Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 47 -L. DIGITAL Sýnd kl. 1, 3 og 5. THX. ísl. tal. Sýnd kl. 1, 3, 9.15 og 11. Enskttal. GULLEYJA PRUÐULEIKARANA WASHINGTON HOUSTON 3The Preacher’s Wife Klerkurinn er í klípu og Denzel Washington er engillinn sem svarar bænum hans. Inn í málið kemur Whitney Houston, gullfalleg eiginkona klerksins og málin eiga eftir að flækjast áður en þau leysast. Rómantísk gamanmynd sem kemur á óvart og tónlistarviðburður ársins. Veisla fyrir augu jafnt sem eyru. Tónlistin úr nrn Munið stefnumótamáltíðina á CARUSOI Sýnd kl. 2,.45, 5, 7, 9 og 11.20. THX DIGITAL Hrikaleg sprenging hefur lokað göngunum sem tengja Manhattan og New Jersey. Hópur fólks er lokaður inni og yfirvöld standa ráðþrota. Hit Latura (Stallone) finnur leið til að komast inn gegnum ræstingakerfi ganganna. Framundan eru ótrúlegar hættur og tíminn er naumur því göngin eru að falla saman og Kit þarf finna einhverja leið út úr göngunum og koma fólkinu aftur út í dagsljósið. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, (Heat), Viggo Mortensen (Crimson Tide), Dan Hedaya (Usual Suspectes). Leikstjóri: Rob Cohen (Dragonheart, Dragon). Sýnd kl. 2.15, 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 14. Sýnd kl, 4.45, 7, 9.10 og 11. B.i. 16. - '% T SAMJBMÚ BBHLLLL' BÉÓHÖLLiN SA64- http://www.saiiijbioiii.comy FRUMSÝNING: KONA KLERKSINS ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900 DAGSUOS i <• ÞORGEIR Ástvaldsson þenur nikkuna ásamt Trio Tagoror. Blót á Kanarí ►FLUGLEIÐIR héldu nýlega árlegt þorrablót sitt fyrir far- þega sína á Kanaríeyjum. Um 200 manns komu þar saman og skemmtu sér hið besta en blótið var haldið í liellum, Guay- adeque. Til skemmtunar var meðal annars harmonikkuspil Þorgeirs Ástvaldssonar en hann kom einnig fram með tríóí stað- arins, Trio Tagoror. Þorra- matnum voru gerð góð skil en umsjón með honum hafði Jón Sigurðsson matreiðslumeistari. FARARSTÝRURNAR Auður Sæmundsdóttir og Ingi- björg Gréta við veisluborðið. RISA ANTIK-UPPBOÐ í fyrsta skipti á íslandi, uppboð með yfir 400 eigulegum munum verður haldið í febrúar. Síðumúli 34 - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.