að þessu sinni en það má óhikað mæla með mynd- inni við unnendur hans og annarra bardagamynda almennt en öðrum er eindregið ráðlagt að líta í önnur horn. Skarphéðinn Guðmundsson MYIMDBÖND SÍÐUSTU VIKU Hvítur maður (WhiteMan) k *'h Holur reyr (HollowReed) kkk í lelt að sannleikanum (Where Truth Lies) k Barnfóstruklúbburinn (The Baby-sitters Club) k ★ lllt eðll (Natural Enemy) ir'h. Fjölskyldumðl (A Family Thing) kkk Geggjuð mamma (Murderous Intent) 'ár'/i Sérsveltin (Mission Impossible) kkk Sólarkeppnin (Race the Sun) k'h Bert (Bert) k ★'A Bréfsprengjuvargurinn (Unabomber) -k'h Engin undankomuleið (No Exit) A4A/BÍ! ■S4MBÍI A4MBÉ Italskur veitingastaður v/Bankastrati Þú býður elskunni þinni á The Preacher's Wife í Sambíóunum, Álfabakka eða Kringlub(ó og færð miða sem gildir á „Tveir fyrir einn“ tilboð á ítalska veitingastaðinn Caruso. The Preacher’s Wife •taf.wimóUtmtkíó á TOUCHSTONE HCTORES_THE SAMUU C0U)TO C0MHANV_ ASAMUEL GOLÍWYN. IR ____.„PARKWAVraODUCnONS_MUM>YUNEENTEKTAINMENT AFÐfflYMARSHALL,*. DENZEViASHINGTON WEÍITŒVII0UST0N “TOE RŒACHER'S WIFE" COWINEV B VANŒ GREGORV HINES JENIFER1JSSATS LORETTA DEVINE «S:ME»VNWARREN t_KHANSaMSIHi SSraNTllAFLVNT “CSItPHENAROITER GEORGEBOWERS. ATl “eSBUiGROOM *=ÍMIROSUVOMXICa.ASC '-"ÍDEBRAMARnNCRASE AMVLEMISCH TIMOTMVM BOARNE RSÍEUJOTABBOn ROBERTGREÐiHLT viSV'ROBERIESHERWOOO-LEONARDOBERCOVia'-ÍNAntAUlHN-AUANSCeTT'^ISAMUELGOLOWVN.IR'^ÍIENNYMARSHAU D E N Z E L WASHINGTON Tónlistin úr myndinni læsl í W H I T N E Y HOUSTON SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 53 4L. AFSLATTUR AF STAÐGREIÐSLUVERÐI í tilefni 10 ára afmælis verslunarinnar bjóðum við viðskiptavinum okkar að koma dagana L til 8. febrúar og versla hjá okkur með 15-25% afslættl Ymsar vörur af lager með allt að 50% afslættL ATH. ÞETTA GILDIR AÐEINS TIL8.FEBR. 'itnn stil hiá okkut \ isa-oe . 11 i« )-K.\i >( :ki II )SI i K III ú i i \i > !<. m \\ \i > \

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.