Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 51 X. Ferða- menn í snjóflóða- hættu BJÖRGUNARSKÓLI Landsbjargar I og Slysavarnafélags íslands stend- ' ur fyrir opnum fræðslufundi um mat á snjóflóðahættu fyrir ferða- og fjallamenn í Reykjavík þriðju- daginn 4. febrúar kl. 20. Fundurinn verður haldinn í húsi Flugbjörgun- arsveitarinnar í Reykjavík. Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum dýpri skilning , á eðli snjóþekjunnar, breytingum á henni og kynna mönnum rétt leið- arval með tilliti til snjóflóðahættu. | Einnig verður fjallað um notkun ' snjóflóðaýla. Allir þeir sem ferðast mikið að vetri til hvort sem er gangandi, á vélsleðum eða á öðrum farartækjum eru hvattir til að mæta. Þátttökugjald er 1.000 kr. og er fræðslurit um mat á snjóflóðahættu innifalið í þátttökugjaldinu. í ------------------------ I Námskeið um samskipti hjóna og sambandið við Guð BIBLÍU SKÓLINN við Holtaveg . gengst fyrir námskeiðinu Samskipti ' hjóna og sambandið við Guð nk. I laugardag 7. febrúar kl. 13-17. ^ „Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig hjón geta styrkt sam- band sitt og stutt hvort annað og eflingu hins trúarlega þáttar í hjónabandinu. Umsjón með nám- skeiðinu hafa þau Halla Jónsdóttir, deildarstjóri á fræðsludeild Þjóð- kirkjunnar, sr. Ólafur Jóhannsson, sóknarprestur og Þóra Harðardótt- ir, kennari. Námskeiðið er öllum opið en námskeiðsgjald er 500 kr. 1 fýrir einstaklinga," segir í fréttatil- { kynningu. fyrir WIND0WS Á annað þúsund notendur KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 www.treknet.is/throun 1 Smiðjuvegi 2 .Kópavogi 1 Slmi 567 21 10 FRÉTTIR_________ Skorað á um- hverfisráðherra MENNINGAR- og friðarsamtök kvenna hafa sent Guðmundi Bjarnasyni umhverfisráðherra eft- irfarandi áskorun: „Menningar- og friðarsamtök ís- lenskra kvenna skora á þig, hátt- virtur ráðherra, að koma í veg fyr- ir það umhverfisslys að endurreist verði hér, á fögru landbúnaðar- og ferðamannasvæði, álverksmiðja, sem verið er að loka í Þýskalandi vegna mengandi útblásturs. Staðfest hefur verið af Hollustu- vernd að mengunarvarnarbúnaður Járnblendiverksmiðjunnar á Grund- artanga hafi verið bilaður í 2 ár. Þar fara því hundruð tonna af eitur- efnum á ári út yfir nærliggjandi byggðir gegnum óvirkan hreinsi- búnað verksmiðjunnar. Engin við- urlög eru hér á landi við því að brjóta annars mjög rúmar reglur gegn mengun enda eru mengunar- mælingar í höndum þeirra sem menga þ.e. verksmiðjueigenda. Að fenginni reynslu má augljóst vera að fleiri slík mengunarver eiga ekkert erindi í viðkvæma náttúru Hvalfjarðar. Því skorum við á þig, háttvirti ráðherra, að leggja þitt lóð á vogarskál lífs gegn landeyðingu, svo að hér um slóðir megi áfram verða til óspillt náttúra og önnur störf bjóðist afkomendum okkar en efnaverksmiðjuþrældómur á fyrir- huguðu stóriðjusvæði íslands í Hvalfirði. Almennir borgarar þessa lands hafa fráleitt beðið um fleiri slík atvinnuúrræði né heldur að enn stærri svæðum á okkar dýrmæta hálendi verði sökkt vegna orkuöfl- unar handa þessum eiturverum." EIGENDUR SPARISKlRTEINA Sjóður 5: stærsti eignarskattsfrjálsi sjóðurinn Sjóður 5 fjárfestir í spariskírteinum og öðrum ríkisverðbréfum. Þannig má fá hærri ávöxtun en ef eingöngu er fjárfest í spariskírteinum. Alltaf er hægt að innleysa sjóðsbréf án þóknunar. Sjóður 5 hefur lægsta rekstrar- kostnað eignarskattsfijálsra sjóða, og það eykur ávöxtun hans. * Egnarskattsfrelsi. * Öryggi - 100% ábyrgð rikissjóðs. * Lágur rekstrarkostnaður. * Hægt að innleysa í hvaða fjárhæðum sem er. 4« Alltaf innleysanleg - enginn fastur gjalddagi. * Stærsti eignarskattsfrjálsi sjóðurinn. * 9,1% nafnávöxtun frá upphafi, sl. 5 ár. Hlutabréfasjóðurinn hf.: stærsti hlutabréfasjóðurinn Hlutabréfasjóðurinn hf. á hlutabréf i fyrir- tækjum í flestum greinum íslensks atvinnulífs. Sjóðurinn þárfestir einnig í skuldabréfum til að auka stöðugleika í ávöxtun. Hann hefur lægsta rekstrarkostnað sem vitað er urn meðal íslenskra hlutabréfasjóða, og það eykur ávöxtun til hluthafa. 4« Elsti og stærsti hlutabréfasjóðurinn. * Fjölmennastur hlutabréfasjóða. 4« Alltaf hægt að selja bréfin án þóknunar. * Góð eignadreifing. * Tekjuskattsfrádráttur. * Lægsti rekstrarkostnaðurinn. 4« 17,3% nafnávöxtun frá upphafi Núna er að birtast Jjöldi auglýsinga um það hvað þú getur gert við spariféð þitt þegar spariskírteinin hafa verið innleyst. Möguleikarnir skipta tugum. Við hjá VIB á Kirkjusandi og verðhréfafulltmar í útibúum Islandsbanka munum með ánœgju aðstoða þig við að komast að raun um hvað hentar þér best. Verið velkomin í VÍB VIB I VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900. Y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.